Tíminn - 10.10.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 10.10.1975, Blaðsíða 20
Föstudagur 10. október 1975. SÍMI 12834 tiERRft GftR-DURINN AÐALSTRfETI S G-ÐI fyrirgóóan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS SAKHAROV HLAUT FRIÐAR- VERÐLAUN NÓBELS 1975 Reuter/Ntb/Moskva. Nóbels- nefnd norska stórþingsins skýröi frá þvf i gær, aö hún heföi ákveöiö aö veita Andrei Sakharov, sovézka eölisfræöingnum og andófsmanninum, friðarveröiaun Nóbels áriö 1975. Kemur tilkynn- ing þessi átta dögum áöur en hin svoköiluöu Sakharov réttarhöld hefjast i Kaupmannahöfn, en þeim er m.a. ætiaö aö fjailaum meint brot sovézku stjörnarinnar á mannréttindum. Sakharov sagöi í Moskvu f gær- kvöldi, að hann vonaðist til þess, að verðlaunaveitingin kæmi póli- tlskum föngum i Sovétrikjunum til góða. Hann sagði vestrænum fréttamönnum frá þvi, að hann hyggðist halda til Oslóar og veita verðlaununum viðtöku, ef hann fengi til þess leyfi sovézkra yfir- valda. Talsmaður sovézka utanrikis- ráðuneytisins neitaði algjörlega að tjá sig um verðlaunaveiting- una. Kvaðsthann ekkert um hana hafa að segja. Kona Sakharovs, sem nú er stödd á ítaliu til þess að leita sér augnlækninga, sagði, að verð- launin kæmu sér ákaflega vel, þvi að nú myndi umheimurinn veita orðum hans meiri athygli en áð- Er Portúgal á barmi borgarastyrjaldar? Reuter/Lissabon. Til skotbar- daga kom milli hermanna i borginni Oporto i Portúgal i gær. Beittu hermennirnir rifflum i viðureign sinni. 100 manns særð- ust i átökunum. Sjö hermenn urðu fyrir skotum, en engin þeirra særðist alvarlega, að þvi er haft var eftir yfirmönnum sjúkra- hússins i Oporto. Atökin voru milli vinstri- sinnaðra hermanna, sem setzt hafa að i vopnageymslum hersins iOportoog hermanna, sem lúta stjórn hershöfðingjans Antonio Pieres Veloso, yfirmanns her- aflans i Oporto. Til átakanna kom, er hersveitir Veloso voru sendará vettvang til að stilla til friðar, þegar til átaka kom milli stuðingsmanna PPD, vinstri miðflokksins og fyrr- greindra vinstrisinna meðal her- manna. 1 yfirlýsingu PPD eftir átökin sagöi, að ef byltingaröflunum innan hersins tækist að sigra i mið- og norður-Portúgal, mætti öruggt telja, að stjórnin i Lissa- bon félli. „Þá verður stjórnlaust i Lissabon og borgarastyrjöld mun breiðast út i landinu.” Sautjdn manns létu lífið í Beirút í gær Reuter/Ntb/Beirut. 65 manns hafa nú látiö lifiö í átökum þeim, er geisaö hafa miili hinna ýmsu skæruiiöasamtaka i Beirut og i norðurhluta landsins siðustu daga, aö þvi er haft var eftir lög- regluyfirvöldum I Beirut I gær. Hermenn reyndu í gær aö stiiia til friöar i hafnarborginni Tripoli, en án árangurs. Forsætisráðherra Libanons, Rashid Karami, lýsti þvi yfir i Damaskus i Sýrlandi i gær, að rikisstjómin kynni nú að gripa til harðari aðgerða gegn þeim, sem þátt taka i uppþotunum i landinu, til þess að hindra að óeirðirnar breiðistút. Karami er nú i stuttri heimsókn i Sýrlandi til þess'að ræða ástand mála við þarlenda leiðtoga. Atökin i Beirut i gær lömuöu allt athafnalif i borginni. Flestar verzlanir voru lokaðar, og urðu margar þeirra fyrir alvarlegum skemmdum i árásum skæru- liðanna. Leyniskyttureru á ferli á götum borgarinnar. í gær létu að minnsta kosti