Tíminn - 11.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN -Æaugardagur 11. október 1975. ÍM Laugardagur11. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- og helgidagavarzia apótekanna i Reykjavik vik- una 10. til 16. október er I Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. þaö apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlufrákl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjUkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjUkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjUkrabifreið, simi 51100. Uafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Félagslíf Frá Bridgefélaginu Asarnir, Kópavogi. Ráðgert er, að aðalsveita- keppni hefjist n.k. mánudag. — Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavik, Munið spila- og skemmtikvöldið I Domus Medica laugardaginn 11. okt. kl. 20.30. — Skemmtinefndin. Garðyrkjufélag tslands: Garðyrkjufélagið minnir á að nU er ágæturtimiað setja nið- ur blómlaukana. (haustlauk- ana) Laugardagur 11. október, kl. 13.30. Gönguferð um Suðurnes og I Gróttu. Lifriki fjörunnar athugað, undir leiðsögn Aðal- steins Sigurðssonar fiskifræð- ings. Hafið ilát og spaða með- ferðis. Brottfararstaður: Um- ferðarmiöstöðin (að austan- verðu). Ferðafélag Islands. Sunnudagur 12. okt.kl. 13. Gönguferð á Esju. Brottfarar- staður: Umferðarmiðstöðin (að austanverðu.) Ferðafélag íslands. m UTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 12/10 kl. 13. I-ækjarbotnar—Heiðmörk. Farið I Botnahelli. Fjárborg- ina o.fl. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Otivist. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn mánu- daginn 13. okt. kl. 8,30 að BrU- arlandi. Myndasýning frá Kanadaför. Stjórnin. Kirkjan Grensássókn: Guðsþjónusta kl. 10,30. Ferming, altaris- ganga. (athugið breyttan messutima.) Sr. Halldór S. Gröndal. Ásprestakall: Barnasam- koma kl. 11. i Laugarásbiói. Messa kl. 2 að NorðurbrUn 1. Sr. Grimur Grimsson. Hjálpræðisherinn: Laugar- dagsskólinn i Breiðholti er i Hólabrekkuskóla kl. 2. Allir krakkar velkomnir. Hjálpræöisherinn: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Helgunar- samkoma kl. 14. Kl. 20,30 Hjálpræðisherssamkoma. Knut Hagen ofursti og Leef Brottkorb major tala á sam- komum dagsins. Foringjar og hermenn taka þátt með söng og hljóðfæraslætti. Verið vel- komin. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dómpró- fastur. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskóta við öldugötu. Sr. Þórir Stephen- sen. Messa kl. 2 fellur niður vegna tónleika kirkjukórsins. Kl. 5 tónleikar, óratoriukór Dómkirkjunnar i Filadelfiu- hUsinu. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Sr. Gisli Brynjólfsson. Barna- guðsþjónusta kl. 10,30. Sóknarprestarnir. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskyldumessa kl. 2.Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30 síðdegis. Guðsþjónusta kl. 5. Sr. Arn- grlmur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga. Sóknarprest- arnir. Keflavikurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Guðs- þjónusta kl. 2. Æskulýðssam- koma kl. 8,30 siðd. Ólafur Odd- ur Jónsson. Innri-Njarövikursókn: Sunnu- dagaskóli i safnaðarheimilinu kl. 2 siðdegis. Ólafur Oddur Jónsson. Breiöholtsprcstakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30 i Breið- holtsskóla. Guðsþjónusta á sama stað kl. 2. Sr. Lárus Halldórsson. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Kársnesskóla kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Hafnarfjaröarkirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 14. Ferming, altaris- ganga. Þorbergur Kristjáns- son. Árbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. - 10,30 Guðsþjónusta I skólanum kl. 2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Stokkseyrarkirkja: Barna- gUðsþjónusta kl. 10.30. Al- menn guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn. Barna- guðsþjónusta i Félagsheimili Seltjarnarness sunnudaginn 12. okt. kl. 10.30. Fríkirkjan i Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Pálmi Matthias- son. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. MagnUs Guðmundsson pró- fastur prédikar. Sr. Ólafur SkUlason. 1939 tefldi Dr. Krejcik með hvitu gegn einhverjum óþekktum skákmanni, sem átti leik og lék 1. - Kh5? En af hverju spurningarmerki? Þvi doktorinn lék einfaldlega 2. Hxe5+ !! Ekki má svartur taka hrókinn vegna Rf4 mát. En færi hann kónginn, fellur hrókurinn og þvi gaf svartur. Hér er spil frá móti i Banda- rikjunum ’4l þar sem flestir fóru niður á 4 spöðum i suður. Leggðu blað yfir austur/vest- ur hendurnar og athugaðu hvort þU gerir belur. Norður A 65 y. G98432 ♦ . K8 * G73 Vestur A G V. D1065 ♦ 52 + D108542 Austur A 10932 V K ♦ G10764 * AK6 Suður * AKD874 V A7 * AD93 * 9 A flestum borðum kom Ut lauf, sem Austur tók á kóng, spilaði ás og Suður trompaði. Þá kom tigull á kóng, meiri tigull á ás og tigulnian sem Vestur trompaði með gosa og siðan fékk vörnin slag á hjarta og spaða einn niður. Tiu slagir eru öruggir, ef trompið brotnar 3-2 ef ekki þá kemur sá tiundi með þvi að trompa tígul. Galdurinn er bara sá að taka einu sinni tromp áður en tigullinn er trompaður og þá er spilið svo gott sem 100% öruggt. Áfmæli 60 ára er I dag, laugardaginn 11. okt. Helgi Jóhannesson aðalféhirðir, FellsmUla 8. Hann tekur á móti gestum i Félagsheimili Rafveitunnar frá kl. 5. Tilkynning Kvenfélag Assóknar. Fyrir aldraða, fótsnyrting hafin að NorðurbrUn 1. Upplýsingar gefur SigrUn Þorsteinsdóttir i sima 36238. ItliSSi 2052 Lárétt 1) Flutningstæki.- 6) Fugl.- 8) 100 ár,-9) Rani.- 10) Ótta.- 11) Grjóthlið.-12) Leiði.- 13) Hár.- 15) Óvirðir.- Lóðrétt 2) Suðum.- .3) Kyrrð.- 4) Þröngur gangur.- 5) Reiðver,- 7) Styrkir,- 14) Féll,- Ráðning á gátu No. 2051. Lárétt 1) Jósef,- 6) Lái,- 8) Aka.- 9) Nem,- 10) Góm.- 11) Kál,- 12) Afl,- 13) Ein,- 15) Uglan - Lóðrétt 2) Ólagleg,- 3) Sá.- 4) Ein- mana,- 5) Maska.- 7) Smali.- 14) II,- * 'Z 2 ^ U l W í W __ ■ o ■ II W r,v w J LM Þýzkir og íslenzkir verkalýðsleiðtogar ræðast við í Rvík Dagana 13.-17. sept. sl. dvaldi hér á landi i boði Alþýðusam- bands islands, sendinefnd frá Alþýöusambandi Þýzka alþýðulýöveldisins, FDGB. i sendinefndinni voru Heinz Hanns, miðstjórnarmaður FDGB og nýkjörinn formaður Verkalýðsráðstefnu Eystra- saltsvikunnar, og Karlheinz Bleich, starfsmaöur þeirrar deildar FDGB er sér um sam- skipti viö erlend verkalýðssam- tök. Meðan þeir félagar dvöldu hér áttu þeir m.a. viðræður við for- seta og varaforseta ASt, ferðuðust um Suðurland og til Vestmannaeyja, heimsóttu vinnustaði og ræddu við fólk, sem sótt hefur Verkalýðs- ráðstefnuna. Þá afhentu þeir formlega, af hálfu FDGB 4 verksmiðjubyggð hUs, sem FDGB hefur gefið is- lenzkum alþýðusamtökum sem tákn um samstöðu og vináttu alþýðu þessara landa 'og með tilliti til Vestmannaeyjagossins Hefur verið ákveðið að tvö þess- ara hUsa verði reist i Vest- nannaeyjum og tvö i ölfus- borgum. 1 viðræðum kom það fram, að bæði samböndin eru þeirrar skoðunar, að eftir Helsinkiráðstefnuna komi til kasta þessara samtaka og annarra viðtækra almannasam- taka, að sjá svo um, að andi samþykkta ráðstefnunnar komi hvarvetna fram i orði og verki. A grundvelli sameignlegrar yfirlýsingar ASl og FDGB, sem staðfest var af miðstjórnum beggja samtakanna 1973 munu bæði samböndin áfram leita eftir virkri samvinnu á öllum sviðum, þar sem þau hafa sam- eiginlegra hagsmuna að gæta. 1x2—1 x 2 7. leikvika — leikir 4. okt. 1975. Vinningsröð: 212 — 111 — XXX — 221 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 32.000.00 15 4554 35026 36619 37178 37905 53820F 3953 5256 35494 2. VINNINGUR : 9 réttir — kr. 3.700.00 112 5743 10018 35500 + 36240 37120 37491 710 6065 10326 35530 36244 + 37121 37547 879 6802 10811 35719 36937 37376 37548 3100 7039 11174 + 35788 + 37119 37390 + 37762 + 3256 8705 35407 35878 37120 37490 37898 + 4789 8720 + nafnlausF: 10 vikna seðill Kærufrestur er til 27. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur eru teknar til greina. Vinningar fyrir 7. ieikviku verða póstlagðir eftir 28. okt. Ilandhafar nafnlausra seöla veröa að framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiöstöðin — REYKJAVtK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.