Tíminn - 03.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 3. október 1975 Föstudagur 3. október 1975 Séra Gunnar Glslason I Glaumbæ dregur I dilk sinn I Staöarrétt. Leifur Þórarinsson I Keldudal, gangnastjóri i Botnagöngum. Arangur hans I sauöfjárrækt hefur vakiö veröskuldaöa athygli. Káifárdaiur í baksýn. HIN EILIFA EFTIRVÆNTING Bogi Pálsson f Beingaröi viröir fyrir sér safniö I Skaröarétt. Hin aldna hetja, óli I Skaröi. Hann hefur um áraraöir veriö réttarstjóri í Skaröarétt. Segjakunnugir, aö fáir stjórni réttum meö meiri skörungsskap en hann. Þótt kominn sé nokkuö til ára sinna lætur hann sig ekki muna um að hoppa léttilega yfir réttarvegginn. — RÉTTARDAGAR í SKAGAFIRÐI GÖNGUR og réttir hafa hugi margra heillaö og má meö nokkr- um sanni kalla réttardaginn há- tiöardag sveitanna, öörum dögum fremur. Allir þeir, sem al- izt hafa upp í sveit eöa þekkja vel tillandbúnaöarstarfa, vita gjörla, hvern sess réttardagurinn skipar i hugum þeirra, er afkomu sina byggja á landbúnaöi. Réttardag- urinn cr til sveita hiö eilifa til- hlökkunarefni, ungum jafnt sem öldnum. Mjög er þaö misjafnt hversu bændur þurfa langt aö sækja til fjárleita. Sums staöar eru þeir allt aö vikutima i leitum, en annars staöar ekki lengur en hálf- an sólarhring. Hegranes heitir sveitin milli vatna i Skagafiröi, en bændur þar eiga afrétt i Göngusköröum, ásamt Skarðshreppingum, og munu fjárleitir I Göngusköröum vera einar þær stytztu er um getur hér á landi. Leggja gangna- menn venjulega upp frá Tungu i Gönguskörðum um klukkan þrjú aöfaranótt réttardags og eru komnir meö safniö aö Skaröarétt I Göngusköröum um hádegisbil réttardaginn. Leitað er i þremur flokkum, sem halda til Trölla- botna, Othnjúka og Tindastóls. Gangnastjóri i Tröllabotnum er Leifur Þórarinsson, bóndi i Keldudal i Hegranesi. Hann kvað skyggni i leitunum nú i haust ekki hafa verið nógu gott, en þrátt fyr- ir þaö heföi féö smalazt óvenju vel. Leitarveöur kvað hann hafa verið allgott, en dálitið kalt. Leifur sagði, aö féð kæmi mjög vænt af fjöllum nú i haust og kvaöst hann sjaldan hafa séð jafn marga væna dilka, og lætur hann sér þó liklega ekki allt fyrir brjósti brenna i þeim efnum, þvi að hann hefur átta sinnum átt þyngsta dilkinn, sem lagður hefur veriö inn til slátrunar hjá Kaup- félagi Skagfirðinga á Sauðár- króki.l fyrrahaust átti Leifur sem endranær þyngsta dilkinn hjá KS, en sá dilkur vó 39,4 kg, og mun það vera þyngsti dilkur, sem lagður hefur verið inn til slátrun- ar hér á landi, eftir þvi sem bezt er vitað. Meðalfallþungi hjá Leifi i Keldudal var 20,6 kg i fyrra, en meðálfallþungi i sláturhúsi kaupfélagsins á Sauöárkróki var þáum 14 kg. Þessi stórkostlegi árangur Leifs I sauðfjárrækt hefur vakið verðskuldaða athygli meðal bænda viða um land og orðið til- efni margvislegra umræðna og blaðaskrifa. 