Tíminn - 08.10.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.10.1975, Blaðsíða 5
Miövikudagur 8. október 1975. TÍMINN 5 mi I! í jhh Erfið fæðing Hinn 1. þ.m. fór fram á isa- firði kapp- ræðufundur milli þeirra Steingrims Hermanns- s o n a r o g Kjartans Ólafssonar Þjóðviljarit- stjóra. i frum- ræðu sinni vék Steingrímur m.a. að hinni nýlega útkomnu stefnuskrá Alþýðubandalags- ins. Steingrimur sagði m.a.: „Þjóðin hefur nú i u.þ.b. tvo áralugi beðið eftir stefnuskrá Alþýðubandalagsins. Sú fæð- ing hcfur reynzt erfið. Þetta er raunar mjög skiijanlegt. Það er með siikan fiokk, sem haga þarf seglum eftir vindi, svipað og kamelljónið, sem breyta þarf stöðugt um lit. Ekki dytti kamelljóninu I hug að til- kynna, að það ætli hér eftir að- eins að vera rautt. En nú brá svo við i haust, að tilkynnt var að stefnuskrá Al- þýðubandalagsins væri komin út, og það I bók. Ég fékk mér strax þá bók og hef lesið hana siðan af mikilii athygli. Bókin er samtals á 200 siður, svo maður gæti ályktað, að þarna væri að finna mikla stefnu. Ég varð fyrir miklum vonbrigð- um. Þarna er fyrst og fremst um að ræða hugsjónalegt mál- æði, sem kemst ákaflega sjaldan niður á jörðina. Ég er mjög litlu nær eftir en áður um stefnu Alþýðubandalagsins. Þó er I þessu merkilega riti að finna fáeinar mjög athyglis- verðar staðreyndir. i fyrsta kafla stefnuskrár- innar er rakin þróun hins al- þjóðlega kommúnisma. Þeir kalla sig að visu sósialista i stefnuskránni. Þar segir i upphafi: „Andstæður auðvaldsþjóð- félagsins ólu af sér sósialisma nútímans”. Þarna er gerð grein fyrir hinum vondu auðmönnum, sem áttu heilu héruðin, heilu þorpin, hcilu borgirnar og undirokuðu landslýðinn. Ég er raunar sannfærður um það, að við slikar aðstæður var rót- tækúr mótleikur nauðsynleg- ur, jafnvel kommúnismi, að minnsta kosti fyrst um sinn, á meðan slikar þjóðir voru að ná lágmarksmenntunarstigi, sem gerir þeim kleift að taka þátt i lýðræðislegum stjórnar- háttum.” Spilaborgin hrynur Steingrimur sagði ennfrem- ur: „i siðari köflum er siðan leitazt við að heimfæra þetta ástand upp á islenzkt þjóðfé- lag. Það á að reyna að sanna, að hér sé kom múnisminn einnig nauðsynlegur, en þá hrynur spilaborgin. Aftur og aftur verða þeir að viður- kenna, að ástandið sé hér allt annað. Til dæmis segir á bls. 21: „i sjálfri útgerðinni hafa smærri útgerðarmenn, o.s.frv....” Þar segir einnig: „i heild er hlutur einkaauð- magnsins i framleiðslu fjár- muna þjóðarinnar miklu minni en gerist t.d. á Norður- löndum, eða sennilega undir helmingi, eftir þvi, sem næst verður komizt”. Og enn segir á bls. 42: „Að sama skapi er hlutdeild rikis, bæja og samvinnufélaga i atvinnurekstri, o.s.frv....” Staðreyndin blasir augljós við. Jafnvel þó að þörf kunni að hafa verið á sinum tima fyrir kommúnisma i Ráð- stjórnarrikjunum eða viðar erlendis, við allt aðrar aðstæð- ur en hér eru, er þörfin engin hér.Hér er engin auðstétt, cða hverjir eru það? Eru það bændurnir, sem eiga sinar jarðir? Eru það hinir fjöl- mörgu sjómenn, sem eiga sina báta, sumir einir, aðrir sem þátttakendur I hlutafélögum eða sameignarfélögum eða samvinnufélögum? Eru það samvinnufélögin, sem eiga margar fiskvinnslustöðvar? Eða sveitarfélögin, sem viða eiga stóran hlut i fiskvinnsl- unni? Og svo mætti lengi telja. Staðreyndin er sú, að þeir ein- staklingar eru ákafiega fáir, sem náð hafa miklum völdum i skjóli auðs. Ég segi sem betur fer. Þvi er það stað- rcynd, að i þessu landi er eng- in þörf fyrir kommúnisma.” „Hvort sem hún fer fram friðsam- lega eða ekki" Að lokum sagði Steingrimur: „Annað atr- iði vil ég nefna ú r þe s s u merkilega riti, sem ætti að verða öll- um mikið um- hugsunarefni. A