Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.10.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 7. október 1975. //// Þriðjudagur 7. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi .81200, eftir skiptiboröslokun 81212. ' Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfiörður. simi snnn i Kvöld- nætur- og helgarvarzla apótekanna I Reykjavik vik- una 3. október til 9. okt. er i Reykja vikur-apóteki og Borgar-apóteki. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og' lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. , Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I stma 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasimi 41575,.. slmsvari. Áfmæli Sextugur er i dag 7. okt. Þor- kell Ag. Guðbjartsson, for- stöðumaður Ullarþvotta- stöðvar S.Í.S. Hveragerði. Hann verður að heiman. Félagslíf Kvenfélagið Seltjörn heldur aðalfund miðvikudaginn 8. okt. Ifélagsheimilinu kl. 20.30. Heiðar Jónsson kynnir snyrti- vörur og segir frá vetrar- tízkunni. Fluttur verður skemmtiþáttur. Stjórnin. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 8. okt kl. 20.30. Snyrtidama kemur i heimsókn. Stjórnin. Heilsuverndarstöð Reykja- vlkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Konur i styrktarfélagi van- gefinna. Fundur verður i Skálatúni fimmtudaginn 9. október kl. 20.30. Bilferð frá Kalkofnsvegi kl.20.. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund, þriðjudaginn 7. okt. kl. 8.30 i safnaðar- heimilinu við’ Sólheima. Margt á dagskrá. Komum allar stundvislega. Stjórnin. Kvcnfélag Breiðholts. Fundur verður 8. okt. kl. 8.30 I anddyri, Breiðholtsskóla. Fundarefni: Kynnt staða kvenna I þróunar- löndunum. Föndurvinna. Rætt um 24. okt. og vetrarstarfið. Fjölmennum. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar minnir á fundinn f Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 7. okt. kl. 20.30. Nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar. Fyrir aldraða er fórsnyrting I safnaðarheimilinu, þriðju- daga kl. 9-12 fyrir hádegi. Timapantanir I slma 30994 mánudag kl. 11 fyrir hádegi — kl. 1, eftir hádegi. AAinningarkort Minningarkort Frlkirkjunnar I Hafnarfirði. Minningar og. styrktarsjóöur Guöjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þóröarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavlk, ölduslóö 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu I Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55,1 Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. MINNINGAR- SPJÖLD HALLQRIMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. .2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-• dóru Ólafsdóltur, Grettisg. 26, Verzl., Björns Jónssonár, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparsfíg .27. Á skákmóti I Berlln 1929 tefldu m.a. saman þeir Rell- stab og Ullrich. Rellstab hafði hvitt, átti leik og ákvað að fá svörtu drottninguna fyrir hrók og mann. Sjá lesendur hvem- ig? 1. Rg6+!! - fxg6 2. Hxh7+ - Kxh7 3. Dh3+ - Rh6 4. fxg6+ - Kxg6 5. Dxd7 og hvitur vann. Það er sjaldan vænlegt til árangurs fyrir varnarspilara sem heldur á lengd I trompi, að reyna að fá stungur. Það fékk svissneskur spilari að reyna I þessu spili. Norður 4' S. K G 6 y H. D 4 T. A D 9 3 4 L. D 10 9 4 2 Vestur 4 S. 8 4 3 Suður 4 S. enginn • S. 8 4 3 ^ enginn VH. K 9 8 5 JH. AG 107 6 4 ♦ T. G 7 4 2 JT. 10 6 5 4l. A 6 4-l. K G 7 5 Austur 4;S.AD 109 752 V,H. 3 2 ♦ T. K 8 * L. 8 3 Spilið kom fyrir I leik Pól- lands og Sviss á Evrópu mót- inu I Brighton ’75. 