1 búnaðarblaðinu Frey sl. vetur var árangur þessi kallaður „Keldudalsundrið” og þvi haldið fram af greinarhöf- undi, að til þess að ná slikum árangri i sauðfjárrækt þyrfti eitt- hvað sérstakt til að koma. Timinn átti stutt spjall við Leif Þórarinsson ekki alls fyrir löngu og innti hann eftir þvi, hverju hann þakkaði þennnan góöa árangur, sem náðst hefði I sauð- fjárrækt I Keldudal. Grænfóður- rækt er ef til vill stór þáttur? — Nei, grænfóðurræktin hefur ekki úrslitaþýðingu hvað þessu viðvfkur, savaraði Leifur. Það er kynbóta- og ræktunarstarf ásamt góðri meðferð á fénu, sem mestu máli skiptir til þess að góður árangur náist. Ærnar þurfa að vera mjólkurlangar og lömbin snemmborin og bráðþroska. — 1 fyrrahaust lagðir þú inn hjá kaupfélaginu á Sauðárkróki dilk, sem vó 39,4 kg og það er, eftir þvi sem bezt verður vitað, þyngsti dilkur sem lagður hefur verið inn til slátrunar hér á landi. Marga langar þvi liklega til að vita, hvernig kjötið reynist af svona þungum dilk. Liggur þessi mikla þyngd þá ekki mest megnis I þykku fitulagi, sem neytandinn hendir? — Ég hef lengi haldið þvi fram, segir Leifur, að kjöt af svona þungum dilkum sé mjög gott og fitulitið, ef lömbin eru snemm- borin og bráðþroska allt frá fæðingu. Þessi kenning min sannaðist lika i fyrra á 39,4 kg dilknum, sem þú minntist á áðan, þvi að á kjötsýningu, sem haldin var hér á Sauðárkróki i fyrra, var fitulag I hrygg dilksins mælt og reyndist það vera 6mm, en það er sama eða mjög svipað fitulag og t.d. margir 15 kg dilkar reyndust hafa. Af þessum tölum sést glöggt, sagði Leifur að lokum, hvert er hlutfall milli kjöts og fitu I svona þungum dilk. — Þ.ö. Úr Skarðarétt. Guðbjörg á RIp rennir hýru auga til Jóns á Kárastööum. Timamyndir Þ.ö. TÍMINN 11 STORMOTIÐ í MÍLANÓ Nýlega var haldið stórmót i Spánskur leikur verri peðastaða svarts er hon- Milanó á Italiu, en þar voru 1. e4 e5 um þó eilift áhyggjuefni. mættir til leiks fíestir sterkustu 2. Rf3 Rc6 23. Df41. skákmeistarar heims, að 3. Bb5 a6 Með þessum leik hindrar hvitur Fischer einum undanskildum. 4. Ba4 d6 tilraunir svarts til að losa um Há verðlaun voru i boði. 5.0-0 Be7 stöðuna með 23. ...f5. Mótið var teflt mcð nýstár- legu sniði, þvi að það var eins konar smækkuð mynd af heims- meistarakeppninni. Fyrst var tefld forkeppni, þar sem fjórir efstumenn komust áfram i Ur- slit. Þeir tefldu siðan innbyrðis fjögurra skáka einvigi með Ut- sláttarfyrirkomulagi. Sigur- vegararnir Ur þessum einvigj- um tefldu loks sex skáka einvigi Óvenjulegur leikur. Hér er oft 23. ... Hb8 leikið 5. ...Bg4 eða 5. ...Rf6, sem 24. Bc3 f6 Lasker hefði eflaust gert, þvi að 25. Kf2 Df7 hann taldi, að riddurum skyldi 26. h4 Hee8 leikið ut á undan biskupum. 27. g4 Hb7 6.Bxc6+ 28. Hb2 Heb8 Þetta er liklega bezti leikurinn i 29. Hebl Hf8 stöðunni. önnur leið er að leika 6. d4b5 7. Bb3 Rxd4 8. Rxd4 exd4 9. Dh5 g6 10. Dd5 Be6 11. Dxd4 Bf6 og staðan er i' jafnvægi. 30. Hgl Svartur á ekki annarra kosta völ en að biða átekta, en hvitur fer sér að engu óðslega og um efsta sætið. Hinum nýkrýnda heims- meistara gafst þvi kjörið tækifæri á þessu móti til þess að sanna, að hann væri verður þess að bera kápu heimsmeistarans á öxlum sér. Hann stóðst þessa prófraun, þótt sigurinn væri að visu naumur. Þegar litið er á töflurnar, sést 6.... bxc6 7. d4 exd4 8. Rxd4 c5 Tvieggjaður leikur, sem gefur hviti eftir d5-reitinn. 9. Rc6 Dd7 10. Ra51 Portisch hefur sennilega reikn- að með, að Karpov léki 10. Rxe7 Rxe7 11. c4 Bb7, og svartur gæti undirbýr lokasóknina vandlega. Hvftur ræður lögum og lofum hvarvetna á borðinu. 