Tíminn - 09.10.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.10.1975, Blaðsíða 1
SLÖNGUR BARKAR TENGI HREYFILHITARAR ÍVÖRUBJLA OG VINNUVÉLAR Landvélarhf 230. tbl. — Fimmtudagur 9. október —59. árgangur HF HðRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 ÉG TEFLI TIL SIGURS í MÓTINU SEGIR FRIÐ- RIK ÓLAFS- SON í VIÐ- TALI VIÐ TÍMANN 2 Geigvænlegur skortur á vinnuafli í fisk- vinnslustöðvar og ekki síður á bátana BH-Reykjavik. — Það er orðið af- skaplega erfitt að manna fisk- vinnslustöðvarnar og ekki siður bátana. A suma þeirra fæst ekki nokkur inaður, öðrum er reynt að NY VATNSVEITA í FLÓANUAA BH-Reykjavikl — Það var hafizt handa á slðastliðnum vetri um vatnsveitu til bæja hérna I Fltían- um, sem búið hafa við ómögulegt vatn um árabil. Fyrst var rann- sakað, hvar gott vatn væri að finna.ogsvo var grafið eftir því. t febrúar-lok var svo fariðað draga að efni og rör og unnið við vatns- veituna sleitulaust síðan, og nú er svo komið, að öll rör eru komin i jörðina, og fyrstu bæirnir eru að fá nyja vatnið. Þetta skiptir okkur afskaplega miklu máli, og erfitt að gera sér í hugarlund viðbrigðin hjá mörgum, sem hafa ekki haft annað en þetta ómögu- lega vatn árum saman. Timinn ræddi i gær- við Guðjón Sigurðsson, oddvita i Gaulverja- bæ, og innti hann fregna af nýju vatnsveitunni i Flóanum, sem er að komast i gagnið þessa dagana. — Þetta hefur verið vandræðaá- stand hjá 'okkur, sagði Guðjón, Htið vatn og vont, sérstaklega leirmikið, og einkum þó helzt á bæjunum meðfram Þjórsá. Við spurðum Guðjón hvaða hreppar ættu þessa yatnsveitu. — Það eru tveir hreppar, Gaulverjabæjarhreppur og Villingaholtshreppur, sem standa að þessari veitu, auk bónda- býlanna i Stokkseyrarhreppi. Sandvikurbæic fá vatn frá Selfossi og Hraungerðishreppur er með sérveitu frá Neistastöðum og Bitru. Við fáum okkar vatn úr landi Þingdals og Hurðarbaks. — Hvenær tekur veitan til starfa? — Fyrir viku skoluðum við Ur rörunum og nokkrir bæir eru þeg- ar farnir að nota vatnið. Næstu daga kemst það i gagnið um alla sveitina. Langþráðir voru þeir fyrstu droparnir, sem nýja vatns- veitan skilaði af sér. Tima- mynd: Stjas. halda úti með hálfum mannskap. Þaðer mikil og hroðalegbreyting orðin á þessu miðað yið það, þeg- ar áður fyrr sóttust fullfriskir og gtíðir starfsmenn eftir að komast I störf við sjávarsiðuna. Núna sækjast allir eftir að komast i bæjarvinnu, i Sigöldu eða á Grundartanga, eða til starfa hjá einhverjum verktökum. Það er það eina, sem gildir í dag. Og fólk, sem vinnur á þessum stöð- um, það hefur tvö- þre- og jafnvel fjórfall kaup á við þá, sem vinna við sjávarútveginn, hvernig svo sem það er til komið. Það getur ekki hjá þvi farið, að á næstu þrem-fjórum mánuðum gerist eitthvaðrosalegt. Efnahagskerfið þolir ekki, að svona sé að málum ' staðið. Min skoðun er sú, að þarna sé fyrsti vlsirinn að falli sjálf- • stæðis okkar. Þannig komstTómas Þorvalds- son, Utgerðarmaður i Grindavik aö orði, er Timinn ræddi við hann I gær. — Það er alveg sama, hvort þú talar við bændur til sveita eða fólk við sjávarsiðuna, það dettur engum i hug að hrófla upp ein- hverri yfirbyggingu án þess að hugsa um grundvöllinn, en I mál- um sjávarUtvegsins hefur grund- völlurinn orðið útundan. Þetta eru engin ný visindi, en mér hefur aldrei fundizt voðinn jafn greini- legur og núna, og held ég að ég BYGGINGA- LÖG í EINUM LAGABÁLKI .FJ-Reykjavfk.Nefnd hefur samið frumvarp til byggingalaga, sem ætlað er