Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 27

Tíminn - 19.10.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 19. október 1975. TÍMINN 27 MUHAMEÐ ALI SIGRAR FYRIR ALLAH svitann. Allt of mikinn svita, slæmt merki um likamlegt ástand hans. Hann hamaðist á sand- pokanum I stundarfjórðung. En af þvi að hann var að berja dauð- an hlut, var andlit hans líflaust. Augun höfðu ekki sama lymsku- lega tortimingarglampann og i bardaga. Svo nudduöu aöstoðar- mennimir svitann af honum, skuggalega mikinn svita. Tveir vel byggðir þungavigtar-. menn bjuggu sig undir að berjast viö hann i þjálfunarskyni. Þeir litu Ut eins og aumingjar við hliö- ina á honum. Hann sendi þá burtu. Þeir gengu burt eins og aukaleikarar, sem hafa misst sitt litla hlutverk. Ali var biiinn að fá nóg, og lófatak áhorfenda var fljótt að dvina, er hann gekk inn i búningsklefann án þess -að kveðja. Fyrir utan dáðist fólkiö að tómatrauðum Cadillac Eldorado Coupé, sem er einn af sjö bilum Alis og hefur númerið ,,Mu 1”. Það dáðist að börnunum hans fjórum, sem léku sér óþvinguð, Belindu konu hans, sem gekk virðulega framhjá, án þess að virða nokkurn viðlits, klædd ökklasiðum kjól að sið múhameðstrúarmanna, tággrönn og afar fingerð, þó að hún sé karatemeistari. Þaðhorföi á allt: íbúðarvagninn, sem Ali ferðast i, af þvi að hann er hræddur við að fljúga, steinana, sem faðir hans hefur málað nöfn gamalla hnefa- Beiinda þjónar gestum til borðs. Uppstillingarnar, sem Ali elskar, eru rlkisbubbi og kóngur. Foreldrar Alis eru alltaf meðal áhorfenda. Cleveland Williams teygöi skank- ► ana I allar áttir, þegar AIi sló hann I rot 13. lotu 14. nóv. 1966.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.