Tíminn - 03.10.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.10.1975, Blaðsíða 2
TÍMINN Fostiidagur' 3. óktóber 1975 „Skattar verði í samræmi við raunverulegar tekjur" Frétt Timans af bréfi þvi, sem 50 skattgreibendur I Bolungavlk sendu skattstjóra umdæmisins, hefnr vakiö mikla athygli. Stjórn og fulltruaráö Starfs- mannafélags Reykjavlkurborg- ar samþykkti nýlega á fundi svolátandi ályktun af þessu til- efni: „Stjórn og fulltrúaráö Starfs- mannafélags Reykjavikurborg- ar fagnar frumkvæði 50 skatt- greiöenda I Bolungavlk, sem fram kemur I bréfi þeirra til skattstjóra Vestfjarðaumdæmis og birt hefur veriö I fjölmiðlum, en I þvl bréfi koma fram mót- mæli gegn gildandi skattalög- gjöf. I framhaldi af samþykkt aöal- fundar Starfsmannafélags Reykjavlkurborgar 8. marz s.l. um bætta og endurskipulagöa skattálagningu og skattheimtu, hvetur stjórn og fulltruaráð félagsins aöra launþegahópa I landinu til þess, ao þeir láti einnig þetta þýbingarmikla hagsmuna- og kjaramál til sln taka. Sú krafa sé gerb til stjórn- valda og Alþingis, að skattbyrði almennings verbi jafnan I hóf stillt, og enn fremur ab fram- kvæmdar skuli nú þegar raun- hæfar úrbætur, I þvl skyni ab framlag þegna þjóbfélagsins til hins opinbera verbi I sem rétt- ustu hlutfalli vib raunverulegar tekjur hvers og eins." Fjölbreytt vetrarstarf Æskulýðsráðs Reykjavíkur Tvær nýjar félags- miðstöðvar á döfinni gébé-Rvík — Vetrarstarf Æsku- lýðsrábs Reykjavlkur er um þess- ar mundir að hefjast og er mjög fjölbreytt að vanda. Fer starf- semin fram að Frlkirkjuvegi 11, I Tónabæ, Feilahelli, Siglunesi og Saltvik. Auk þess eru tómstunda- störf á vegum Æskulýðsráðs I skólum og hverfum höfuðborgar- innar. Þegar eru um 170 fastá- kveðnir liðir I vetrarstarfinu, og búizt er við mikilli þátttöku ungra sem aldinna I vetur. Félagsmiðstöbin Fellahellir I Breibholti hefur nú sitt fyrsta heila starfsár i haust. Þar fara ALVARLEGT SLYS Á MIÐUNUM HHJ-Rvik. — Alvarlegt slys varb á miðunum i gærkvöldi. Háseti um borð i Arsælí Sig- urbssyni II HF 12 varð á milli gálga og hlera og meiddist alvarlega. Var þegar haft sam- band vib Slysavarnafélagið og bebib um að maburinn yrði sóttur I þyrlu og að læknir fylgdi með þyrlunni. Fór bandarisk þyrla frá Keflavikurflugvelli á vettvang og þegar síðast fréttist var hUn á sveimi yfir skipinu og átti að reyna að ná manninum um borð I vélina I körfu og flytja hann á Borgarspitalann. Slysið varð um hálfáttaleytið i gærkvöldi og þá var skipið statt um 25 sjömilur vestur af Garðskaga. HAHYRNINGARNIR BÁÐIR DAUÐIR kryfja á annan þeirra gébé—Rvik — Háhyrningarnir tveir, sem ætlunin var að láta Sæ- dýrasafnið fá, drápust er verið var að Hytja þá til Þorlákshafnar. Það var rannsóknaskipið Arni Friðriksson, sem var með há- hyrningana i togi, en þar sem há- hyrningar eru viðkvæmar skepn- ur, munu þeir ekki hafa þolað þessa niðurlægjandi aðferð og drepist. Það var Hamravlk KE 75, sem fékk óbobna gesti, er skipið var að slldveibum undan Hjörleifshöfba I fyrradag. Fimm háhyrningar gerbu sig heimakomna vib netin, rifu þau og tættu. Sluppu þrlr, en tveir óheppnir festust I netunum. Voru þegar gerðar ráðstafanir til að reyna aö ná háhyrningunum lifandi og koma þeim ósködduð- um I Sædýrasafniö I Hafnarfirði. Árni Friðriksson var fengin til að flytja háhyrningana til Þor- lákshafnar, og voru þeir bundnir og við slðu skipsins. — Viö reynd- um að koma þeim um borð, sagði Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræð- ingur I gærkvöldi, en hann er um borð I Arna, og notuðum við til þess „sjúkrakörfurnar" sem við köllum svo, en þvl miður tókst það ekki og ákváðum