að ná til alls landsins og verður frumvarpið lagt fram á næsta Alþingi. Þetta kom fram i ræðu iðnaðarráðherra, Gunnars Thoroddsen, á iðnþingi i gær en ræðan i heild er birt á hafi þó nokkra reynslu til þess að geta gert mér grein fyrir, hvað er um að vera. Það hefur gengið upp ogofan I þessum málum, en þetta er eitt af verstu köstunum, sem ég hef orðið var við, og ekkert er gert til að sporna við fótum og kippa málunum i lag. Það getur vel verið, að það megi tala um góða atvinnu af skuttogurunum, en það getur aldrei staðið lengi, sem þýtur svo hátt upp á svo skömmum tima. Það er ekki hinn trausti grundvöllur atvinnulífs- ins. Við spurðum Tómas eftir þvi, hvernig gengi að fá fólk til síldar- söltunar og kvað hann sömu sög- una að segja þar og um aðra vinnu við sjávarútveginn. • — Vinnuaflið i sildarsöltuninni og I hraðfrystihUsunum byggist á hUsmæðrunum, og þær láta ekki á sér standa. Vandamálið er það að karlmenn fást ekki til starfa. Yfir heildina eru bátarnir, að tiltölu- lega fáum undanskildum, undir- mannaðir, eða komast alls ekki út vegna þess að það vantar mann- skap á þá. Þó er ástandið tiltölu- lega gott hjá okkur i Grindavik miðað við ýmsa aðra staði. Það er til dæmis tíhugnanlegt ástandið i Keflavik, veit ég. Og þetta getur ekki gengið til lengdar. Ég fæ ekki betur séð en það verði á 3-4 næstu mánuðum sem eitthvað gerist, og það verður ófagurt. ¦? o MATTHIAS BJARNASON, RAÐHERRA: Alltof mikil spenna um vinnuaflið BH-Reykjavik. — Ég geri mér fyllilega grein fyrir því, að spennan um vinnuaflið i landinu er alltof mikil, og það hefur yeriB dregiB of mikiB vinnuafl frá grundvallaratvinnuvegun- um tilýmissa framkvæmda. En undirstöBuatvinnuvegirnir mega ekki liBa fyrir fram- kvæmdir i landi. Ekki er annaB fyrirsjáanlegt en draga verBi Ur þeim framkvæmdum til þess að treysta undir st öBua t- vinnuvegina, áBur en voBi hlýzt af. Þannig komst Matthias Bjarnason, sjávarUtvegs- ráBherra, aB orBi viB Timann I gær.er viB höfðum samband við hann og inntum hann fregna af aflabrögðum og atvinnu- ástandinuhjá sjávarUtveginum. — Afli fyrs-tu átta mánuði ársins er nokkru betri en i fyrra samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins. A svæðinu frá HornafirBi til Stykkishólms er svipaBur afli og I fyrra, eBa 142,6 þUsund lestir nú móti 142,2 þUs.i fyrra. Heildarþorskaflinn er meiri nU eBa 128,3 þUsund lestir á móti 106,6 þUs. i fyrra. Hins vegar skal það aðgætt, að það var ekki Ur háum söðli að detta, og heldur lélegt ár var i fyrra, en I ár voru stóru togararnir i verkfalli ill vikur á þessu tima- bili, og minni sókn bátaflotans, sem eitthvað dróst saman frá þvi I fyrra. Hafnarf jörður tekur erlent lán til gatnaframkvæmda BH-Reykjavík. — Hafnarfjarðar- bær er um þessar mundir að ráðast i mikla erlenda lántöku, sem stendur i sambandi við lagningu hitaveitu um bæinn, en fénu verður varið til undir- byggingu gatna vegna hitaveitu- lagnarinnar. Lánið er tekið með milligöngu Seðlabankans og er 750.000 dollarar, og er lánstiminn fjögur ár. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Timinn hefur aflað sér er lántaka^ þessi forsenda þess að unnt sé að leggja hitaveituna i gatnakerfi Hafnarfjarðarbæjar, en holræslagnir eru orðnar slæmar viða, svo og vatnslagnir, auk þess sem hitaveitulögnin kallar á kostnaðarsaman frágang gatnaundirvaranlegt slitlag, sem er þá fiýtt meir en annars hefði verið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.