Tíminn - 03.10.1975, Qupperneq 4

Tíminn - 03.10.1975, Qupperneq 4
4 ItMINN mrQOQcrrTTTTT Föstudagur 3. október 1975 Skólabörn í Hamborg horfa með gagnrýni á sjónvarp SOPHIA klæöinu. Siöan leggst hún á magann, og snýr sér svo yfir á bakiö, þvi sólin verður aö fá að sklna nokkurn veginn jafnt á allan likama hennar. Hún vill gjaman vera sem sólbrúnust, þvi hún veit, að gyöjur eiga að hafa gullinn litarhátt. Senn hvað liöur fer Sophia að leika aftur I kvikmyndum, og að þessu sinni veröur kvikmyndað i Persiu, og þar mun hún leika á móti Burt Lancaster, og á eflaust eftir að hafa mikið gaman af. SÓLINNI Þótt heldur sé fariö að blása kalt hér i kring um okkur er vel hægt að birta fallega sólbaðs- myndir af konum eins og Sophiu Loren. Myndirnar voru teknar i Rómaborg fyrr i haust, en þá var enn mjög heitt þar syðra, meira að segja svo heitt, að menn bjuggust við að senn færi vatnið aö sjóöa i sundlauginni hennar Sophiu likt og blóð ið gerir i æðum hennar. Stjarnan breiðir úr hand- Skólabörn i Hamborg i V- Þýzkalandi, taka nú þátt i óvenjulegri uppeldistilraun, þar sem ætlunin er að fá þau til að horfa með meiri gagnrýni á sjónvarp, og jafnvel fá þu til að taka i sig kjark til að loka fyrir, i stað þess að sitja stynjandi undir dagskránni og fjasa yfir hvað hún sé léleg. Maður þarf ekki að vera tölfræðingur til að viðurkenna, að sjónvarp hefur mikil áhrif á hvers manns lif. Meðal-útvarpstimi sjónvarps er 1000 klst. á ári. Þaö er viður- kennt i Bandarikjunum, að börn innan fjögurra ára aldurs eyða 64% af vökutima sinum fyrir framan sjónvarpiö. Jafnvel full- orðið fólk eyðir aö meðaltali fjórða hluta af frítlma sínum fyrir framan sjónvarpið. Það virðistsem unglingar, sem alast upp á heimilum, þar sem sjón- varpstæki eru, munu vera búnir að sjá 18.000 sinnum ofbeldis- dráp innanvið 14 ára aldur, svo ekki sé nefnt 35.000 sinnum i við- bót, sem fram kemur i aug- lýsingum. Fjöldi nýlegra rann- sókna sýna þá niðurstöðu, að of- fylli af „armstólaglápi” skaði börnin. Þau geta ekki lengur gert greinarmun á raunveru- leika og sjónvarpsmyndum. Þau verða heimskari, hafa minna imyndunarafl og verða um leið árásargjarnari. Skóla- börnunum I Manborg eru sýnd- ar frábrugðnar sjónvarps- myndir: Fréttamaðurinn, sem geispar, segistvera I vondu skapi og að sig langi alls ekki til að lesa fréttirnar, eða að veðurútlitið er sungið af kór. Hugmyndin er sú, að láta börnin falla úr skorðum, fá þau til aö hugsa. Ýmislegt fleira er gert til þess að fá þau til að gagnrýna og taka ekki óhugsaö við öllu, sem sjón- varpiö býöur upp á. Þvi fyrr á ævinni, sem börnin fá svona „námskeiö”, þvi liklegra er að hægt sé að foröa þeim frá þvi að verða hinni ólæknandi sjón- varpsbakteriu að bráð. Næst kemur rööin að útvarpi og alls konar blaðaútgáfum. Kennar- arnir,sem að þessum tilraunum standa, munu siðan birta árang- urinn af reynslu sinni. A sovézkum barnaheimilum og vöggustofum er nú pláss fyrir ellefu milljón börn. Niu af hverjum tiu sovézkum konum á vinnualdri eru annað hvort úti- vinnandi eða á skólabekk, og i flestum borgum er nægilegt rými á barnaheimilum til að fullnægja eftirspurn. Á öllum barnaheimilum er nægilegt sér- menntað starfsfólk og heil- brigðisþjónusta. Gjaldið sem foreldrar greiða er nánast táknrænt, , þar sem hið opin- bera greiðir allan meginkostn- að. M milljón börn á barnaheimilum — 1 (lag af öllum dögum. — Herrar minir, getið þið stungið upp á einhverri leið til þess að græða á peninga, en þó ekki með þvi að auka framleiðsluna, leggja meira fjármagn i framkvæmd- irnar, eöa stækka fyrirtækið..... — Já, en ég vildi samt helzt vera strætdbilstjóri. Binda flugur? Heima hjá mér drepum við þær bara.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.