bls. 27 er kafli, sem nefnist baráttan um vaUið. Þar segir m.a. á tols. 28, eftir að búið er að ræða lun naaðsynlegar minni háttar umtnetar: „En þótt slikar umbætur séu nauðsynlcgur áfangi, geta þær þó aldrei komið í stað hinnár eiginlegu þjóðfélagsbylting- ar”. Og svo aðeins siðar: „HVORT SEM HON FER FRIÐSAMLEGA FRAM EÐA EKKI, verður hún ekki bútuð sundur i smærri landvinn- inga”. Litlu neðar á sömu siðu seg- ir: „En þegar hún kemst svo langt (þ.e. valdatakan) að geta i verulegum mæli sett eigin sjónarmið og viðmiðun- argildi i stað hinna borgara- legu, verður hún lika að vera þess albúin (þ.e. kommúnism- inn — hreyfingin) að stiga skrcfið til fulls og ná úr hönd- um borgarastéttarinnar helztu valdamiðstöðvum þjóð- félagsins, o.s.frv....” Ég verð að viðurkenna, að mig rak i rogastanz, þegar ég las þessar sctningar og fleiri i svipuðum dúr. i einfeldni minni trúði ég þvi aldrei, að islenzkir kommúnistar leyfðu sér að viðurkenna, að það væri fyrir þeim algjört aukaatriði, hvort þeir næðu völdum á frið- samlegan hátt aða með bylt- ingu. Allir vita, að Kjartan Ólafs- son var ákaflega róttækur maður i sinni æsku. Þá gerði hann hluti, sem fáir hafa eftir honum leikið, jafnvel ekki Lenin-Marxistar, eða hvað þeir heita i dag. Ég efast ekki um það, að hann aðhylltist á fyrri árum a.m.k. mjög svo þau sjónarmið, sem ég hef nú rakið. Nú spyr ég Kjartan, eru þetta ennþá þínar skoðanir? Vilt þú ná völdum með ófriði, ef það tekst ekki með friði?” Mestur ræðutimi Kjartans eftir þetta fór i það að reyna að svara þessari spurningu. Þrátt fyrir miklar málaleng- ingar urðu fundarmenn þó litlu nær um raunverulega af- stöðu hans. Þ.Þ. ARNE BERG arkitekt frá Noregiheldur fyrirlestur I Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 8. október n.k. kl. 20,30 Om norsk bygningsvern og sýnir skuggamyndir til skýringar. Laugardaginn ll.*któber kl. 16,00verður sýnd ný litkvik- mynd um norskor sfcifbyggingar og Arne Berg ræðir um ýmsar stafbyggingar I Noregi. Aðgangur er öllum heimill. Kaffistofan verður opin. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ Árshátíð DDR Félagið ísland — DDR gengst fyrir skemmtun i tilefni 26. þjóðhátiðardags Þýzka alþýðulýðveldisins. Skemmtunin fer fram að Lækjarhvammi, Hótel Sögu, fimmtudaginn 9. október kl. 21.00. Dagskrá: Ávörp Skemmtiatriði Dans Félagið ÍSLAND — DDR Eitt þekktasta merki á Norðurlöndum RAF- GEYAAAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi ARAAULA 7 - SIAAI 84450 Lýðháskólinn í Skálholti fullskipaður LÝÐHASKÓLINN i Skálholti var settur sunnudaginn 5. október. Hátiðin hófst með guðsþjónustu i Skálholtskirkju. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson annaðist guðsþjón- ustuna. Þvi næst fór skólasetning fram i salarkynnum Lýðháskól- ans. Við athöfnina afhenti Guðrúti Halldórsdóttir, skólastjóri Náms- fokka Revkjavikur, Lýðháskól- anum gjöf frá Skálholtsskólafé- laginu. Var það kvikmyndasýn- ingarvél, hinn vandaðasti gripur, ásamt sýningartjaldi. Fyrsti norski nemandinn, sem sezt á skólabekk i Skálholti, Gry Ek, lék á pianó við skólasetninguna. Að lokinni skólasetningarat- höfn settust heimamenn og gestir að kaffidrykkju i matsal. Siðdegis fór fram aðalfundur Skálholts- skólafélagsins, en honum stýrði Ágúst Þorvaldsson, fyrrum alþingismaður. Veður var hið fegursta á Skál- \ holtsstað skólasetningardaginn, og fjölmenntu fyrri nemendur skólans, svo og vinir aðrir og — margir umsækj- enda urðu frö að hverfa velunnarar, mjög til hátiðarinn- ar. Lýðháskólinn i Skálholti er i vetur fullskipaður sem fyrr. Fjöldi umsækjenda um skólavist varð frá að hverfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.