Tíminn - 03.10.1975, Page 7

Tíminn - 03.10.1975, Page 7
Föstudagur 3. október 1975 TÍMINN 7 myndun að ræða. Sveinn notar hins vegar útlánsvexti, þ.e. 16% i sinu dæmi. Ekki er óliklegt, að einhverjir myndu stynja, ef heimtaðir yrðu 16% vextir af stofnlánum landbúnaðarins til nýræktar. Niöurstööur Miðað við 35 ára uppvaxtar- timabil skóglendisins, sem friðað er fyrstu 20 árin, en hóflega beitt siðustu 15 árin, verður ekkert af- raksturstap fyrir sauðfjárbú- skapinn vegna landbóta, sem trjágróður veldur. (Sjá töflur um tap vegna beitarmissis fyrstu 20 árin og tekjur af beit siðustu 15 árin). Þessar landbætur eiga enn fremur eftir að viðhaldast svo lengi sem skógar nýtur og hann er hóflega grisjaður og beittur. Þannig snýst dæmið fyrst og fremst um það, hve langan tima það tekur skóginn að greiða niður stofnkostnað við skógræktina. Þessu má stýra með grisjunar- hraða á uppvaxtarárunum. Eftir stendur nytjaskógur með 1000 tré/ha. Meðalvöxt á slikum skógi má áætla 5 rúmmetra á ári/ha. Það, sem fellt yrði úr skóginum árlega, myndi nema þessari tölu, þ.e. 5 rúmm/ha á ári, en skógurinn yrði ekki felldur allur á einu bretti eftir 35 ár, eins og Sveinn gerir ráð fyrir i sinni grein. Þannig yröu tekjur af land- inu bæði beitartekjur (u.þ.b. helmingi meiri en utan skóglend- is, sbr. uppl. Ingva Þorsteinsson- ar) og sem svarar tekjum af sölu 5 rúmm trévirkis/ha. Ekki er of- ætlað, að töluverðmæti fyrir bóndann næmi nú 4000 kr/rúmm eða 20.000 kr/ha. Frá timbursölu kostar rúmm 36.900 kr. Af þeim 5 rúmm, sem bóndinn seldi, nýtast 2/3 hlutar að méðaltali eða sem nemur 3.3rúmm af ha. Sparnaður i gjaldeyri vegna trjákaupa myndi þvi nema nálægt 20.000 x 3.3 = 66.000/ha og ár. (Miðað er við, að rúmm kosti ca. 20.000 krónur sagaður erlendis og að 16.900 kr., sem við bætast séu vegna farmgjalda, tolla og álagningar). Lokaorð Varðandi kjarnfóðurviðmiðanir Sveins Hallgrimssonar er það að segja, að þær eru þegar innifald- ar i reikningum á kostnaði vegna taps á beitarlandi fyrstu 20 árin. Hugrenningar Sveins um, að verðmæti úthagans fyrir sauð- fjárræktina sé kr. 0,0, þar sem ekki sé tekið tillit til þeirra við út- reikninga á verðlagsgrundvelli landbúnaðarvara, koma þessu máli ekkert við. Hér er gert ráð fyrir þvi að friða land i allt að 20 ár fyrir beit, og þess vegna reynt að gera sér grein fyrir raunveru- legu tapi bóndans vegna beitar- missisins þessi ár. Hins vegar gefa þessar hugrenningar Sveins tilefni til að velta fyrir sér öðru brýnu vandamáli, sem er að stýra hagnýtingu auðlinda i landinu, i þessu tilviki að koma á itölukerfi á beitarlöndin. Ekki er von, að vel gangi að hrinda sliku i fram- kvæmd, ef sauðfjárræktarráðu- nautar og aðrir sauðfjárræktar- aðilar lita á úthagann sem óþrjót- andi auðlind, sem þar af leiðandi sé einskis virði. Þetta dæmi er hliðstætt nýtingu fiskistofnanna i kringum landið að öðru leyti en þvi, að hér er engum um að kenna þá rányrkju, sem viða er stunduð vegna ofbeitar, öðrum en okkur sjálfum. Það virðist fyllilega kominn timi til að koma á auð- lindaskattlagningu i þessu landi til að arður af stofnfjársjóðum þjóðarinnar verði tekinn inn i reikninga, og þar með vitund þjóðarinnar. Ég vil að lokum taka það fram, að ég hygg ekki á frekari blaða- skrif út af þessu máli, en vona, að inntak greinarinnar verði til að koma af stað málefnalegum um- ræðum, þar sem litið verði á skógrækt sem ábatavænlega við- bótarbúgrein i islenzkum land- búnaðiog velkomna sem slika, en ekki sem pólitiska hnútu, sem beint sé að landbúnaði til að skaða hann, eiris og Sveinn áleit að hefði verið tilgangur nefndar- innar. f.h. nefndarinnar Magnús G. Björnsson Tilboð óskast i Pick-Up, jeppa og nokkrar fólksbifreið- ar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 7. október kl. 12—3. — Til- boðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Hótel Blönduós býður yður gistingu og morgunverð Velkomin Hótel Blönduós Volvo FB eða NB 88 Árgerð 1971-72 óskast tii kaups. Upplýsingar i Volvo-sal. Simi 35-200. ||| Tílboð Tilboð óskast i gatnagerö milli núverandi Stekkjarbakka við Iiamrastekk og Vesturhóla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stafc þriðjudaginn 21. október 1975 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hlaupið í Súlu úr Grænalóni? — vil ekki fullyrða að svo sé, þótt það sé trúlegt, sagði Sigurður á Kvískerjum gébé-Rvik — Um kiukkan 17 i gærdag, er Sigurður Björnsson á Skólar skólum hefur gengið erfiðlega að fá framkvæmdar ýmsar breyt- ingar, sem samþykktar hafa verið af borgaryfirvöldum, og sama máli gegnir um viðhald skólahúsnæðis. Vinna við þessar framkvæmdir hefur iðulega dreg- izt til siðari hluta sumars og ekki lokið fyrir skólabyrjun. Ljóst er, að margur skólinn býr við svo ófullkominn húsakost, að ekki er hægt að framfylgja ákvæðum námsskrár, eða þeim kennsluaðferðum, er skólinn vill nota, og þykir skólastjórum það nógu slæmt, þótt þeir þurfi ekki lika að þrefa um framkvæmdir og nauðsyn þeirra við starfsmenn hinna ýmsu deilda borgarinnar.” 