Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 10
/ - . |0 / ___________________________________________________TÍMINN__________________________________ >»r»»iéagMr 7, október 1875. ÞriOJudagur 7. október 1875.__________________________________ TÍMINN 11 Skipasml&astöb Gu&mundar Lárussonar er öflugasta i&nfyrirtæki& á Skagaströnd. Þeir smi&a fisklbáta inni. Hér er myndarlegur bátur i smi&um. Skipasmi&astö&in hefur mikinn áhuga á aö smiöa fiskiskip úr trefjagleri, eöa trefjaplasti, sem hefur ýmsa kosti. Trillan er ennþá sálarskip þeirra Skagstrendinga. Hér standa nokkrar á kambien þær eru sumar hverjar gerftar út mönnum til hugarhægöar, ekki síöur en til sóknar I sjávarafla.HraöfrystihúsiöHóíanes hf. sést í bakgrunni. Nú hefur togarinn tekiö viö hráefnisöflun fyrir frystihúsiö aö verulegu leyti. Sridarfabrikkan sem mala átti gull en malaöi I staöinn atvinnulifiö á Skagaströnd. Þaö uröu sár vonbrig&i aö sildin hún sást ekki meir, þegar þessi giæsilega sildarverksmiöja var risin af grunni undir Spákonufelishömrum. GJÖRBYLTING HEFUR Á SKAGASTRÖND Skagaströnd hét áður Höfðakaupstaður og þar hafði einokunarverzlunin aðsetur í sinni tið og menn komu langt að til að verzla. Höfnin er í skjóli við Spá- konufelIshöfða en Spá- konufellsborg er fyrir of- an. Þarna er nú myndar- legt kauptún, sem á sér merkilega sögu. Meðan Höfðakaupstaður var eini verzlunarstaður- inn á þessum slóðum voru þar mikil umsvif, því næsta verzlun var á Borð- eyri og á Hofsósi. En svo breyttust timar og nýir staðir komu til sög- unnar og þegar fram liðu stundir var verzlunin að- eins við næstu bæi á Skaganum og afkoman var dræm. Allan mátt dró úr staðnum. Síldarverksmiðja án síldar Það mun hafa verið á fjóröa áratug þessarar aldar að menn fóru að hugleiða höfn við Spá- konufellshöfða. Gjöful fiskimiö voru fyrir landi, Húnaflóinn fullur af sild á sumrum, og á fimmta áratugnum var lagt i mann- virkjagerð, höfn og sildarfa- brikku og byggðin var skipulögð undir nafninu Skagaströnd. Þarna kom til framkvæmda ný byggðastefna, reynt var að spá um framtið hftnda nýjum bæ og nýju samfélagi manna. En þrátt fyrir spámannlega framgöngu yfirvalda rann allt út i sandinn, þvi sildin, sem allt átti að byggja á, hvarf i þann mund er mann- virkjagerö var lokið og svo nærri skall hurð hælum, að verksmiðj- an fékk varla sild til að prufu- keyra vélarnar. Siðan var Skaga- strönd staður vonbrigða i atvinnu og sildarfabrikkan gnæfði yfir önnur hús á staðnum einsog skrimsli með tómar garnir og maga. Byggðastefna framsóknar Hér er ekki ráðrúm til þess að rekja óhamingju sildarleysisár- anna, né aldarfjórðungs von- brigði Norðlendinga, en nú hefur ný byggðastefna séð dagsins ljós þar sem farið hefur verið að af meiri hyggindum en nokkru sinni fyr, en það er stjórnarstefnan sem tekin var upp af rikisstjórn Ölafs Jóhannessonar, vinstri stjórninni, þegar landhelgin var færð út i 50 sjómilur og keyptir voru skuttogarar, sem leggja upp i starfsstöðvar viösvegar um landið. Ekki vildi þjóöin liklega vera án þessara framfara nú, einsog ástatt er i afurðasölu og verðlagi á nauðsynjum. Fyrir þetta fengu stjórnarflokkarnir þó dræmar þakkir i siöustu kosning- um, en það er önnur saga. Byggðastefna og stjórnarstefna vinstri stjórnarinnar gerbreytti atvinnulifi og afkomu almennings i strjálbýlinu. Auðvitað voru áhrifin misjöfn, en llklega hafa óviða orðið meiri umskipti en á Sauðárkróki og á Skagaströnd, Byggðastefnan á Skagaströnd Rætt við Jón Jónsson, útibússtjóra ORÐIÐ l þar sem tókst að útrýma atvinnu- leysinu, en það var landlægt fyrir. Við lögðum leið