við þvi að draga þá til hafnar. Þeir drápust svo á leiðinni. — Við tókum stærri háhyrning- inn um borð, en hann er um sjö metrar að lengd. Ætlunin er að láta kryfja hann til að komast að hvað varð honum að dauða, sagði Sveinn, hinum fleygðum við. — Sædýrasafnið I Hafnarfirði verður þvi að biöa enn um sinn eftir háhyrningi. fram ýmiss konar námskeib I vet- ur, t.d. I ljósmyndun, leir og smelti, og einnig félagsmálanám- skeið. Þá verður leikjasalurinn opinn vissa tíma I viku hverri, og er borðtennis þar einna vinsæl- astur. Bæklingur hefur verið gef- inn út um starfsemi Fellahellis I vetur, og verður hann sendur til allra Breiðholtsbúa. Auk þess, sem hér hefur verið upp talið, hafa ýmis félög og stofnanir feng- ið inni i Fellahelli með starfsemi sina, t.d. skátar KFUM og K. Námsflokkar Reykjavlkur, Barnamúslkskólinn og fleiri. Að Frlkirkjuvegi 11 verða klúbbár Æskulýösráðs með margskonar starfsemi og nám- skeið haldin, auk þess sem skrif- stofa ráðsins er opin þar daglega. í Saltvfk verður húsnæðisleiga og útivistarþjónusta. í Tónabæ verða dansleikir á föstudögum, laugardögum og sunnudögum fyrir unglinga, auk þess sem salir þar verða leigðir ut til margskonar starfsemi, og verður reksturinn þar þvl með svipuðu sniði og undanfarin ár. í Siglunes-klúbbnum verður starfsemin llfleg að venju. Þar verða flokkar I bátasmlðum I vet- ur, námskeið verða haldin I sigl- ingareglum, mebferb áttavita og sjókorta og margt fleira. Hinrik Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs, sagbi á blaðamannafundi, sem ráðið efndi til, að ætlunin væri að efla starfið I hverfum borgarinn- ar að mun, og I þvl sambandi minntisthann á, að nú væri verið að setja á stofn tvær félagsmið- stöðvar til viðbótar I kjallara safnaðarheimilisins I Bústaða- sókn, og i Árbæ er i hönnun fé- lagsmiðstöð, sem verður I Rofa- bæ. Þá sagði Hinrik að sumarstarf Æskulýðsráðs hefði verið Hflegt I sumar, stangveiðiklúbbur var starfandi og farið var i veiöiferð- ir, þá var vélhjólaklúbburinn vin- sæll, og farið var I kynnisferðir. Reiðskóli var starfræktur I Salt- vlk, og margar sjóferðir farnar á vegum Sigluness. Frumsýning hjd L. A. A sunnudaginn verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akur- eyrar leikritið Tangó eftír Slavomir Mrozek. Þýðinguna gerðu Þrándur Thoroddsen og Brlet Héðinsdóttir, en leikstjóri er Eyvindur Erlendsson. Leikmynd er eftir Steinþór Sigurðsson. Tangó var fyrst sýndur hér á landi fyrir tólf árum, hjá Leikfélagi Reykjavikur undir leikstjórn Sveins Einarssonar. I þeirri sýningu fór Arnar Jónsson með sitt fyrsta mikilsháttar hlut- verk hjá L.R. hlutverk Arthurs, sem Aðalsteinn Bergdal leikur í þetta sinn. Július Oddsson mun leika hlutverk Stómils, Sigurveig Jónsdóttir — Elenoru, Gestur E. Jónasson — Edda, Saga Jóns- dóttir — Ollu, Arni Valur Viggós- son, — Efgenius frænda og Kristjana Jónsdóttir — ömmuna. Tangtí segir frá frelsisdýrkend- um nokkrum, fjölskyldu sem eftir mikið brambolt hefur tekizt að þvl er þau sjálf segja, að brjóta af sér hlekki fordómanna og úr- eltrar hefðar og lifir „frjálsu nútfmalifi" eða listrænar tilraunir og fyrirhyggjuleysi eitt á stefnuskrá. Ungi maðurinn, Arthur, sem eins og aðrir ungir menn, er frábitinn þvi að sætta sig við heiminn, eins og hann er, vill aftur á móti hafa kjölfestu og reglu I tilverunni og leggur þvi til atlögu viö „þetta frelsisvíti". Föður hans og f jölskyldu tekst þá að sniia allri hans siðbót upp I fáránlegan skopleik lengi vel, en leikurinn fær óvæntan og snöggan endi „svo sem vænta mátti". Tangó er fyrsta frumsýning L.A. á þessu starfsári. Miðasala fyrir frumsýninguna hefstá