Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 19. október 1975. TÍMINN 23 BVGGINGAVÖRUR Armstrong HLJÓÐEINANGRUNAR - PLÖTUR og tilheyrandi LÍM 'Wicande^ VEGGKORK i plötum KDRKOPLAST GÓLFFLÍSAR Armaflex PÍPUEINANGRUN Armstrong GÓLFDÚKUR GLERULL Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða fulltrúa til starfa á inn- heimtuskrifstofu. Laun skv. 19. lfl. B.S.R.B. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 31. okt. 1975. Rafmagnsveitur ríkisins Laugvegi 116, Reykjavik. F 1 A T 125P STATION ] lækkunI * verksmiðjuverði t ^MCMCMCVMCsmfCI# A ^ AÐUR NU ^4 9 964.000— 884.000— ^ —...■■■— ^ Vegna nýrra hagstæðra samninga við Fiat verksmiðjurnar getum við nú boðið hinn glæsilega Fiat 125 P á þessu hagstæða verði. Hafið samband við okkur sem fyrst og tryggið ykkur góðan bil á hagstæðu verði. Sýningarbíll á staðnum i. FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI, Davíð Sigurðsson h.f. ; Síðumúla 35, Símar 38845 — 38888 Veruleg aukning á ostasölunni MÓ-Reykjavik.í vetur er gert ráö fyrir að flytja verði verulegt magn áf rjóma frá Norðurlandi til Reykjavikur. Þar verður þvl minni smjörframleiðsla en áður, en til þess að fyrirbyggja skort á smjöri, verður dregið úr fram- leiðslu feitra osta. Smjörneyzla er 110 til 120 tonn á mánuði. Yfir vetrarmánuðina er framleiðslan vart meiri en 50 tonn á mánuði. Smjörbirgðir i landinu um siðustu mánaðamót voru 496 tonn. Veruleg aukning er á sölu osta innanlands, og er sú aukning aðallega bræddum ostum. Sér- staklega virðast papriku- og hnetuostar njóta mikilla vin- sælda. 1 vetur verður skipulögð ostakynning á vegum Osta- og smjörsölunnar, sem Hanna Gutt- ormsdóttir húsmæðrakennari annast. Nokkuö hefur verið flutt út af ostum á undanförnum mánuðum, aðallega til Sviþjóðar og Banda- rikjanna. Hnýtið yöar eigið Rya teppi á vegg, gólf eða púða. Hér sjást aðeins fáein af hinum fjölmörgu teppum og púðum, sem þér getið hnýtt eftir hinni þekktu Readicut aðferð. Calypso púðinn; skemmtilegir og frjálslegir litir. Hægt er að velja um ótal mynstur bæði í sterkum og þægilegum litum. Winter Moon, — veggteppi með fallegri myndbyggingu í mild- um litum. Orval veggteppa í hverskonar stærðum og lita- samsetningum. 1 Riviera, stílhreint blómamynstur. Hvernig kæmi þaö til meö aö taka sig út á heimili yöar? Yaprok, meÖ álirifum aust- Fall (Haust) leiftrandi haustlitir. Þaö má hnýta í þeirri urlenzkra mynsturgeröa. stærö, sem hæfir best lieima hjá yöur. ÓKEYPIS, GRÍÐARSTÓR MYNDALISTI. Hann er kominn út. Stóri og efnismikli tómstundaiðjulistinn frá Readicut. Myndalisti um hnýtingu gólfteppa, veggteppa og púða. Hér að ofan sjást aðeins 5 af mynstrum listans. I stóru teppabókinni eru 125 mynstur til viðbótar, — nýtízkuleg og hefðbundin, leiftrandi í litum eða með mildri áferð. Þér getið vafalaust fundið mynstur við yðar hæfi í bók- inni. Því miður eru bækurnar og sýnishornin af garninu aðeins til í tak- mörkuðu magni; sendið okkur því útfylltan pöntunarseðil strax í dag. Athugið: Readicut fæst aðeins í póstverzlun okkar. Þetta allt fáiÖ þér í Readicut öskjunni: Myndalistann, teppanál, garn í sýnishomabúntum, skoriÖ í réttar lengdir, og þar aö auki auðskilinn leið- arvisi meö fjölmörgum myndskxjringum. I I I I I I I Til Readicut Holbergsgade 26 1057 K0benhavn K Sendið mér nýju teppabókina ásamt í 52 fallegum litum, án endurgjalds. Nafn______________________________ Heimilisfang Borg/hérað/land Readicut'J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.