Tíminn - 03.10.1975, Side 19

Tíminn - 03.10.1975, Side 19
UTANLANDSFERÐ Föstudagur 3. október 1975 TÍMINN Hlégarður Kjósarsýsla Reykjanes- kjördæmi. Héraðsmót framsóknarmanna f Kjósarsýslu verður haldið laugardaginn 4. október. Hefst það kl. 21:00. Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra og Jón Skaftason, al- þingismaður flytja ávörp. Sigurveig Hjaltested og Kristinn Bergþórsson syngja lög Sigfús- ar Halldórssonar við undirleik höfundar. Kátir félagar leika fyr ir dansi. Á miðnætti verður dregið um Kanarieyjaferð fyrir einn. Að- göngumiðinn gildir sem happdrættismiði. Allir eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til Lundúnaferðar 23. októ- ber til 30. okt. Nánari upplýsingar á skiifstöfunni í síma 24480. Ódýr Lundúnaferð Biskupinn til Kanada BISKUP Islands og frú fóru utan á miðvikudag til þess að taka þátt i siðasta hluta hátfðahalda þeirra sem Vestur-íslendingar hafa efnt til i minningu islenzka landnáms- ins i Kanada fyrir 100 árum. Biskup predikar, m.a. tvær guðs- þjónustur i Fyrstu iúthersku kirkju i Winnipeg sunnudaginn 5. október. Einnig mun hann heimsækja fleiri byggðir i Kanada þar sem tslendingar eru fjölmennir og predika þar. 12 ara nemendur segja sogu skólans. Timamynd GE 100 óra afmælis AAýrar- húsaskóla minnzt BH-Reykjavik, — Hundrað ára afmælis Mýrarhúsaskóla á Sel- tjarnarnesi var hátiblega minnzt á miðvikudaginn við skólasetn- ingu með þvi, að skólanemendur gengu fylktu liði um götur bæjar- ins, en fánar blöktu viða við hún í tilefni dagsins. Eftir hádegi var haldin hátiða- samkoma i Félagsheimili Sel- tjarnarness. Þar talaði skóla- stjóri Mýrarhúsaskóla Páll Guðmundssson, og þakkaði m.a. gjafir, sem skólanum hafa borizt af þessu tilefni. Þá röktu 12 ára nemendur sögu skólans á mynd- rænan og skemmtilegan hátt. Ræðu flutti Vilhjálmur Hjálmars- son, menntamálaráðherra, og óskaði skólanum góðs gengis, en að lokinni ræðu menntamálaráð- herra hófst flutningur' ýmissa hátiðaatriða. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 1. október 1975. Laus staða Staða ljósmóður við heilsugæslustöðina á Þórshöfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendistheilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 20. október 1975. Fiat 126 — Ódýrir snjóhjólbarðar Við bjóðum ódýra snjóhjólbarða á Fiat 126. Stærð 125 — 12 Kr. 4.794 ® Landhelgin reyna að koma Islendingum á kné. Hugsanlegar veiðar þeirra hér við land verða svo litlar, og vegna þess að 100 milna einkafiskveiðilögsaga er hið eina, em getur bjargað brezkri útgerð — skv. umsögn brezka fiskiðnaðarins sjálfs kemur ekki til greina vald- beiting Breta ennþá einu sinni í formi herskipa. Þvi eru allar visbendingar um óeiningu og undanslátt Is- lendinga nú eingöngu til þess fallnar að stappa stálinu I andstæðinga okkar og getur aðeins haft mjög neikvæð áhrif á stöðuna. Ræða Einars Ágústssonar utan- rikisráðherra á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna var stórviðburður. Eigi hefur verið betur og ákveðnar haldið á málstað Islendinga i landhelgismálinu á alþjóðleg- um vettvangi. Styrkur rök- semdanna i ræðu ráðherrans snarthvern einasta íslending. Skólastjóri Mýrarhúsaskóla I ræðustóii. Tlmamynd: GE Þjóðin stendur einhuga að baki slíkum málflutningi. Við verðum að vona, að and- stæðingar okkar láti sér nú i fyrsta skipti segjast, og að Is- lendingar gefi I framtiðinni lifað I friði i landi sinu og á sinum eigin miðum. Framsóknarfélag ísfirðinga Aðalfundur verður haldinn á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 7, föstudaginn 3. október kl. 8,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. önnur mál. Stjórnin. með söluskatti Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 . ísafjörður Kappræðufundur verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 8.30 I Gúttó. Ræðumenn: Kjartan ölafsson og Steingrimur Hermannsson. Að framsöguræðum loknum veröur fyrirspurnum svaraö. Aðalfundur FUF f Hafnarfirði verður haldinn miðvikudaginn 8. október I hinni nýju starfsað- stöðu félagsins að Strandgötu 11, II. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Starf félagsins á komandi vetri. Mætið stund- vislega. Stjórnin. AUGLÝSIÐ í TÍAAANUM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.