Tíminn - 08.10.1975, Síða 1

Tíminn - 08.10.1975, Síða 1
SLONGUR BARKAR TENGI Landvélarhf TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR 6UNNARSS0N SKULATUNI 6 - SIMI (91)19460 Utanríkisráðherra: Semjumekki við bióðir EBE nema tollmúrarn- ir falli 760 millj. vantar í Byggingasjóðinn Gsal—Reykjavik. — Byggingar- sjóöur rikisins á nú viö gifurlegan vanda aö etja sökum fjárskorts og þarfnasthann fjármagns, sem nemur hvorki meira né minna en 760 millj. kr. til þess aö standa undir þvi hlutverki, sem honum er ætlaö. Byggingarsjóöur þarfn- ast I fyrsta lagi yfirdráttarláns aö fjárhæö um 100 millj. kr. frá Seölabankanum, til þess aö geta veitt þeim aöilum frumlán aö fjárhæö 600 þús. kr. hvert, sem gert hafa ibúöir sinar fokheldar á timabilinu april-mai-júni — á þessu ári og til þess aö geta veitt þeim aöilum framhaldslán („seinni-hluta-lán”) sem fengu frumián sfn greidd fram til april/mais.l. 1 ööru lagi þarfnast sjóöurinn fjármagns, er nemur allt aö 660 millj. kr. til þess aö unnt veröi aö mæta vanda þeirra aöila, sem gert hafa og gera munu ibúöir sinar fokheldar á tímabilinu 1. júli til 1. desember og er þá miðaö viö aö tekju- áætiunin standist til fulls. Þessar upplýsingar koma m.a. „SILD" OG „SALT'OG „TUNNU” ----► © fram I greinargerö frá stjórn HUsnæöismálastofnunar rikisins meö fjárhagsáætlun byggingar- sjóösins, sem send hefur veriö Gunnari Thoroddsen, félags- málaráðherra. Þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir Timans til að hafa tal af ráðherra um málið i gær tókst það ekki. 1 greinargerðinni er þess getið til frekari skýringar, að i júli og ágúst s.l. hafi stofnuninni verið tilkynnt um 305 fokheldar ibUðir og næmu frumlán Ut á þær einar saman um 180 millj. kr. — Eigi virðist óvarlegt að á- ætla, segir f greinargerðinni, að i september, október og nóvember, gætu um 750 ibúðir samtals orðið fokheldar. Gæti þvi svo farið, að stofnunin stæði frammi fyrir þvi vandamáli, hvort og þá hvernig unnt væri að veita frumlán (600 þUs. kr. hvert). út á 1000-1100 ibUðir sem hugsanlega verða fok- heldar á timabilinu 1. júli— 1. des. þ.á. Að öllu óbreyttu hefur byggingarsjóður engin tök á að veita þessum aðilum frumlán (kr. 600.000.00 pr. hvern)til grsiðslu á þessu ári. Ennfremur er á það bent i greinargerðinni, að stofnunin standi mun hallari fæti en ella i þessu efni vegna þess, að rikis- sjóður haldi eftir fé, er svari til 15% af þeim tekjum Byggingar- sjóðs rikisins, sem um hann fari, og lækkun á framlagi rikissjóðs til Atvinnuleysistrygginga- sjóðs. um 150millj. kr. komi niður á Byggingarsjóði rikisins. Sam- tals minnki þessar ráöstafanir tekjur hans um 302 millj. kr. á þessu ári. I greinargerð frá stjórn HUsn æðismálastofn unarinnar með fjárhagsáætluninni varðandi leiguibúðir sveitarfélaga, segir að I áætluninni sé gert ráö fyrir aö lán til leiguibúöa sveitarfélaga nemi á þessu ári samtals 403 millj. kr., auk kr. 100.0 millj. i verðbætur vegna hækkaðs byggingarkostnaðar frá þvi samningar voru upphaflega gerð- ir, eða samtals kr. 563.0 millj. NU þegar hafi verið gerðir samningar frá upphafi við 24 sveitarfélög um lán til byggingar samtal's 170 leiguibúða. Mjög misjafnt væri hversu langt þessar ibúðir væru á veg komnar. Auk þeirra fbúða.sem þegar hafa verið gerðir samningar um, hefj- ast framkvæmdir við 79 ibúðir á þessu ári hjá 22 sveitarfélögum. Lánasjóð ísl. námsmanna vantar 220 milljónir í haustlánin ---------► © SK ATTARAN NSÓKNIN: Hvernig skiptast skattar milli starfshópanna? Gsal-Reykjavik. — Athugun okkar mun fyrst og fremst beinast að þvi, hvaö liggur aö baki þessuin mátmælum; sagöi Ólafur Nilsson, skattrannsóknar- stjóri, en innan tiöar mun hefjast hjá hans embætti athugun varöandi mótmæli nokkurra skattgreiöenda, sem frá hefur veriö greint áöur. Að sögn Ólafs veröur gerö athugun á þvi I nokkr um byggöarlögum, sem ekki er enn ákveðiö hver verða, hvernig skattbyröinni