Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 16. október 1975. HH Fimmtudagur 16. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavik vik- una 10. til 16. október er i Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. þaö apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög.- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, sjmi 51336. Félagslíf Félag Nýalsinna efnir til fræðslu- og umræðufundar i kvöld 16. okt. kl. 21.00 að Alf- hólsvegi 121 Kópavogi, um lif- bjarma og lifgeislun. Tækni- legar staðreyndir og visinda- legar ályktanir. Ævar Jóhann- esson flytur erindi um þetta efni. Sýndar verða nýjar er- lendar lifgeislamyndir. Allir velkomnir. Félag Nýalsinna. Armeniu-kvöld. i MlR-saln- um, Laugavegi 178, fimmtu- dagskvöld 16. október kl. 8.30. Félagar úr sendinefnd MIR sem heimsótti Armeniu i sum- ar segja frá ferðinni og sýnd verður kvikmynd. Sýning á ljósmyndum og eftirprentun- um. Aðgangur öllum heimill. - MIR. Hjálpræðisherinn: Norsk — tslenzk kvöldvaka i kvöld fimmtudaginn 16. okt. kl. 20,30. — Gestir kvöldsins ofursti Hagen og major Brott- korb. Norsk kvikmyndasýn- ing, veitingar, happdrætti, mikill söngur og hljóðfæra- sláttur. Brig. Ingibjörg Jóns- dóttir og Óskar Jónsson stjórna. Allir velkomnir. I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur 19.10 kl. 14. I.O.G.T. Þingstúka Reykja- vikur heldur fund i Templara- höllinni annað kvöld föstudag- inn 17. okt. kl. 8,30. Rætt um vetrarstarfið. Sigiingar Skipndeild S.t.S.Disarfell fer i dag frá Vestmannaeyjum til Vyborgar. Helgafell er i Rott- erdam, fer þaðan á morgun til Hull. Mælifell er I Archang- elsk, fer þaðan væntanlega 20. þ.m. til Cardiff. Skaftafell fer i kvöld frá Keflavik til Þorláks- hafnar. Hvassafell losar á Austfjarðahöfnum. Stapafell fór i morgun frá Akureyri til Reykjavikur. Litlafell er i oliuflutningum á Austfjörðum. Evropearl fer væntanlega i dag frá Harstad til Oslo. Jostang er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Viljum kaupa nokkur hross og hryssur frá 3-5 vetra og fola frá 3-5 vetra. Upplýsingar i simum 7-26-29 og 19-700. Albert Rútsson, Gunnar Fjeldsted og Snjólfur. íbúasamtök Grjótaþorps: Grjótaþorpi verði iokað fyrir óviðkomandi bílaumferð MÓ. Reykjavik. Félagsmenn I ibúasamtökum Grjótaþorps hafa ritað borgarstjóranum I Reykja- vik bréf, þar sem þeir fara fram á að hverfinu verði lokað fyrir óvið- komandi bifreiðaumferð. Nánar er átt við Grjótagötu, Bröttugötu, Mjósund og miðkafla Fischer- sunds. Fara Ibúarnir fram á aö hverfinu verði lokað I mánuð til reynslu, og bjóða fram aðstoö sjálfboðaliða við undirbúning fra mkvæmdarinnar. Beiðnina styðja Ibúarnir m.a. þessum rökum: Grjótaþorpið er að verulegu leyti Ibúðahverfi. Nokkur fyrir- tæki hafa aðsetur sitt i hverfinu og myndum við að sjálfsögðu mælast til þess, að öll umferð þeim viðkomandi yrði leyfð. Borgaryfirvöld hafa áður reynt að takmarka umferð um ibúða hverfi með þartilgerðu skipulagi gatna, og hefur það viða reynzt vel. Engar mikilvægar umferðar- æðar liggja um hverfið, en um- hverfi svæðisins hefur hrakað verulega vegna ágangs bifreiða. Vegna