þrir menn lifið. Norðaustur af Tripoli voru 14 drepnir i gær, þegar flokkur múhameðstrúarmanna réöist á bæinn Tel Abbas, en þar eru flest- ir ibúarnir kristnir. Þjóðlega friðarráðið, sem sett var á laggirnar fyrir skömmu, og skipað er öllum helztu stjórn- málaleiðtogum landsins, átti.að koma til fundar i gær, en þeim fundi var frestað vegna fjarveru ur. Bjóst hún við, að maður sinn myndi halda til Oslóar og veita verðlaunum viðtöku, er að þvi kæmi, en hún kvað það vitanlega komið undir geðþótta sovézkra yfirvalda, hvortaf þvi gæti orðið. I tilkynningu norsku Nóbels- nefndarinnar segir, að hið per- sónulega og hugdjarfa framlag Sakharovs til þess að koma á friði meðal mannkyns sé mikilvæg hvatning og fyrirmynd að heiðar- legri tilraun til að koma á varan- legum friði. Enn fremuF segir, að Sakharov hafi barizt af alefli gegn hvers konar valdbei tingu og kúgunum og broti á sjálfsögðustu mannréttindum. Hann hafi á sannfærandi hátt undirstrikað og lagt áherzlu á, að óskerðanleg persónuréttindi manna séu hinn eini tryggi grundvöllur sannra og varanlegra samskipta þjóða i milli. Þvi hafi hann á áhrifamik- inn hátt, en undir erfiðum kringumstæðum, aukið virðingu allra friðelskandi manna á þeim verðmætum, er þeim séu kærust. Sakharov fæddist 21. mai 1921 i Moskvu. 1942 lauk hann prófi frá Moskvuháskóla með eðlisfræði sem aðalgrein, en 1947 lauk hann doktorsprófi i eðlisfræði. Hann hlaut mjög skjótan frama innan sovézkra visinda, aðeins 32 ára að aldri var hann gerður að meðlim i sovézku visindaakademiunni. Vann hann ásamt fleiri visinda- mönnum að búa til fyrstu vetnis- sprengjuna, sem Sovétmenn sprengdu. Ariö 1960 vaknaði fyrst alvar- Sakharov hefur lengi átt I útistöö- um viö sovézk yfirvöld. Hvernig bregöast þau viö veröiaunaveit- ingunni? Harðnandi átök á Spáni: Ríkisstfórnin staðráðin í að brjóta allan mótþróa á bak aftur Reuter/Madrid. Sænska rikis- stjórnin sat á fundi i gær og Ihugaði ráð til þess að bæla niöur þá ógnaröldu, sem nú ríkir i landinu. 10 lögreglumenn hafa látiö lifið frá þvi er skæru- liöarnir fimm voru teknir af lifi 27. september sl. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum, að meðal tillagna, sem lagöar hafi verið fyrir ráðuneyti Francos fyrr i vikunni, hafi verið sú að beita hernum til þess að bæla uppþot skæruliðanna niður, sérstaklega þá i Baskahéruðunum. Flestir yfirmenn hersins munu þó vera þvi mótfallnir, að hernum verði veitt i þessu skyni, og telja þeir, að lögreglan og þjóðvarðliðar eigi að geta ráþið við skæru- liðana. Rikisstjórnarfundurinn sem haldinn var i gær, undir- bjó ráðuneytisfund, sem Franco, þjóðarleiðtogi, mun stýra I dag. Þrátt fyrir andstöðu yfir- manna hersins gegn þvi, að hernum verði blandað i þessi átök, hafa nokkur herfylki verið þjálfuð að undanförnu til viður- eigna við skæruliða. Haft var eftir opinberum heimildum á Spáni igær, að forsætisráðherra Spánar, væri ákveðinn i að finna ráð til þess að bæla niður allan mótþróa gegn rikisstjórn lands sins. Spænskirblaðamenn óttast nú mjög, að ritskoðun verði hert i landinu, og hafa þeir gagnrýnt áform um það. Þannig sagði i ritstjórnargrein eins dag- blaðsins, að rikisstjórnin myndi skaðast mjög á þvi að herða rit- skoðun, þvi