Tíminn - 03.10.1975, Síða 12

Tíminn - 03.10.1975, Síða 12
12 TÍMINN Föstudagur 3. október 1975 fJU Föstudagur 3. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld og næturþjón- usta apóteka I Reykjavfk vik- una 26. sept. — 2. okt. Ingólfs Apótek og Laugarnes-Apótek. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, _ simsvari. Félagslíf Kvenfélag Breiðholts.Fundur verður 8. okt. kl. 8.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Kynnt staða kvenna I þróunar- löndunum. Föndurvinna. Rætt um 24. okt. og vetrarstarfið. Fjölmennum. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar. Fyrir aldraða er fórsnyrting i safnaðarheimilinu, þriðju- daga kl. 9-12 fyrir hádegi. Timapantanir i sima 30994 mánudag kl. 11 fyrir hádegi — kl. 1, eftir hádegi. Kvenfélag Háteigssóknar minnir-á fundinn I Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 7. okt. kl. 20.30. Nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. Athuganir á hinni ginnheilögu tölu 108 nefnist erindi sem Skúli IYIagnússon flytur I Guð- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 I kvöld föstudaginn 3. okt. kl. 9. Öllum heimill að- gangur. Hjálpræðisherinn: Flóamarkaður verður haldinn i sal Hjálpræðishersins föstu- daginn 3. október kl 13-18 og laugardaginn 4. okt. kl. 10-12. Ágóðinn rennur til æskulýðs- starfsins. B.F.Ö.—Reykjavikurdeild: Þórsmerkurferö 4.-5. október. Upplýsingar og farmiða- pantanir I dag og á morgun I slma 26122. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Basarvinna hefst næst- komandi laugardag kl. 2-5 i Kirkjubæ. Hjálp safnaðar- fólks þakksamlega þegin. Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur sinn fyrsta fund mánudaginn6. okt.i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sagt verður frá ferðinni vestur i Bolungavik og sýndar skugga- myndir, einnig verða sýndar myndir frá listvefnaðarnám- skeiðinu. St jórnin. Konur Kópavogi: Leikfimin byrjar mánudaginn 6. okt. Upplýsingar I simum 40729 og 41782. Kvenfélag Kópavogs. Laugardagur 4. október. Haustlitaferð I Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Tilkynning Munið frlmerkjasöínun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Minningarkort Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækja verzlun Hverfisgötu 64 og Mariu ólafsdóttur Reyðarfirði. ^Minningarspjöld um Eirik' Steingrimsson vélstjóra frá, Fossi á Siðu eru afgreidd'i- Parisarbúðinni Aus.turstrætiL hjá HÖllu Éifiksdóttur Vórs- götu 22a og hjá Guðleifu t Helgadóttur Fossi á Siðu. ’ Minningarspjöld islensku| kristniboðsins i Kosó fást I skrifstofu Kristniboðssam,- bandsins, Amtmannsstig 2B,i og I Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarspjöld Kvenfélags' Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá ‘Astu, Goðheimum 22, simi| 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarspjöld. 1 minningu drukknaöra frá Ólafsfirði fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45. Minningarkort Marlu Jóns-. dóttur flugfreyju, fást á efti'r- töldum stöðum: Verzluninni Ókúlus Austurstræti > 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis- . götu 64. Og hjá Marlu Ólafs- dóttur Reyðarfirði. M’inni.ngar og Hknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrlsateigi 19, hjá Önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. Oft hefur verið sagt um Keres, að hann hafi manna mest átt skilið að verða heimsmeistari á sinum tima. En menn eru gjarnir á að gleyma Rubinstein, gyðingn- um, sem heimsstyrjöldin fyrri fór svo illa með. Hér hefur hann svart og á leik gegn Alapin I Vin 1908. Fylgist með nákvæmni Rubin- steins. 1. -Rf 1!. 2. Bb8 - Rxg3 3. Bc7 - Re2+ 4. Kh2 - Rf4 5. Bb6 - g3+ 6. Khl - Rd3 7. Kgl - h2 + 8. Khl - Rf2+ 9. Bxf2 - gxf2 10. Kh2 og ef 10. -fl D, þá er hvitur patt, en vitanlega hafði Rubin- stein reiknað allt út frá byrjun og lék samstundis 10. -fl H! Alapin gaf. Þú situr I suður og ert sagn- hafi I 6 sp. tltspil er lauftfa, sem þú tekur með ás og trompar I næsta slag. Nú tekur þú spaðaás og austur kastar tlgli. Hvernig spilar þú? Noröur * 86 V A 9 8 5 ♦ G 10 6 * A G 7 3 Suöur • A K D 10 7 4 f'K43 ♦ A K D 4 <4 Það virðist sem vestur eigi óumflýjanlega tvo spaðaslagi ásamt einum á hjarta. Ef hægt er að standa spiliö veröum við að finna vestur með nákvæm- lega 2hj., 3tl., og 3la. Næst spilum við hjarta á kóng og trompum lauf. Þá eru þrlr efstu I tígli teknir og vestur fylgir alltaf lit. Nú vitum við allt um skiptingu vesturs og þegar hjarta er spilaö, á hann ekkert nema spaða og neyðist til að trompa og spila upp I gaffalinn. Austur/Vestur áttu: Vestur AG9532 f:G7 ♦ 875 * 10 9 8 Austur 4----- V D 10 6 2 '4 9 4 3 2 4|K D 6 5 2 GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHÓLF í ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJÓNUSTA VID VIDSKIPTAVINI i NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sijmvinnubankinn AUGLYSIÐ í TÍMANUM Lárétt 1) Bárur,- 6) Reik.- 8) Hrós.- 9) Hár,- 10) Eins bókstafir,- 11) Spil,- 12) Málmur,- 13) Svefnhljóð,- 15) Ekki gild.- Lóörétt 2) Ófastur.- 3) Titill.- 4) Hljóð- færi,- 5) Skipadeild,- 7) Ófærð.- 14) 1005,- Ráðning á gátu No. 2044. Lóðrétt 2) Alabama,- 3) Gé,- 4) And- lega.- 5) Vargs.-7) Óskar.- 14) As.- mr * 2 » * ~Jk 1 _ m ■ r W' KM ■ Lárétt 1) Lagar,- 6) Lén,- 8) Ala.- 9) Dós,- 10) Bál,- 11) Góa,- 12) Eta,- 13) Mág,- 15) Hasar.- Hefi opnað lækningastofu frá og með 6. október 1975 að Laugavegi 43, 2. hæð Viðtalstimi kl. 10-12 alla virka daga jiema laugardaga. Simalyfseðlar kl. 9-10 f.h. sömu daga. Þórður Oddsson. Simi 2-11-86. Mann vantar Alifuglabú i Mosfellssveit vantar mann. Gott kaup fyrir góðan mann. Reglusemi áskilin. Upplýsingar i sima 6-64-95 á kvöldin. Slökkviliðsmenn Þing Landssambands slökkviliðsmanna verður haldið dagana 4. og 5. október að Hótel Loftleiðum, Kristalssal og hefst kl. 9 stundvislega báða dagana. Stjórnin. + Faöir okkar Sigfús Árnason Garðbæ, Eyrarbakka, andaöist 1. október. Fyrir hönd systkina Aðalheiður Sigfúsdóttir. Ingveldur ólafia Jónsdóttir Gnoðarvogi 14 veröur jarðsungin laugardaginn 4. október kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Guðriður Jónsdóttir og vandamenn. Innilegar þakkir færum viö öllum þeim.sem sýndu hlut- tekningu og vinarhug við fráfall eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.