nálægðar hverfisins við miðbæinn, þá verða ibúarnir oft fyrir ýmisskonar óþægindum og átroöslu af hálfu bifreiðaeigenda, sem erindi eiga I miðbæinn. Bil- um er jafnvel oft á tiðum lagt inn á lóðir. Er erfitt fyrir ibúana að una þvi' öllu lengur, að lóðir þeirra þjóni þannig sem bilastæði fyrir miðbæinn. Engu betra er, að þröngar og brattar götur hverfis- ins freista mjög ungmenna, sem vilja reyna þol og viðbragð bif- reiða sinna að kvöldlagi, fyrir utan þá hættu, sem gangandi veg- farendum stafar af þessu athæfi. Ibúar Grjótaþorps yrðu ekki fyrir óþægindum vegna þessara ráðstafana, nema i þeim tilvikum sem atvinna og notkun bifreiðar fer saman. Þessir einstaklingar yröu að sjálfsögðu að fá undan- þágur, og mætti hugsa sér, að bif- reiðar þeirra yrðu merktar á ein- hvern hátt. Auða svæðinu milli Bröttugötu og Grjótagötu mætti breyta i leik- völl. Hverfið ofan við Garða- stræti, þ.e. Oldugata, Ránargata, Bárugata o.s.frv. er nokkuð barn- margt, og er enginn opinn leik- völlur I þvi hverfi. Bjóða Ibúarnir fram aðstoð sina við að útbúa þetta svæði við hæfi barna. Aö lokum segja félagsmenn I Ibúasamtökum Grjótaþorps I bréfi sinu til borgarstjóra, að til- raun þessi gæti orðið þarft inn- legg i þá umræðu, sem nú fer fram um framtlð hverfisins, og gæfi hugmynd um hvað hverfið i sinni núverandi mynd hefði upp á að bjóða. Þá minna íbúarnir stjórnmálaflokkana, sem sæti eiga i borgarstjórn og hafa vald- dreifingu á stefnuskrá sinni, á aö nú sé upplagt tækifæri til að sina hug sinn i verki, þvi fbúar svæðis- ins myndu fúslega taka virkan þátt I undirbúningi og gerð skipu- lags fyrir svæðið. Sólaóir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBÍLA. BARÐINNf ARMULA7«“30501 &84S44 2056 Lárétt 1) Yljar,- 6) Blaut.- 8) Lær- dómur.- 9) Bál,- 10) Hress.- 11) Elska.- 12) Efni,- 13) Frysta,- 15) Borg.- Lóðrétt 2) Land,- 3) Númer,- 4) Sölumenn.- 5) Hnokkar.- 7) Fýlu,- 14) Eins,- Ráðning á gátu No. 2055. Lárétt 1) Njáll.- 6) Óma,- 8) Mal.- 9) Gró,- 10) Afi,- 11) Ref,- 12) Ami,- 13) öðru.- 15) Stáss.- Lóðrétt 2) Jólaföt.- 3) Am,- 4) Lag- laus,- 5) Smári.- 7) Bólin.- 14) Rá,- [g™ I lo II | i/2 I GM CHEVROLET GMC TRUCKS Seljum í dag: 1974 Chevrolct Blazer Sheyenne V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Chevrolct Vega 1974 Vauxhall Viva De Luxc 1973 Pontiac Lemans 4ra dyra 1973 Chevrolet Impala 1973 Buick Century 1973 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri 1973 Citroen Ami 8 1973 Toyota Corolla 1973 Toyota Corona Mark II 2 þús. 1973 Saab 99 L. 1972 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1972 Opel Rekord LI 1972 Dots Dart Swinger 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri 1971 Volvo 144 De Luxe 1970 Opel Rekord 2ja dyra 1970 Peugcot 204 station 1969 Opcl Commadore Cupe 1969 Landrover Diesel 1968 Opel Caravan 1968 Opcl Rekord 1900 L 4ra dyra 1966 Chevrolct Bescayne. Samband Véladeild ARMULA 3 - SIMI 38900 Eitt þekktasta merki á Norðurlöndum StaNNBK |-l A I- SUNN3K B477ERER B477ERER RAF- GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi rT KA irs ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.