1 lok bréfsins er borgarráð beð- ið að hlutast til um að fram- kvæmdum við nýbyggingar skóla, breytingar og viðhald, verði komið i það horf hið fyrsta, aö viðunandi megi teljast. Á fundi borgarstjórnar i gær las Kristján Benediktsson borgar- ráðsmaður Framsóknarflokksins upp bréf skólastjóranna. — Ég tel þetta svo alvarlegs eðlis, sagði Kristján i viðtali við Timann, að ekki verði hjá þvi komizt að kynna það borgar- stjórnarmönnum. "VcuTctev Þéttir gamla og nýja steinsteypu. 21 SIGMA H/F Upplýsingar I simum 3-47-70 & 7-40-91 Kviskerjum var á leið frá Klaustri sá hann, að komið var mikið vatn f Súlu undir vestustu brúnni á Skeiðarársandi og er hann leit i sjónauka til Eystri fjalla, sá hann talsvert vatn koma fram með jöklinum og miklir vatnsstrókar þyrluðust upp. — Án þess aö fullyrða nokkuð, virðast allar lfkur á þvi að hlaupið komi úr Grænalóni, sagði Siguröur. Sigurður sagðist hafa farið vestur að Klaustri um þrjúleytið i gærdag og sá þá ekkert óvenju- legt og tók ekki eftir nokkrum vexti i Súlu. En á leiðinni til baka, tók hann eftir að komið var fullt sumarvatn i Súlu, og var þetta aöeins tveim klukkustundum seinna, sem hann var þarna á ferð aftur, eða um kl. 17. Ekki kvaðst Sigurður geta full- yrt um, hvort það hefði verið boðaföll, sem hann sá, er vatnið kom undan jöklinum, eða hvort það væri aö brjótast með miklum krafti fram undan honum, og telur það trúlegt að smábætist við vatnið undir jöklinum, sem siðan kemur upp um glufur hingaö og þangað. Þvi sagðist hann ekki vilja fullyrða neitt um hvort hlaupið I Súlu væri úr Grænalóni, þótt það virtist einna trúlegast. Siðasta hlaup i Súlu var fyrir rúmum tveim árum. — Þaö er ó- mögulegt á þessu stigi að segja, hve stórt þetta hlaup verður, sagði Sigurður, en auðvitaö vonar maður, að ekki verði skemmtir á mannvirkjum. Hlaupið er auösjá- anlega að vaxa en venjulega hef- ur það ekki staðiö lengur áður en um tvo sólarhringa, svo þvi ætti að vera lokið fyrir helgi. Stjórnin venjulega er lengri timi látinn liða i slikum tilvikum, Er það álit fréttaskýrenda, að stjórnin reyni nú að notfæra sér þá miklu spennu, sem rikir i landinu vegna morðanna á lögregluþjónunum. hagsmunum sinum til framdrátt- ar. Jarðarförin fór fram rúmum 30 klukkustundum eftir aðum 150 þúsund manns höfðu safnazt saman fyrir framan konungshöll- ina á Spáni til þess að votta Franco þjóðarleiðtoga, hollustu sina. Við jarðarförina hengdi Navarro forsætisráðherra heiðursmerki lögreglunnar á lik- börur lögreglumannanna þriggja. AÐVORUN til þeirra er hyggjast byggja SUMARBÚSTAÐI Að gefnu tilefni er vakin athygli á því, að óheimilt er að byggja sumarbústaði án leyfis viðkomandi byggingarnefndar. Byggingar, án tilskilinna leyfa, verða fjarlægðar bótalaust á kostnað eiganda. 1. okt. 1975. Byggingarfulltrúinn i Reykjavik. Byggingarfulltrúinn i Mosfellshreppi. Byggingarfulltrúinn i Kópavogskaupstað. Byggingarfulltrúinn i Garðahreppi. Byggingarfulltrúinn i Hafnarfirði. Oddvitinn i Kjalarneshreppi. Með þessari þvottavél býður Ignis það full- komnastaaf þvottavélaframleiðslu sinni. Þessi þvottavél hefur 16 þvottakerfi, hún er hlaðin ofan frá, veltipottur er úr ryðfríu stáli, algjör- lega lokaður, með burðaráslegum bæði að framan og aftan. scm bæði auka endingu og gerir vélina stöðugri í vinnslu. Þvottavélin er færanleg á hjólum.með þreföldu sápuhólfi, hægt er að minnka þvottavatnið fyrir 3 kg. af taui. leggur í bleyti, þvær ullarþvott. hægt er að tengja vélina við venjulega Ijósalögn 10 amper. HVERS VIRÐI ER ÞEKKING OG ÞJÓNUSTA FAGMANNA? VARAHLUTA OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA ÍSLENSKUR LEIÐARVÍSIR FYLGIR RAFIÐJAN STURGÖTU 11 SÍMI 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.