að þá myndi fólkið i landinu ekki fá réttar upp- lýsingar um gang mála. Nokkrir vinstrisinnaðir prestar, stjórnmálamenn og blaðamenn segjast hafa fengið liflátshótanir. Spænskur blaða- maður, sem er fréttaritari fyrir frönsk og brazilisk blöð, varð t.d. að biðja um lögregluvernd, er dauðahótun var máluð á hús hans. Mest hefur ólgan i landinu verið i Baskahéruðunum. Þar var t.d. bróðir eins af leiðtogum ETA skæruliðasamtakanna skotinn til bana. 1 gær skaut lög- reglumaður á mann einn, sem staddur var á bar og hrópaði slagorð gegn stjórninni. 1 Madrid skaut lögreglan að fimm mönnum.sem ókuum ibil sinum og lögreglunni fannst eitthvað grunsamlegir. Særðist einn þeirra áður en þeir voru handteknir. lega hjá honum áhugi fyrir aukn- um mannréttindum og aukinni samvinnu þjóða i milli. 1968 birt- ust fyrst rit eftir hann um mann- réttindi og frelsi og 1970 beitti hann sér fyrir. ásamt öðrum, stofnun nefndar um aukin mann- réttindi. Hann hefur beint tilmæl- um til vestrænna rikisstjórna, að þær beiti sér fyrir þvi i auknum mæli, að mannréttindi verði virt I Sovétrikjunum. Sakharov hefur hlotið Lenin orðuna og Stalin orðuna fyrir framlag sitt til visinda. Erlendis frá hefur honum borizt ýmisleg viðurkenning fyrir baráttu sina fyrir auknum mannréttindum i Sovétrikjunum. Suður-Afríka: 34 skóla- •• Pietersburg/Suður-Afriku. 34 afrisk skólabörn og 3 kennarar biöu bana í umferöarslysi i gær, er langferöarbíll, sem var aö aka þeim I skemmtiferöaiag ók út af fjallavegi, ekki iangt frá Pieters- burg. 38 börn komust iifs af og gátu skriöið upp kiettinn, sem bfllinn ók fram af og beðið um hjálp. Slysið átti sér stað rétt fyrir dögum. Tvær til þrjár klukku- stundir liðu, áður en yfirvöldum i Pietersburg barst frétt af at- burðinum. Einn björgunarmannanna sagði i gær, að ótrúlegt mætti telja, að nokkur skyldi hafa sloppið lifandi úr þessu slysi. Bilstjórinn komst lffs af, en er al- varlega slasaður. Talið er, að bilaðir hemlar séu orsök slyssins. Finnland: Þingfor- setanum falin stjórnar- myndun Reuter/Ntb. Helsingfors. Urho Kekkonen, Finnlandsforseti, fól i gær V. J. Sukseiainen, forseta finnska þjóöþingsins, aö reyna stjórnarmyndun. Er þaö ósk Kekkonens, aö skipun hinnar nýju rikisstjórnar verði I sam ræmi viö niðurstööur siöustu þingkosninga i landinu, sem fram fóru ekki alls fyrir löngu. Sukselainen hefur bæði fengið það verkefni að leggja drög að væntanlegum stjórnarsáttmála oggera tillögur um hugsanlegar starfsaðferðir hinnar væntan- legu stjórnar. Vonast Kekkonen til að stjórnarmyndunin geti fariðfram með þeim hætti, sem Sukselainen gerir tHlögur um. Akvörðun sina um að fela Sukselainen stjórnarmyndun, tók Kekkonen að loknum fund- um með leiðtogum helztu stjórnmálaflokka i landinu, en flokksleiðtogunum kom flestum saman um, að Sukselainen væri bezt til starfans fallinn. Kosningarnar, sem fram fóru 21. og 22. september breyttu valdahlutföllunum á finnska þinginu ekki verulega. Enginn þeirra 10 flokka, sem fulltrúa eiga á þingi, hefur yfir að ráða meira en 1/4 af heildar- þingmannatölunni. Fréttaskýrendur telja, að myndun hinnar nýju rikis- stjórnar kunni að dragast mjög á langinn og reynast erfið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.