Fréttablaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 66
Mán.-Fim. 18:00-23:30 Föstudaga 18:00-03:00 Laugardaga 11:30-03:00 Sunnudaga 11:30-23:30 Góð aðstaða fyrir afmæli, árshátíðir og aðrar samkomur. Lifandi tónlist allar helgar. Boltinn í beinni. Kirkjustétt 2-6, Grafarholti S. 567 8197 SPORTBAR opið: KRINGLUKRáINKRINGLUK ÁIN Frelsi, nýtt íslenskt leikrit eftir Hrund Ólafsdóttur, verður frum- sýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleik- hússins í kvöld. Verkið fjallar um fjögur ungmenni sem eru ekki sátt við umhverfi sitt og samfélagi. Í leit að leiðum til að láta rödd sína heyrast kviknar hugmynd, en í heimi þar sem peningar eru mæli- kvarði alls geta hugmyndir um réttlæti orðið hættulegar. Þetta er fyrsta leikrit Hrundar í fullri lengd og jafnframt fyrsta verk hennar sem sett er upp í atvinnuleikhúsi. Þá er þetta frum- raun Jóns Páls Eyjólfssonar sem leikstjóra í Þjóðleikhúsinu. „Ferl- ið hefur gengið vel,“ segir Jón Páll. „Að vísu nokkur boðaföll eins og alltaf, enda er stórhættulegt að setja upp nýtt íslenskt leikverk,“ segir hann sposkur. Frelsi spyr áleitinna spurninga telur Jón Páll og það heillaði hann við verkið. „Við búum í samfélagi þar sem hlutir öðlast virði með peningum. Ég tek þá afstöðu að það hljóti að vera eitthvað annað og meira í lífunu, annars erum við ekkert nema fötin á bakinu og bíllinn í innkeyrslunni. Leikhúsið á einmitt að vera eitthvað annað og sýna okkur að það er meira til að lifa fyrir en næsta raðgreiðsla og það held ég að Hrund takist í þessu verki.“ Jón Páll segir það ekki hafa komið sér á óvart að Þjóðleikhúsið hafi viljað setja verkið upp. „Þjóð- leikhúsið hefur alltaf verið vett- vangur fyrir nýskrif og ég held að það felist líka ákveðin skilaboð í því sem er að peningar eru ekki sá mælikvarða sem er lagður á leik- hús; sýningar eru ekki settar upp eingöngu undir þeim formerkjum hvað má græða mikið á þeim.“ Aðalhlutverk sýningarinnar eru í höndum Ólafs Steins Ingunnar- sonar, Ísgerðar Elfu Gunnarsdótt- ur, Arnbjargar Hlífar Valsdóttur og Gísla Péturs Hinrikssonar. Stórhættulegt að setja upp íslenskt leikverk ÚR FRELSI Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Gísli Pétur Hinriksson. JÓN PÁLL EYJÓLFSSON Frelsi er fyrsta leik- stjórnarverk Jóns í Þjóðleikhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.