Tíminn - 01.10.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.10.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 1. október 1975 Miðvikudagur 1. október 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. i Helgar- kvöld og næturþjón- usta apóteka I Reykjavik vik- una 26. sept. — 2. okt. Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasími 41575,. simsvari. Félagslíf B.F.Ö.—-Reykjavikurdeild: Þórsmerkurferð 4.-5. október. Upplýsingar og farmiða- pantanir I dag og á morgun I sima 26122. Kvenfélag óháða safnaðarins: Basarvinna hefst næst- komandi laugardag kl. 2-5 i Kirkjubæ. Hjálp safnaðar- fólks þakksamlega þegin. Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur sinn fyrsta fund mánudaginn6. okt i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt verður frá ferðinni vestur i Bolungavik og sýndar skugga- myndir, einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnám- skeiðinu. Stjórn in. Konur Kópavogi: Leikfimin byrjar mánudaginn 6. okt. Upplýsingar i simum 40729 og 41782. Kvenfélag Kópavogs. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14: Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöll- inni, Eiriksgötu 5. Svipmyndir frá liðnu sumri i umsjá Jó- hanns B. Jónssonar og Ólafs Ottóssonar. Æðstitemplar verður til viðtals á fundarstað kl. 17—18, simi 13355. Félagar fjölmennið á fyrsta fund vetr- arins. Æ.T. Laugardagur 4. október. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Sigiingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. M/s Disarfell kemur til Reykjavikur i dag. M/s Helgafell fer i dag frá Reykja- vfk til Akureyrar. M/s Mæli- fell fer væntanlega i nótt frá Reykjavik til Borgarness. M/s Skaftafell fór 29. þ.m. frá New Bedford til Baie Comeau. M/sHvassafell fór i gær frá Svendborg áleiðis til Reykja- vikur. M/s Stapafell fer i' dag frá Akureyri til Reykjavikur. M/s Litlafell fer i kvöld frá Reykjavik til Hafnarfjarðar og siðan til Vestfjarðahafna. Tilkynning Kvenfélag Assóknar. Fyrir aldraða, fótsnyrting hafin að Norðurbrún 1. Upplýsingar gefur Sigrún Þorsteinsdóttir i sima 36238. AAinningarkort Minningarkort Kvenfélags Bústaðasóknar fást á eftir- töldum stöðum: Garðs- apóteki, Sogavegi 108, Bóka- búð Fossvogs, Grimsbæ, Austurborg, Búðargerði, Verzl. Áskjör, Ásgarði, Máli og menningu, Laugav. 18. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð , Lárusar Blöndal i Vesturveri /og á skrifstofu tílagsins i, :Traðarkotssundi 6, sem er1 jopin mánudag kl. 17-21 og ifimmtudaga kl. 10-14. Minningarkort Menningar og minningarsjóðs kvenna, fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. MinningarKort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum. Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu- stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum yiðs vegar um landið. Söfn og sýningar MÍR-salurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmyndasafn og sýningar- salúr að Laugavegi 178.0pið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30 — MIR. Sýning á inyndum eftir sovésk börn. I MlR-salnum Laugavegi 178 opin fimmtud. 