er skipt milli ýmissa starfshópa, og eins hvaö liggur að baki mótmælunum I ein- stökum atriðum. — Við ætlum að reyna að leiða fram i einstökum atriðum, hvað liggur þarna að baki, en hvemig staðið verður nákvæmlega að þessum athugunum, er ekki endanlega frá gengið. Ólafur sagði að það væm viss atriði i skattalögum sem skýrðu að nokkru leyti þann skattamis- mun, sem fólk hefur verið að velta fyrir sér. — Það er einkum um að ræða þá, sem em með einkafyrirtæki, og þetta er t d. algengt i Utgerð. Ef t.a.m. bátur sem einstákling ur rekur, skilar ekki hagnaði, kemur tap á bátnum inn á fram- tal mannsins og það getur orðið til þess að maðurinn greiðir ekki tekjuskatt. Hann getur hins vegar tekið sér fé út úr fyrirtækinu og haft nóg til að lifa af, en sú fjár- hæð myndar samt ekki skattstofn hjá honum, sagði Ólafur. Ofangreint dæmi er að sögn ólafs einungis ein af skýringun- um, þær væru að sjálfsögðu fleiri, þótt ekki væri ástæða að rekja þær allar. Sagði Ólafur, að ofan- greint dæmi, gæti verið algjör- lega samkvæmt lögum. — Þetta þykir hins vegar mörg- um óeðlilegt, sagði Ólafur, og ég er I sjálfu sér ekkert hissa á þvi. Ólafur kvaðst ekki vita hve langan tima þessi athugun mundi taka, en hann kvaðst gera ráð fyrir þvi, að henni yrði hraðað eftir föngum, svo niðurstöður gætu legið fyrir sem allra fyrst. — Ég býzt við að ráðuneytinu verði sendar niðurstöðurnar til athugunar, þegar þær liggja fyrir, og væntanlega verður höfö hliðsjón af niðurstöðunum við endurskoðun skattalaga, ef af þeim má eitthvað læra, sagði Ólafur Nilsson. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögur um lausn ó rækjuverði og almennu fiskverði BH-Reykjavik. — A rikisstjórnar- fundi f morgun (þriöjudag) lagði ég fram ýmsar tillögur til lausnar vandamálum útvegsins, og var þar helzt um aö ræöa fisk- veröið og rækjuverðið á vertiðinni til áramóta. A rikisstjórnar- fundinum var tekiö mjög vel i þessar tillögur og þær sam- þykktar, þannig aö búast má viö þvi, aö ekki liði margir dagar þangaö til þær sjá dagsins Ijós, eftir að fjallað hefur veriö um þær i Verðlagsráði.. Að svo stöddu vil ég ekki skýra nánar frá þessum úrræðum, en það vil ég undirstrika, að við þær kringumstæður, sem skapazt hafa i þessum efnum megum við ekki einblina á einhvern einn dag og segja, að einmitt þennan eina dag skuli allar ákvarðanir teknar. Það verður að vinna miklu betur að þessu máli en svo. Þannig komst Matthfas Bjarna- son, sjávarUtvegsmálaráðherra að orði, er Timinn haföi tal af honum í gær vegna þess hættu- ástands, sem skapast mun i viss- um byggðarlögum á landinu, ef rækjuveiðarnar komast ekki i gang á næstunni, auk þess sem ákvörðun fiskverðs hefur dregizt á langinn. — Ég hef fullan hug á að leysa þessi vandamál, sagði sjávarút- vegsmálaráðherra, og rikis- stjórnin öll litur þessi vandamál alvarlegum augum. Akvörðun rækjuverðsins byggist á þvi, að ábyrgð fáist i Verðjöfnunarsjóði fiskiðnaðarins, en rækjudeildin er að heita má tóm i sjóðnum. Hins vegar er ábyrgð nauðsynleg til þess að unnt sé að halda áfram. Vandamálið er silækkandi rækju- verð og hækkandi innflutnings- tollar i þeim löndum, sem keypt hafa af okkur rækju, og nemur sú tollahækkun 12% og 16%. Má öll- um ljóst vera, að vandinn er mikill, þegar svo háir innflutningstollar eru settir á i þeim löndum, sem verða aö greiða stórlega niður sjávaraf- urðir sina og miklu meira en við Islendingar, svo sem eins og löndin innan Efnahagsbanda- lagsins og lönd utan Efnahags- bandlagsins eins og Noregur. Við verðum að gera okkur grein fyrir þvl, að samkeppnislega stöndum viö mjög höllum fæti, og eigum meira að segja i hörðum deilum við ýmis riki innan Efnahags- bandalagsins vegna útfærslu landhelginnar, og riður þvi á miklu um samstöðu allra lands- manna til lausnar þeim vanda og skilningi á þeim vandamál- um.sem við er að etja.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.