Tíminn - 03.10.1975, Side 1

Tíminn - 03.10.1975, Side 1
SLÖNGUR BARKAR TENGI L '^*1 iy*L Landvélar hf aldek TARPAULIN RISSKEMMUR 225. tbl. — Föstudagur 3. október — 59. árgangur HF HORÐUR GUNNARSSON SKULATUNI 6 - SIMI (91)19460 Förum ekki á rækjuna nema við fáum svip- að verð og í fyrra BH—Reykjavík — Þaö er ekkert um aö vera hjá okkur hérna fyrir vestan i sam- bandi viö rækjuna. Viö biö- um eftir veröinu, og veröi þaö ekki þvi hagstæöara, þá veröur ekkert róiö á rækju. Rækjuvertíöin hefur venju- lega byrjaö hér þann 5. októ- ber, og timinn styttist óöum, — og feiknarlegar birgöir eru af rækju i landinu. Þannig komst Guömundur Sigurösson i Rækjuverk- smiöjunni á Isafiröi aö oröi viö Timann i gær. — Verðiö lækkaði I vor og hefur verið aö rokka til siðan, þó heldur niöur á viö. Ætli það sé ekki núna 14,50 sænskar krónur kilóið til út- flutnings, eöa um 400,00 Is- lenzkar. Þaö þyrfti aö hækka um 100,00 krónur til aö vera samsvarandi þvi sem þaö var 1 fyrra, og ég held að þaö þýöi ekki aö bjóða upp á það lægra. Það hreyfir sig ekki nokkur maður fyrir minna, held ég. — Ég veit ekki, hversu miklar birgðirnar eru, þvi að þær eru dreifðar um allt land. Það eru svo margir i þessu. En ástæðan til þess, að við getum ekki selt, er sú, að rækjan þykir of smá. Bæði i Englandi og Þýzkalandi eru komnar reglur um fjöldann i kllóinu, og islenzka rækjan er alltof smá til að falla undir þær. Hjá Fiskifélagi Islands fékk Timinn þær upplýsing- ar, að ekki lægi ljóst fyrir, hvernig málin stæðu nú, varðandi rækjubirgöir i landinu, þar eð ókomnar væru skýrslur siðasta mán- aðar frá ýmsum aðilum. En þann 31. ágúst sl. hefðu verið til 313 smálestir af rækju I landinu. Kona við rannsókn r á Armanns fellsmálinu BH—Reykjavik — Sam- kvæmt upplýsingum, sem Halldór Þorbjörnsson yfir- sakadómari veitti Timanum i gær, er það Erla Jónsdóttir, fulltrúi I sakadómi Reykja- vikur, sem hefur með hönd- um rannsókn Ármannsfells- málsins svokallaða, eða rannsókn á meintu misferli i úthlutun lóða á vegum borg- arinnar til byggingafélags- ins Armannsfells hf., en eins og kunnugt er af blaðafregn- um, óskaði borgarstjórnar- flokkur Sjálfstæðismanna eftir rannsókn sakadóms I máli þessu. Ekki hefur verið réttað I málinu enn. Skólastjórar barna- og unglingaskóla: Skólahúsnæði í Reykjavík víða svo ófullkomið, að ekki er hægt að fylgja ákvæðum námsskrárinnar við embættis- — Skólastjórar þurfa að standa í þrefi menn borgarinnar um framkvæmdir HHJ-Rvik — Margir skólar i Reykjavik bda viö svo slæmt hús- næöi og tífullkomiö, aö ekki er hægt aö fylgja ákvæöum náms- skrár um kennslu. Viö þetta bæt- ist, aö sktílastjtírar hafa oft á tiö- um þurft að standa í þrefi við embættismenn borgarinnar um framkvæmdir i sktílunum. Að þessu og ýmsu öðru, sem ábótavant er i fræðslumálum i Reykjavik, er vikið i bréfi, sem Félag skólastjóra i barna- og unglingaskólum i Reykjavik hefur sent borgarráði. Félagið hefur áður skrifað fræðsluráði og átt fundi með fræðslustjóra, en árangurinn virðistekki hafa orðið mikill samkvæmt þvi bréfi, sem þeir hafa nú sent borgarráði. 1 bréfi skólastjóranna nú segir m.a.: „Nú sem á undanförnum árum hafa byggingamál og viðhald skólahúsnæðis oft verið til um- ræöu meðal skólastjóra. Stjórn skólastjórafélagsins lit- ur það mjög alvarlegum augum, hversu slælega er staðið að fram- kvæmdum við nýbyggingar, breytingar og viðhald á skólum borgarinnar. Skólastjórum hefur nú borizt tilskipan.um byrjun kennslu á þessu hausti. Er ljóst, að nokkrir nýir skólar geta ekki hafið skóla- starfið á tilsettum tima, a.m.k. ekki með öllum deildum, og i eldri Framhald á bls. 7 Formaður Síldarútvegsnefndar: „ERUM MEÐ TILBOÐ FRÁ SVÍUM" — Von um samninga við Finna HHJ-Rvik. — Ég tel, að eftir at- vikum getum við veriö allánægöir með árangur þessarar söluferðar, þvi að auk mjög hag- stæðs samnings, sem geröur var viö Sovétmenn um sölu á 20.000 tunnum af heilsaltaöri sild og áöur hefur verið greint frá, þá höfum viö nú viss tilboð I höndun- um t.d. frá Svium, og munum taka þau til nánari umfjöllunar næstu daga. Auk þess gerum viö okkur vonir um, að einhverjir samningar takist við Finna, sagöi Jtín Skaftason, formaður Sildarútvegsnefndar, i viðtali við Timann siödegis