25. sept. kl. 18- 22 föstudag kl. 18-21 og laugar- dag og sunnudag kl. 14-18. öllum heimill ókeypis aðgangur. — MIR. Þessi staða kom upp i skák milli tveggja Þjóðverja fyrir nokkru. Hvitur, sem hefur peði meira, átti leik og þóttist ætla að flétta fallega. 1. Hxf5+ - Kxf5 2. Re3+ - Kg5 3. Rxc2 Tveimur peðum und- ir? „Jú, að visu” hugsaði svartur með sér um leið og hann lék Rf4 mát. Lóðrétt 2) Langvia.- 3) FF.- 4) Aldraða,- 5) Slæva,- 7) Smári,- Lárétt 14) II,- 1) Staf.- 6) Happ.- 8) Röð,- 9) Þæg,- 10) Leiða.- 11) Stuldur.- 12) Ætt,- 13) Eins,- 15) Af- marka.- Lóðrétt 2) Land.- 3) Lita,- 4) Virkjunarstað.- 5) Borg,- 7) Svefn,- 14) Klaki,- Ráðning á gátu No. 2042. Lá rétt 1) Alfra,- 6) Afl,- 8) Lin.- 9) Dóm,- 10) Gor,- 11) VVV.- 12) Aur.- 13) lið,- 15) Halar,- ■n 2 i V 1* U e m j ! 10 y- n |T“ LlL fi IV Þú situr með spil norðurs og ert sagnhafi i 3 gröndum. Leggðu nú blaðið yfir spil austurs og vesturs og planaðu spilið eftir að hafa fengið hjarta drottninguna út frá austri. A S. K-4-2 V H. A-K ♦ T. K-D-10-7 * L. A-D-9-6 A S. G-9-7-3 :H. 6-5-2 T. Á-G-6-3 ♦ L. 7-4 AS. 10-6 VH. D-G-9-8-7 ♦ T. 9-5-4 4kL. K-8-2 A S. A-D-8-5 V H. 10-4-3 ♦ T. 9-2 A L. G-10-5-3 Þetta spil kom fyrir i fjöl- mennri tvimenningskeppni hér á landi og voru aðeins örfá ir sagnhafar sem unnu spilið. Við drepum fyrsta slag á hjarta As spilum litlum spaða upp á drottningu nú spilum við litlum tigli ef vestur lætur litið tökum við á kóng förum inná borð á spaða og svinum laufi, niu slagir i höfn. Enn drepi vestur á Ás, besta vörn,og spilar hjarta. Þá drepum við á kóng og getum nú valið um hvort við svinum laufi eða tigli eða taka tigulinn og spaðann spila svo hjarta/nú er austur endaspilaður. Lesandi góður ég vona að þú hafir ekki byrjað að svina laufi eins og flestir fyrri sagnhafar. —i — GEYMSLU HÖLF GEVMSLUHOLF I ÞREMUR STÆROUM. NÝ PJÓNUSTA VID VIOSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 SqmYiiiniibankinn Gangbrautarvarzla 2 konur óskast til að annast gangbrautar- vörzlu á Hafnarfjarðarvegi i Garðahreppi nú þegar. Launsamkvæmt 10. launafl. starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar um starfið gefur Steingrimur Atlason, yfirlögregluþjónn, Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 30. sept. 1975. GENGISSKRÁNING NR. 180 - 30. sept. 1975. SLraÖ frá Kining Kl. 12, 00 Kaup Sala 30/9 1975 í Banda rfkjadolla r 164, 50 164,90 * - 1 Ste r lingspund 335, 65 336, 65 - - 1 Kanadadolla r 160,40 160, 90 * - - 100 Da ns ka r k rónur 2644,45 2652, 45 * - - 100 Norska r krónur 2883, 05 2891, 85 * - - 100 Sirnskar krónup 3642, 90 3654, 00 * - - ! 00 Finns-k mörk 4168, 55 tn (M or •'t * - - 100 F ranski r f rank.i r 3617, 45 3628, 45 * - - 100 Ht lg. frankar 410, 45 411, 65 * - - 100 Svissn. frankar 5978, 35 5996,55 * - - 100 Gy lliui 6002, 35 6020, 65 * - . 1 00 V. - I5ýzk mörk 6173, 05 6191, 85 * - - 100 Lirur 23, 93 24, 00 * - - íou Austurr. Sch. 873, 10 875, 80 * - - 100 Escudos 600, 40 602, 20 * - - 100 Peseta r 275, 00 275,90 * - - 100 Y en 54, 35 54, 51 * - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 - - 1 Reikning8dollar - V öruskipta lönd 164, 50 164, 90 * * Hreyting frá sfðustu skráningu HITAVEITU ten9 mgar i Kópavogi, Garöahreppi, Reykjavik, Seltjarnarnesi. Hilmar J. H. Lúthersson Simi 7-13-88.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.