okkar á Skaga- strönd á dögunum og hittum að máli Jón Jónsson, útibússtjóra kaupfélagsins á staönum, en hann er áhugamaður um margt, er varðar atvinnu og framtið Skaga- strandar. Hann hafði þetta að segja um Skagaströnd og driftina þar: Rætt við Jón ' Jónsson, útibússtjóra — Það hafa orðið mikil um- skipti á Skagaströnd á seinustu árum. Eftir að menn höfðu Grein og myndir: Jónas Guðmundsson endanlega gefizt upp á sildinni og miklum vandræðum i atvinnu, þá var svo komiö að staðurinn var hreinlega að leggjast i auðn. Menn fluttust burtu i stórum hóp- LÍFINU um til þess að freista gæfunnar á öðrum stöðum, þar sem atvinna var meiri. Þessi vonbrigðasaga spannar nú þrjá áratugi og ég held að menn reikni ekki lengur með sild til bræðslu, þótt vonandi eigi sild eftir aö ganga aftur á Húnaflóa. Tvö frystihús dóu saman — — Menn telja að sildarverk- smiðjan á staðnum hafi i rauninni tafið aðra uppbyggingu i sjávar- útvegi á Skagaströnd. Auðvitað hefur alltaf verið gert hér út og rekin fiskverkun, en hún hefur aldrei haft nægjanlegt bolmagn til þess að halda uppi fullri at- vinnu á staðnum. Hér voru meira að segja einu sinni starfandi tvö hraðfrystihús, sem vesluðust upp af hráefnisskorti. Með þeim var engin samvinna en þau lognuðust þó útaf sameiginlega. — Nú hafa hinsvegar orðið mikil umskipti á Skagaströnd og ræður þar mestu stjórnarstefna seinustu stjórnar. Mestu munar að hingað fékkst nýr skuttogari, tiundi togarinn sem kom frá Japan. Hann hlaut nafnið Arnar og hefur hann reynzt mikið happaskip i hvi- vetna. — Skuttogarakaupin voru erfið. Hér voru gerð út tvö litil togskip, sem voru seld og þannig náðust endarnir saman og skuttogarinn kom til Skagastrandar. Atvinnuleysið úr sögunni Það er útgerðarfélagið Skag- strendingur hf. sem gerir út togarann. Hluthafar eru menn á staðnum, almenningur, hreppur- inn og Hólanes hf., sem rekur hraðfrystihús og fiskverkun. Útgerð togarans hefur gengið mjög vel. Hann hefur ekki orðiö fyrir neinum óhöppum og hefur aflað vel. A seinasta ári mun hann hafa verið með næst mest aflaverðmæti minni togaranna, sem gerðir eru út á Norður- og Vesturlandi. Að visu lagði togarinn upp annarsstaðar en á Skagaströnd á seinasta vetri, þar sem greiðslu- erfiðleikar voru miklir hjá frysti- húsinu, en vonandi stendur það einnig til bóta. — Kringum þennan togara er blómlegt atvinnulif og peninga- velta, sem ekki var hér fyrir. At- vinnuleysi var úr sögunni. Annar meginþátturinn i at- vinnu manna á staðnum er rækju- vinnsla og rækjuveiðin. Rækju- verksmiðja hóf hér framleiðslu á siðari hluta ársins 1973 og hefur starfað siðan. Þaö er Rækju- vinnslan hf. sem rekur verk- Framhald á bls. 19 „Veit um 10 fjölskyldur sem vildu flytjast hingað, ef hús næði væri fyrir hendi..." — Viöinælandi Timans, Jón Jónsson.útibússtjóri kaupfélagsins. — Hann er einnig stjórnarformaöur rækjuvinnslunnar og trillueigandi og sjóma&ur i fristundum á sumrin. Rækjubátaflotinn i höfn á Skagaströnd. Rækjubátar Skagstrendinga munu vera 7-8 talsins. Nýja rækjuvinnsian er mikiö hús og minnir á listaverk I litum og formum frd bænum séö. Þarna hefst rækjuvinnsla og niöursuöa á rækjum, þegar vertiöin hefst. Ekkert hefur veriö til sparaö til þess að gera verksmiöjuna sem bezt 11 »* t1 O !• A í ** Úr vinnslusalnum I nýju rækjuvinnslunni. ..Ketillinn” á myndinni er reyndar ny gerö af hraðfrystitækjum, fyrir rækjuna, sem sett er á færiband og hún er hraöfryst á bandinu á ótrúlega skömmum tima. Þarna er beitt nýrri hraöfrystitækni og kostar svona „áhald” milljónir króna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.