Tíminn - 09.10.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.10.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 9. október 1975. t&ÞJÓÐLEIKHÚSID 3* 11-200 Stóra sviðið FIALKA FLOKKURINN Tékkneskur gestaleikur i kvöld kl. 20. föstudag kl. 20. laugardag kl. 15. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnud. kl. 20. Fastir frumsýningargestir sem eiga ógreidda ársmiða vitji þeirra fyrir kl. 20 i kvöld. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Litla sviðið MILLI HIMINS OG JARÐ- AR Barnaleikrit eftir Ionesco og Stavvan Vesterberg. Þýðandi: Karl Guðmunds- son Leikstjóri: Briet Héðinsdótt- ir. Frumsýning kl. 11 f.h. sunnudag. RINGULREIÐ sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. ao ■1 3* 1-66-20 f FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30. SKJALDIIAMRAR föstudag — Uppselt. SKJALDHAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Birgis Gunn Fjármálaráðuneytið Álestur á ökumæla Dagsektir Álestur ökumæla stendur yfir til 11. október n.k. Hafi álestur ekki farið fram fyrir þann tima varðar vanrækslan sektum er nema 500 kr. fyrir hvern dag sem dregst að láta lesa á mæli bifreiðarinnar fram yfir hin tilskildu timamörk. Séu sérstakar ástæður fyrir hendi getur þó viðkomandi innheimtumaður veitt undanþágu frá hinum tilskyldu timamörkum álesturs, enda hafi beiðni þar að iútand borizt innhcimtumanni með hæfilegum fyrirvara, samanber ákvæði i 1. grein reglugerðar 282/75. Útboð — Tilboð Tilboð óskast i byggingu 35 ibúða fjölbýlis- húss að Kaplaskjólsvegi 89, 91 og 93. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi s.f., óðinsgötu 7, frá og með miðvikudeginum 8. október nk. gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 23. október nk. Rafsuðu TÆKI * fyrir SUÐUVÍR 2,5 og 3,35 mm nýkomin.— Innbyggt öryggi tyrir yfirhitun. Rafsuðu- hjálmar og tangir nýkomið. handhæg og ódýr Þyngd 1 8 kg ARAAUI A SIAA! 844*0 *3 2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári, og byggðar á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Richard Chamberlain, Michacl York og Frank Fin- ley. Auk þess leika i myndinni: Clíristopher Lee, Geraldine Chaplin og Charlton Ileston, sem leikur Richilio kardi- nála. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. & 16-444 Hammersmith er laus ELIZABETH TAYLOR bESTACTRESS 1972 WIIIH RU* RSTTVAl Elizabeth Taylor, Richard Burton Peter Ustinov, Beau Bridges in HAMMERSMÍTH /SOUT Spennandi og sérslæð, ný bandarisk litmynd um afar hættulegan afbrotamann, sem svifst einskis til að ná takmarki sínu. Leikstjóri: Peter Ustinov. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Afar spennandi og víðfræg, ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Yul Brynner. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innn 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUGLYSIÐ í TÍMANUM Vandamál lífsins ‘INeverSang For My Father' WINNER OF THE CHRISTOPHER AWARD SPECIAL JOINT AWARO National Council of Churches The National Catholic Office for Motion Pictures BEST SCREENPLAY OFTHEYEAR Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Gilbert Cates. Aðalhlutverk: Gcne Hack- man, Dorothy Stickney, Melvin Douglas. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Slðustu sýningar. Sýnd kl. 6, 8 og 10. lonabíó ^3*3-11-82 A JEROME HELLMAN-JOHN SCHLESINGER PRODUCTION DUSTHM HOFFIVIAIM JON yOIGHT "IVIIDIMIGHT GOWBGY" Sérstaklega vel gerð og leik- in, bandarísk kvikmynd. Leikstjóri: John Schlesing- er. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5, 7 og 19.15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. 1-15-44 To KjilJ-A CLOWM Reieased b, 20™ CENTURY- F0X FILMS yj C0L0R BY DELUXE® <g3& -*<■ Ovenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborg- arinnar í þeirri von að finna frið á einangraðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 1-13-84 Leigumorðinginn . MKHAB. ANTHONY CAINE QUINN JAMES MASON Óyenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrirfrá sönnurr atburði er átti sér stað i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.