I gær, en þá kom samninganefndin, sem undan- farna tíu daga hefur átt viðræöur viö Dani, Finna, Norömenn, Sovétmcnn og Svia og Vestur- Þjóöverja til landsins á ný. — Samningurínn, sem gerðurvar við Sovétmenn, sagð.i Jón, er afar þýðingarmikill, þvi að hann hljóðar upp á heilsaltaða smásild og sildin, sem nú veiðist hér við land er smá og auk þess hefur reynslan sýnt, að ef salta á sild um borö i veiðiskipunum, eins og nú er gert, er nánast engin að- staða til að salta sildina öðru visi en heila. — 1 ferðinni kynntum við okkur vel stöðu okkar i þessum löndum, sem fyrrum voru okkar aðal- markaðslönd, sagði Jón. — Um þriggja ára skeið höfum við ekki haft upp á neina Suðurlandssild að bjóða, og frá 1968 hefur engin Norður- eða Austurlandssild verið á boðstólum. Þvi er okkur ærið verkefni á höndum að vinna aftur upp þessa gömlu og góðu markaði. Þar er nú nægilegt framboö af sild frá öðrum lönd- um, aðallega Norðursjávarsild sild frá Kanada og frá Noregi og Shetlandseyjum, og þar fyrir ut- an hefur saltsildarneyzla dregizt verulega saman undanfarin ár, þar sem sildin er orðin tiltölulega dýr fæða, t.d. miðað við fuglakjöt. — Aðalvandamál okkar er það, að við verðum af ýmsum ástæðum aö fá hærra verð fyrir vöruna en keppinautar okkar. Meginástæðan er sú, að hér á landi eru lögð gifurlega há gjöld á sildarframleiðsluna, en I löndum keppinautanna er framleiðslan aftur á móti styrkt af hinu opinbera. Þar að auki er fram- leiðslukostnaður hærri hér, og það veldur okkur auknum kostnaði, að við liggjum fjær markaðslöndunum en t.d. Ðanir og Norðmenn, sem geta notað tunnur tvisvar til þrisvar sinn- um.meðan okkur er ókleift að nota þær meira en einu sinni. — Við stefnum að þvi, sagði Jón, aö selja á næstu árum sild i stór- auknum mæli, en augljóst er, að viö verðum að gera vissar ráðstafanir hér innanlands til þess að geta verið samkeppnis- hæfir og nauðsyn ber til að fella niður alla vega hluta af hinum ýmsu gjöldum, sem á þennan at- vinnuvegeru lögð. Meðan við get- um ekki boðið upp á annaö en þessa smásild, eru erfiðleikarnir miklir, þvi að alltaf má deila um, hvort okkar sild er nokkuð betri, en sú, sem aðrir bjóða fram. Ef við á hinn bóginn verðum svo heppnir að fá stóra og feita sild sambærilega við Norðurlands- sildina gömlu eru erfiðleikarnir úr sögunni og markaðir nægir. — Islenzka sildin hefur unnið sér gott orð á hinum Norðurlöndun- um, og ég get getið þess til gamans, að I einni fiskverzlun, sem ég kom i i Sviþjóð, var þess sérstaklega getið, að sildin þar væri veidd af islenzkum bátum. Auðvitað var þar um aö ræða auglýsingabrellu, þvi að hafi sildin á annað borð verið veidd af Islenzkum bátum hefur það gerzt á Norðursjónum, en sagan sýnir eigi að siður, að nafnið „Islands- sild” hefur enn mikið aðdráttar- afl f Skandinaviu. — Ég er þess lika fullviss, sagði Jón að lokum, að verði vel að málum staðið, getur saltsildar- framleiðslan á ný oröið einn stærsti útflutningsliöurinn frá Is- landi eins og hún var um langt skeið, hér fyrr á árum. Fengu mikið af dauðri síld í netin — kann enga skýringu á þessu, sagði fiskifræðingur í gær gébé—Rvik — Er vélbáturinn á þvi stæði, að þeir heföu fengið Skuld VE 263 frá Vestmanna- svo mikið af dauðri sild i netin. eyjum var aö veiöum fyrir aust- Sveinn s ði a6 hann vissi til an Eyjar I gær, fékk hann m.kiö a6 báta sem hafa veri6 a6 sild. af dauör. slld I net.n. Ekk. er vej6um & þessum sló6um> heföu v.taö, hver ástæöan fyr.r þessu ek(d afla6 miki6 undanfari6 0g er, og gat Sve.nn Sve.nbjorns- ^ hef6u hir[ aflan þann afla> son f.skifræöingur ekk. getiö sér £m þeir hef6u fengiö _ þa6 t.l um orsok.na. Syn.shorn turFþví ekki veri6 skvringin veröur tek.ö og sent t.l rann- aft bátarnir hafi fleygt afla fyrir sóknaí' ■ c . . -.. borð, sagði hann. — Sveinn Sveinbjornsson . fiskifræðingur, sem staddur er — Viðmunum taka sýnishorn um borð i rannsóknaskipinu af þessari sild, sem Skuld fékk Arn^ Friörikssyni, sagðist hafa og láta rannsaka þau, sagði rætt við skipstjórann á Skuld i Sveinn.fyrr getum við ekki sagt gær og sagðist hann ekki geta um, hvernig á þessu einkenm- gert sér grein fyrir þvi, hvernig lega fyrirbæri stendur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.