30. ... Be8 31. De3 De6 32. Dd3 Bc6 33. b41. cxb4 34. axb4 Be8 35. Hd2 Hb6 36. Dd4 Ðe5 Forkenpnin 1 L 2 /, r*» f ■j b 7 - 9 ic 1 IX Vi: „■ 1. .ortisch A h. x + 1 9 o 1 I 'i 1 V .i. ilarpov 1 \ 2 )2 9 o i 9 1 x - b ■ 2 J. i'etrosjaa \r ',2 % Í- 5/ i 1 1 ‘■4 j é: » 'i-» Ljuhojevic % 0 9 i r c l -- A 1 A 1 * t C 1 o 6 . Dro vvn 0 i •]/ 0 X 1 9 > . j 1 9’ 2 7. ,’ul •.i 1> ■* 0 9 o X 1 ■:>. i c I j ,2 L». Anílersson 1 1 vl 0 V: > j. 2, 0 X c c JL 'j 9. Liijoric 0 0 0 'ii i :,í + 1 X 0 I j 10. Larsen 0 ■é o 0 o 9 0 1 1 X 1 JL 'j ii. inzicker 1, o % 1 i 9 0 c .X j 1-. „lariotti 0 1/, +, 0 9 o 0 0 X (. ;.L hve keppnin var gifurlega hörð, þvi að aðeins tveir vinningar skildu á milli efsta og ellefta manns, þegar upp var staðiö. Tvennt stingur þó sérstaklega i augu, þ.e. frábær frammistaða ungverska stórmeistarans L. Portisch og naumur sigur heimsmeistarans A. Karpovs. Þó að Portisch sé kominn af léttasta skeiði, virðist hann vera i stöðugri framför, en frammistaða Karpovs virðist benda til þess, að enn sem komið er hafi hann ekki náð þeim styrkleika, sem þarf til þess að sigra Bobby Fischer i einvigi, hvað svo sem framtiðin leiðir i ljós. Skákin sem fylgir hér á eftir, sýnir frábæra tækni Karpovs i einföldum stöðum. Undanrásaeinvigin Portisch 1/2 1/2 1 1/2 Vinningar: 2 1/2 Ljubojevic 1/2 1/2 0 1/2 Vinningar: 1 1/2 Karpov 1/2 1/2 1/2 1/2 Vinningar: 2 Petrosjan 1/2 1/2 1/2 1/2 Vinningar: 2 Karpov komst áfram vegna hagstæðari stigatölu Ur for- keppninni. Einvigið um efsta sætið Karpov 1/2 1 1/2 1/2 1/2 1/2 Vinningar: 3 1/2 Portisch 1/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 Vinningar: 2 1/2 Einvigið um þriðja sætið Petrosjan 1 1/2 1/2 0 1/2 1/2 Vinningar: 3 Ljubojevic 0 1/2 1/2 1 1/2 1/2 Vinningar: 3 Petrosjan og Ljubojevic deildu með sér þriðja sætinu. Hvitt: A. Karpov — Svart: L. Portisch jafnvel hrókað iangt og hafið sókn á kóngsvæng, en Karpov eygir leið til að tryggja sér varanleg tök á miðborðinu. 10. ... Bf6 Ekki dugir að leika 10. ...Db5 vegna 11. Del Bf6 12. 12. c41. Db4 13. Bd2 Dxb2 14. Rc3 og hvitur hefur i ýmsum hættuleg- um hótunum. 11. Dd3 Re7 12. Rc3 Hb8 13. Hbl 0-0 14. Bd2 Bxc31. Nauðsynleg ráðstöfun til að auka hreyfanleika svörtu mannanna. 15. Bxc3 Rc6 16. a3 Rxa5 17. Bxa5 He8 18. Hfel He6 19. c4 Bb7 20. f3 Hbe8 21. Dd2 Bc6 22. b3 De7 II Ss y///K iff 9Í m m A • p? ■á'/A WÉ 4 m ís sl,. ■■■ & éM 'ý/M 'tý/'á ?! M /•■'W &m. ■'/"á §1 m Svartur hefur rétt nokkuð Ur kUtnum og virðist eiga góða jafnteflismöguleika, vegna þess að biskuparnir eru míslitir. en Hvitur hótaði að leika 37. g5. 37. Dxb6 Dh2 + 38. Kel Dxd2 + 39. Kxd2 cxb6 40. Hal Bf7 41. Hxa6 Hb8 42. Kd3 h5 43. b5 hxg4 44. fxg4 Hc8 45. Ha4 Be6 46. g5 f5 47. exf5 Bxf5 + 48. Kd4 Kf7 Hvita staðan er gjörunnin, svo að lokin eru aðeins tæknilegt atriði. 49. Bb4 Ke6 50. Ha6 Hb8 51. h5 ■ Bg4 52. h6 Gxh6 53. gxh6 Bf5 54. Bd2 Hg8 55. Bf4 Hb8 56. Ha7 Kf6 57. Hg7 Be6 58. Hc7 Hh8 59. Hc6 Hg8 60. Hxdti Kf5 61. Hxd6 Kf5 62. Hxe61. Kxe6 63. Ke4 Hgl 62. b6 Svartur gafst upp. Björgvin Viglundsson Bragi Halldörsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.