Tíminn - 09.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 9. október 1975. III/ Fimmtudagur 9. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður. slmi snnn i Kvöld- nætur- og helgarvarzla apótekanna I Reykjavlk vik- una 3. október til 9. okt. er i Reykja víkur-apóteki og Borgar-apóteki. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög-• um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til ki. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaðT llafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við úlkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575,. simsvari. SigSingar Skipafréttir frá Skipadeild StS. M/s Disarfell fór i gær- kvöldi frá Reykjavík til Vest- fjarðahafna. M/s Helgafell fór 6. þ.m. frá Akureyri til Svend- borgar, Rotterdam og Hull. M/s Mælifell fór frá Reykja- vik 4. þ.m. áleiðis til Archang- elsk.M/s Skaftafell fór 4. þ.m. frá Baie Comeau til Reykja- vikur. M/s Hvassafell fer væntanlega i kvöld frá Stykkishólmi til Vestfjarða- hafna. M/s Stapafell fer i dag frá Grundarfirði til Borgar- ness. M/s Litlafell er væntan- legt til Hornaf jarðar I dag, fer þaðan til Reykjavikur. M/s Evopearl fer væntanlega i kvöld frá Reyðarfirði til Har- stad og Osló. M/s Jonstang er væntanlegt til Kópaskers á morgun. Félagslíf Konur I styrktarfélagi van- gefinna. Fundur verður i Skálatúni fimmtudaginn 9. október kl. 20.30. Bilferð frá Kalkofnsvegi kl.20.. UTIVISTARFERÐIR Föstudag 10/10 kl. 20. Haust- litir i Borgarfirði, farið á Baulu ofl. Gist i Munaðarnesi. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrif- stofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Hjálpræðisherinn. Fimmtu- dag kl. 20.30. Almenn sam- koma ofursti Kurt Hagen og major Leif Brodtkord frá Noregi tala. Foringjar og her- menn taka þátt I söng og hljóð- færaslætti. Verið velkomin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatiaðra: Föndur- fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13 fimmtudaginn 9. okt. kl. 20.30. Stjórnin. Kvenféiag Laugarnessóknar: Fjöruferð verður farin laugar- daginn 11. okt. frá kirkjunni kl. 13,30. Gjörið svo vel að til- kynna þátttöku i sima 32060 og 37058 i siðasta lagi föstudaginn 10. okt. Erla. Vetrarstarf Félags einstæðra foreldra er að hefjast, og verð- ur fyrsti fundur haustsins að HótelEsju, fimmtudagskvöld- ið 9. okt. og hefst kl. 21. Um- ræðuefni kvöldsins er: Orsak- ir hjónaskilnaðar séðar af sjónarhóli prests og lögfræð- ings”. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson og Guðrún Er- lendsdóttir, lögfræðingur flytja stutt framsöguávarp og siðan svara þau spurningum fundarstjóra og fundargesta um málið. Tekiðskal fram að nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Tilkynning Hcilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Fermingarbörn 1976i Laugar- nessókn komi til viðtals i Laugarneskirkju fimmtudag- inn 9. október kl. 6. Sr. Garðar Svavarsson. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn I kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulag^ simi 10535. Séra Guðmundur Óskar Olafsson. .Kvenfélag Langholtssóknar. Fyrir aldraða er fórsnyrting i safnaðarheimilinu, þriðju- daga kl. 9-12 fyrir hádegi. Timapantanir i sima 30994 mánudag kl. 11 fyrir hádegi — kl. 1, cftir hádegi. S. Frá íþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik: Vegna timabund- ins húsnæðisleysis falla æfing- ar niður um óákveðinn ti'ma. Bréf verða send út er æfingar hefjast aftur. — Stjórnin. Muniö frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Þessi „þunga” staða kom upp I skák Marshalls (hvitt) við Kupchik i Chicago 1926. Marshall átti leik og sýndi Kupchik, að staðan væri ekki eins þung i vöfum og virðist i fyrstu. 1. Hxg7! Hugmyndin er auð- vitað, að eftir Kxg7, kemur Dg3-F, riddaraskák og drottn- ingin fellur. Svo svartur lék Dd8, en múrinn var brotinn og Marshall vann léttilega.( 2050 Lárétt 1) Kærleika,- 6) Són,- 8) Fæða.-9) Skyggni,- 10) 54.- 11) Verkfæri.- 12) Tóm,- 13) Reiðihljóð,- 15) Fljótir.- Lóðrétt 2) Jata.- 3) Grassylla.- 4) Blær,- 5) Jóðs,- 7) Stig,- 14) Þverslá.- Ráðning á gátu No. 2049. Lárétt 1) Ilmur.- 6) Ull,- 8) Nón.- 9) Lóu,- 10) Kái,- 11) Rói,- 12) Nit,- 13) NNN,- 15) Snúin,- Lóðrétt 2) Lunkinn.- 3) ML.- 4) Gusta.- 14) Nú.- í1 ~u~ ■" m --BH|/2 -- ef þig Nantar bíl Til afi komast uppi sveit.ut á land efia i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur eLlL?% ál gi.\n j átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns g% a q nr yya ■ Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbila — Stationbila Jeppa — Sendibíla Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla í bilaviðskiptum. Opið alla virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. Bilasalan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 Ferðafólk! Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10, BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fíat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental . Sendum I “Y4 JH o jiei’ LANDVERND NÚTÍMA VERKSTJÓRN KREFST NÚTÍMA FRÆÐSLU Þetta vita þeir 900 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeið á undanförnum árum. Á almennum 4ra vikna námskeiðum er lögð áherzla á þessar greinar: o Nútíma verkstjórn, vinnusálarfræði o öryggi, eldvaruir, heilsufræði o Atvinnulöggjöl, rekstrarhagfræði o Vinnurannsóknir, skipulagstækni A framhaldsnámskeiðum gefst fyrri þátttakendum tækifæri á upprifjun og skiptum á reynslu. KENNSLUSKRA VETRARINS: i 076 50. námskeið, fyrri liluti 3. til 15. nóvember. 51. námskeið, fyrri hluti 17. til 29. nóvember. ‘ Framhaldsnámskeiö 11., 12. og 13. desember. 1074 50. námskeið, siðari hluti 5. til 17. janúar. 52. námskeið, fyrri hluti 19. til 31. janúar. 51. námskeið, siðari hluti 16. til 28. febrúar. 52. námskeiö, siðari hluti 15. til 27. marz. Innritun og upplýsingar i sima 81533 hjá Verkstjórnarfræðslunni Iðnþróunarstofnun tslands, Skipholti 37.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.