Tíminn - 01.10.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.10.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miövikudagur 1. október 1975 ^ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 3* 11-200 STÓRA SVIÐIÐ ÞJÓÐNÍÐINGUR laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. FIALKA flokkurinn Tékkneskur gestaleikur. Frumsýning þriðjudagkl. 20. 2. sýning miðvikud. kl. 20. 3. sýning fimmtud. kl. 20. Ath.: Fastir frumsýningar- gestir njóta ekki forkaups- réttar á aðgöngumiðum. LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Birgis Gunn DATSliN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental | q * ool Sendum 1-94-921 FERÐABÍLAR hf. Bílaieiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar— hópferða- bílar. Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN EYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 Erum fluttir með starfsemi okkar á Laugaveg 118, Rauðar- árstigsmegin. BÍLALEIGAN Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbliar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer bílar - Tímlnner peningar LHIKFfdAG KEYKIAVÍKIJR 3* 1-66-20 ðl o r FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt, SKJALDHAMRAR laugardag. Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Mynd þessi skýrir frá sönnuir atburði er átti sér stað i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. 3-20-75 - Sugarland atburðurinn Sugarland Express og dulmögnuð ný bandarisk litmynd um unga konu sem verður djöfulóð. , Hliðstætt efni og i þeirri frægu mynd The Exorcist og , af mörgum talin gefa henni ekkert eftir. William Mars- hall, Terry Cartcr og Carol Speed sem ABBY. & 16-444 ISLENZKUR TEXTl Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3* 1-13-84 Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Útboð Sildarvinnslan h.f. Neskaupstað óskar eftir tilboðum i raflagnir i fiskimjölsverk- smiðju á Neskaupstað. Útboðsgagna má vitja hjá Rafhönnun s.f. Skipholti 1, Reykjavik frá 29.9 gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staða kl. 11.00 þann 13.10. Rafhönnun. Rafsuðu TÆKI fyrir SUÐUVÍR nýkomin.— Innbyggt öryggi handhæg fyrir yfirhitun. Rafsuðu- Q_ hjálmar og tangir nýkomið. ° ' . Þyngd 1 8 kg ÁRMÚLA 7 - SÍAAI 84450 & . . SKIPAUTGCR8 RIKISINS AA.s. Esja fer frá Reykjavík mánudag- inn 6. október austur um land I hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Hósavikur og Akurcyrar. Kaupið bílmerki Landverndar Til sölu hjá ESSO og SHELL bensínafgreiöslum og skrifstotu Landverndar Skólavörðustig 25 Heimsins mesti iþróttamaður Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýning- um. 3*2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári, og byggðar á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Richard Chamberlain, Michael York og Frank Fin- ley. Auk þess leika i myndinni: Ch'ristopher Lee, Geraldine Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilio kardi- nála. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lönabíó 3*3-11-82 Maður iaganna „Lawman" Nýr, bandariskur „vestri” með Burt Lancaster i aðal- hlutverki. Burt Lancaster leikur einstrengislegan lög- reglumann, sem kemur til borgar einnar til þess að hand- taka marga af æðstu mönnum bæjarins og leiða þá fyrir rétt vegna hlutdeildar i morði. Framleiðandi og leikstjóri: Michael Winner Önnur aðalhlutverk: Robert Cobh og Sheree North. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára 3*1-15-44 Menn og ótemjur WhenThe LegendsDie Allsérstæð og vel gerð ný bandarisk litmynd. Fram- leiðándi og leikstjóri: Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Wid- mark, Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vandamál lífsins TNeverSang ForMyFather’ WINNER OF THE CHRISTOPHER AWARD SPECIAL JOINT AWARD National Council of Churches The National Catholic Office for Motion Pictures BEST SCREENPLAY OFTHEYEAR Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Gilbert Cates. Aðalhlutverk: Gene llack- man, Dorothy Stickney, Melvin Dougias. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Sýnd kl. 6, 8 og 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.