1 opna saln- um spiluðu Pólverjar 3 sp á spil A/V og unnu þá slétt. 1 lokaða salnum spiluðu Pól- verjar 4h j I suður og Trad spil- aði út laufás og meira laufi, og eftir það vannst spilið örugg- lega. Athugið h /aða áhrif það hefur á spilið ef hann spilar út spaða og siðan alltaf spaða þegar hann kemst inn. Handknattleiksdeild Vals Æfingatafla, gildir frá september 1975. 15. tþróttahús Vals Sunnudagar: kl. 9.50-11.30. 5. fl. pilta. Mánudagar: kl. 18.00-18.50 4. fl. karla kl. 19.40 20.30 3. fl. karla kl. 20.30-22.10 2. fl. karla. Þriðjudagar: kl. 18.00-18.50 5. fl. karla kl. 18.50-19.40 M. fl. og I kl. 19.40-20.30 2. fl. kvenna kl. 20.30-22.10 M. fl. og 1. kv. Fimmtudagar: kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna kl. 21.20-22.10 3. fl. karla kl. 22.10-11.00 2. fl. karla. Föstudagar: kl. 19.40-20.30 2. fl. kvenna Laugardagar: kl. 17.20-19.00 3. fl. kvenna I. fl. fl. Laugardalshöll Mánudagar: kl. 7.40-8.30 M.fl.ogl. fl. karla Föstudagar: kl. 21.20-22.10 M. fl. og I. fl. kv. Hagaskóli: Fimmtudagar: kl. 18.00-18.50 4. fl. karla kl. 18.50-20.30 M. fl. og I. fl. kl. 20.30-21.20 M.fl. og I. fl. wmmmmmmmmmmmm^^m^F kvenna. 2048 Lárétt 1) Kona,- 6) Kassi,- 8) Fraus,- 9) Fljót,- 10) Vond,- 11) Fugl,- 12) Sprænu.- 13) Keyrðu,- 15) Strax,- Lóðrétt 2) Aldurhnigin,- 3) Féll,- 4) Órar.- 5) Bæn,- 7) Kjaftæði.- 14) Félag,- Ráðning á gátu NocÍ047. Lárétt 1) Galli,- 6) Nái,- 8) Odd,- 9) Tár,- 10) LLL.- 11) Ljá.- 12) Akk,- 13) Tau,- 15) Hissa,- Lóðrétt 2) Andláti,- 3) Lá,- 4) Litlaus. 5) Solli,- 7) Grikk,- 14) As.- S2| ’l ■ u zir " B5%3jK-'2 ar#Ka Tímlnner peningar AuglýsM i Timanum Þakka ykkur öllum þann einlæga vinarhug sem þið sýnd- uð mér á sjötugsafmælinu. Lifið heil. Þórunn Jónsdóttir Húsatóftum, Skeiðum. Þakka hjartanlega öllum sem minntust mln á 70 ára af- mælinu 23. september s.l. Lifið heil. Þorsteinn Loftsson Haukholtum. Hjartkær eiginmaður minn og bróðir Marteinn Kristjánsson Karlagötu 12 andaðist i Landspltalanum 6. október. Olga Benediktsdóttir, Ingibjörg Kristjánsdóttir. Maðurinn minn og faöir okkar Einar Þorsteinsson frá Bjarmalandi, Dalasýslu, andaðist I Landspitalanum 4. október. Guðbjörg Snorradóttir og bqrn. Þökkum af alhug auðsýnda samúö við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Guðfinnu Guðmundsdóttur frá Mið-Fossum. Kristín Pétursdóttir, Jón Gislason, Þorsteinn Pétursson, Asta Hansdóttir, Rúnar Pétursson, Guðný Jónsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar tengdafööur, afa og lang- dfð Guðmundar Guðmundssonar frá Naustum, Aðalstræti 76, Akureyri. Víglundur Guðmundson, ólafur Guðmundsson, Sveinbjörg Baldvinsdóttir Sigurður Guðmundsson, Aðalbjörg Halldórsdóttir Magnús Guðmundsson, Iðunn Agústsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir, Gunnar Loftsson, Rikey Guðmundsdóttir, Brynjar Eyjólfsson barnabörn og barnabarnabörn. ísÍKlsS 4§S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.