fimmtudaginn kl. 16.00 og verður haldið áfram næstu daga milli kl. 16.00 og kl. 18.00. Jafn- framt verða seld áskriftakort L.A. eins og venjulega I byrjun leikárs. Askriftakortin gilda á fjórar til fimmsýningar, og eru seld með 25-20% afslætti — 40-30% fyrir skólahemendur. Siglingaiþróttin er mjög vinsæl meðal unglinga, en í Siglunesi eru þeim kenndar bátasmfðar og öll meðferð bátanna. Vetraráætlun FÍ gengin í gildi: Fleiri vöruflutninga- ferðir en nokkru sinni — feroum milli Reykjavíkur, Húsavíkur og Sauðárkróks fjölgað 1. OKTÓBER gekk vetraráætl- un innanlandsflugs Flugfélags tslands f gildi. Aætlunin er I aðalatriðum svipuð þvl sem var s.l. vetur, en þó verða nokkrar markverðar breytingar og nýj- ungar. T.d. veröa fleiri ferðir milli Reykjavfkur og Sauðár- króks og Húsavikur og fleiri vöruflutningaferðir milli Reykjavlkur og annarra staða á landinu. Enn fremur tekur Flugfélag Norðurlands að sér flug frá Akureyri, 'sem Flug- félag islands annaðist s.l. vetur. t sambandi við flug til ýmissa flugvalla mun verða naldið uppi ferðum til nærliggjandi byggð- arlaga með áætlunarbifreiðum. Þessi skipan mála hefur gefizt vel á undanförnum árum. Samkvæmt vetraráætluninni verður farþegafluginu hagað sem hér segir: Milli Reykjavik- ur og Akureyrar verða þrjár ferðir á dag, á mánudögum, miðvikudögum, laugardögum og sunnudögum. A föstudögum verða fjórar ferðir, en tvær ferðir abra daga. Til Vest- mannaeyja verða tvær ferðir alla daga. Til ísaf jarðar verður flogið alla daga, og til Egils- staða vérður sömuleiðis flogið alla daga vikunnar. Til Patreks- fjarðar verður flogib á mánu- dögum, mibvikudögum og föstudögum. Til Þingeyrar á mánudögum og föstudögum. Til Saubárkróks verbur flogið á mánudögum, mibvikudögum, fimmtudögum og föstudógum. Til Húsavikur verbur flogið á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og laugardögum. Til Norðfjarðar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Til Hornafjaröar á þriðjudög- um, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum. Til Fagurhóls- mýrar verður flogið á fimmtu- dögum. Sem að framan greini,r verða I vetur fleiri vöruflutningaferðir milli staða á landinu en nokkru sinni fyrr. Tvær ferðir I viku veröa með vörur til Akureyrar, Isafjarðar, Egilsstaða. og Vest- mannaeyja. Enn fremur verður vöruflutningaferð einu sinni I viku frá Egilsstöðum til Akur- eyrar, þaðan til ísafjarðar og Reykjavlkur. 1 sambandi við áætlunarflug Flugfélags íslands til Akureyr- ar mun Flugfélag Norðurlands halda uppi flugi til staða á Norð- austurlandi, til Husavlkur, Raufarhafnar, Kópaskers, Vopnafjarðar og Þórshafnar. Enn fremur til Grlmseyjar og milli Akureyrar og Egilsstaða og Akureyrar og Isafjarðar. Þá mun Flugfélag Norðurlands frá og meö 1. nóvember halda uppi áætlunarflugferðum milli Akur- eyrar og Sauðárkróks og Akur- eyrar og Siglufjarðar. A slnum tlma var tekinn upp sá háttur I Reykjavík og nokkr- um hinna stærri kaupstaða, að vörusendingum var ekið heim til viðtakanda Enn fremur voru vörusendingar sóttar til send- anda. I framhaldi af þessu hefur verib ákvebib að opna nokkrar vöruafhendinga — og móttöku- stöðvar. Þangað geta viðtak- endur sótt pakka, og einnig afhent smærri vörusendingar, sem eiga að fara til annarra staöa á landinu. Stöðvarnar eru sem hér segir: I Breiðholti I verzluninni Straumnesi, Vest- urbergi 76, í Arbæjarhverfi: I verzluninni Garðarskjöri, Hraunbæ 102,. I Kópavogi: I sendibllastöð Kópavogs við Nybýlaveg, Nýbýlavegi. I athugun er að opna fleiri slikar stöðvar og mun verða tylkynnt um það þegar þar að kemur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.