Tíminn - 17.10.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.10.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN TTtöOQJJTTTTTTT Föstudagur 17. október 1975. : IL W 'haa. Hátt verð á gamalli flík! Fyrir nokkru var boð- inn upp i einni virðu- legustu uppboðshöll Englands búningur, sem Marilyn Monroe hafði borið i myndinni „Bus Stop”. Á uppboBinu þann 14. ágiist gat aB lita óvenjulegt fólk i Christie’s uppboBshöllinni, þar sem málverk eftir Rembrandt, dýrmæt húsgögn og eöalsteinar arabiskra fursta eru venjulega á boBstólum. NU þyrptust inn áberandi málaBar ljóskur, karl- menn á öllum aldri, blaöamenn og ljósmyndarar, snobb utan af landi og fólk Ur vafasömum stéttum LundUnaborgar. Þetta fólk var komiö vegna nUmers 166 „græns satinbUnings, sem Marilyn Monroe klæddist i myndinni „Bus Stop” 1956”. Þegar aö nr. 166 kemur, treöst fjöldinn fram og leifturljósin glampa og sjónvarpsglamparn- ir glóa. 1 gegnum hiö virðulega herbergi, sem yfirleitt er kyrrt og hátiðlegt, tiplar töfrandi, ljóshærö þokkagyðja meö eggj- andi lfnur og freistandi varir. Ljósmyndafyrirsætan Jo Ho- ward stendur þarna brosandi, sigri hrósandi eins og Marilyn Monroe væri ljóslifandi komin. Fllk á herðatré er litiö hrif- andi, — en svona! Þaö er byrjaö á 100 pundum, en boðin hækka með leiftur- hra öa. 200, — 250, 300. Hver býður betur? „320”, segir fertugur istru- belgur i gráröndóttum fötum. „330”, segir lltill maður með heilmikiö brilljantin i hárinu. Hann er I fylgd þrýstinnar ljósku. „340”, segir sá I gráröndóttu fötunum og réttir kæruleysis- lega upp hendina. „350”, segir maöurinn meö brilljantíniö. 350 I fyrsta, 350 i annaö. Þá lyftir sá feiti hendinni án þess aö aepla augunum. Hann litur út fyriraöhreppahnossiö. Hann er meö perlu i franska bindinu og demantshring á litla fingri. „360”, segir maöurinn með þrýstnu ljóskuna. „370”. Sá feiti þerrar svitann með batistklút. Aldeilis einvlgi miili þessara tveggja! Stað- gengill Monroe brosið blíölega. „380”, segir brilljantínmaö- urinn. Sá feiti gefst upp. Aðspurður gefur Leslie Conn, skýringu á því, hvers vegna hann hafi borgaö svona mikiö fyrir litið og skemmt efni: ,,Ég er eigandi næturklúbbs, og eitt af herbergjunum er Monroe- herbergið, skiljiö þér?” Konan, sem vildi svo gjarna skapa list meö kvikmyndum slnum, er enn, 13 árum eftir dauöa sinn, táknmynd kyntöfra. Búningurinn hennar var þó boöinn upp á listmunauppboði I húsi, sem býður upp á ekta listaverk. Sláandi lik Marilyn Monroe: Jo Howard i búningi Marilyn frá árinu 1956. „Hvernig mér leið i sumarfriinu, nú ég smurði mig þrisvar á dag.” „Var svona mikil sól”? „Nei, þvert á móti, — regnið rann betur af.” Svo var það bændastúlkan, sem var svo mögur, að þegar hún gleypti heila hvita baun, flýðu þrlr ungir menn úr þorpinu. Tveir kunningjar lentu á þvi og voru á heimleið. Þá spyr annar með erfiðismunum. „Hva-hvað heldurðu að ég sé með i lófanum?” Hinn hugsar sig um. „Flugu?” „Vi-vitlaust.” „Húslykilinn? ” „Vi -vitlaust.” „Ertu kannske með hest?” Spyrjandinn litur steinhissa upp snýr sér svo við og kikir i lofann og spyr: „Hvernig á litinn?” DENNI DÆMALAUSI „Ef þú ferð að rifast við þær, verðum við hér i allan dag.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.