Tíminn - 11.10.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.10.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 11. október 1975. ^ÞJÓOLEIKHÚSID 3*1 1-200 FIALKA FLOKKURINN Tékkneskur gestaleikur i dag kl. 15. Siðasta sinn. Sf’ORVAGNINN GIRND Eftir Tennessée Williams. Þýðandi: Ornólfur Árnason. Leiktjöld: Birgir Erigilberts. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. — Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. ÞJÓÐNÍÐINGUR miðvikudag kl. 20. Litla sviðið Barnaleikritið MILLI HIMINS OG JARDAR Frumsýning sunnudag kl. 11. f.h. RINGULREIÐ sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. <»iO lkikfLiac; WBÆk REYKJAVÍKIJK Vfli 3*1-66-20 J SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. AUGLYSIÐ í TÍMANUM Opið til kl. 2 LAUFIÐ EXPERIMENT /ly1 - . - Yj. KLÚBBURINN GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI l' NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sqmvinnubankinn SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/1Í send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05 - 95 22 19 Forstander Jakob Krdgholt Starf ritara Leitað er eftir stúlku með góða vélritunar- kunnáttu til ritarastarfa og simavörslu frá ki.'13.00 til 17.00 fimm daga vikunnar. Tilboð merkt: „ritari” sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. okt. n.k. ■pSjl Auglýsing um starf á bæjarskrif- stofum Sauðárkrókskaupstaðar i Starf skrifstofustjóra i er laust til umsóknar. — Skrifleg utnsókn : óskast send bæjarstjóranum á Sauðár- króki, bæjarskrifstofunum við Faxatorg, fyrir 22. október. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári, og byggðar á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Richard ,Chamberlain. Michael York og Frank Fin- ley. Auk þess leika i myndinni: Christopher Lee, Geraldine Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilio kardi- nála. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. hofnnrhío .3* 16-444 Skrýtnir feðgar enn á ferð Steptoe and Son' Rides again. HARRYH. CÐRBETT as Steptoe as Son Sprenghlægileg ný ensk lit- mynd um furðuleg uppátæki og ævintýri hinna stór- skrýtnu Steptoe-feðga. Enn- þá miklu skoplegri en fyrri myndin. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Afar spennandi og viðfræg, ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Yul Brynner ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innn 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Simi 11475 BOY.HAVE WE GOT A VACATION FOR YOU... Hver er morðinginn ISLENZKUR TEXTI Ofsaspennandi ný ítölsk- amerisk sakamálamynd sem likt er við myndir Hitch- cocks, tekin i litum og Cin- ema Scope. Leikstjóri: Dario Argento. Aðalhlutverk: .Tony Musante, Suzy Kendall, En- rico Maria Salerno, Eva Renzi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. óhugnanleg örlög EMJARBII 3*1-13-84 Leigumorðinginn Cvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TolCill-A ClOWtf fleteasea By 20TH CENTURY- F0X FILMS (V, C0L0R BY DELUXE® óEB> IH. Óvenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborg- arinnar i þeirri von að finna frið á einangraðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Aida. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lönabíó 3*3-11-82 A JEROME HELLMAN-JOHN SCHLESINGER PRODUCTION DUSTIIM HOFFIVIAIM JON VOIGHT "MIDIMIGHT COWBOY" Sérstaklega vel gerð og leik- in, bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: John Schlesing- er. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5, 7 og 19.15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. 3*3-20-75 Dráparinn 1EAN GABIN som politiinspektar LeGuen pá jagt efter en desperat gangster' Spennandi ný frönsk saka- málamynd í litum er sýnir eltingaleik lögreglu við morðingja. Mynd þessi hlaut mjög góða gagnrýni erlend- is, og er með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Jean Cabin og Fabio Testi. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrir frá sönnurr atburði er átti sér stað i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Ilawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.