Fréttablaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 43
10 ■■■■ { tækniblaðið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Framleiðendur vilja nýta sér vin- sældir MP3-spilaranna frá Apple og nú hafa verið hönnuð hljómtæki sem beinlínis eru hönnuð og framleidd til notkunar með iPod og kallast i-deck. Hljómtækin er með stílhreina hönn- un, auðveld í notkun og hafa góðan hljómgrunn. Framleiðandi i-deck er breski hátalaraframleiðandinn Monitor Audio. i-deck samanstendur af magnara, tveimur hátölurum og fjarstýringu sem er lítið stærri en greiðslukort. Framan á magnaranum er sæti fyrir iPodinn með öllum nauðsynlegum tengingum þannig að einungis þarf að „setja í og spila“. i- deck má einnig tengja við tölvu. i-deck hleður einnig iPodinn meðan hann er í spilun og hljómur- inn er jafn góður óháð því hve hátt er spilað. Hátalarana má staðsetja eftir hentugleika og öllu er stjórnað með fjarstýringunni. Með i-deck verður iPod spilarinn hluti af velhljómandi hljómtækjum án nokkurra snúra eða annarra flók- inna ráðstafana. i-deck hljómtækin fást í Hljómsýn og Apple búðinni. Vinsældir iPod hafa hrint af stað þróunarvinnu meðal tækjaframleiðenda. i-deck frá Monitor Audio eru hljóm- tæki sem eru sérstaklega hönnuð utan um iPod spilara. Hljómtæki hönnuð fyrir iPod spilarann Tónlistarsími með myndavél SONY ERICSSON W800 WALK- MAN Einn fyrsti síminn sem er hannaður sérstaklega með tónlistarspilun í huga. Með símanum fylgir 512 MB minniskort en hægt er að fá 1 GB m i n n i s k o r t . Hann er líka með FM út- varpi. Sérstak- lega góð myndavél er innbyggð í símann en hún er 2 megapixel. Þægilegt er að tengja símann við tölvuna í gegnum USB en auk þess hefur hann Bluetooth og innrautt tengi. Síminn styður Java, GPRS og MMS. End- ingartími raf- hlöðu símans í tali er níu klukkustundir. Stór og þægi- legur skjár NOKIA 6630 Um er að ræða farsíma með 1,3 megapixla myndavél, Bluetooth, 64 MB minniskorti og möguleika til þess að spila MP3. Þá er hægt að spila vídeó í símanum. Nokia 6630 hentar vel til þess að spila mörkin úr ensku úrvalsdeildinni og Meist- aradeild Evrópu enda síminn með mjög góðum skjá. Hann styður GPRS, Java og MMS. Hann vegur um 123 grömm og raf- hlöðu ending er 3-5 klukkustundir í tali. Sérstak- lega flott hönnun Motorola V3 RAZR Einstaklega þunnur og flottur sími. Lyklaborðið er gert úr laserskornufjaðrastáli. Skjárinn er mjög stór og gefur góðan skarpleika. Innbyggð myndavél er í símanum en hann hefur þó aðeins 5 MB innraminni. Síminn getur spilað bæði vídeó og MP3. Bluetooth-tengi er á símanum og líka USB-tengi. Síminn styð- ur bæði GPRS og MMS. Raf- hlaðan er sérstaklega endingar- góð en hún getur enst allt að 7 klukkustundir í tali. Síminn kemur í tveimur litum, gráum og svörtum. 10-11 tækni lesið 27.10.2005 15:39 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.