Tíminn - 21.10.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.10.1975, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 21. október 1975 TÍMINN Frá 22. þingi Alþýöusambands Vestfjaröa. BAGGAKASTARI Sarnþykktir Alþýðusarn- bands Vestfjarða Átakalaus baggahiröing GERÐ BK 22. þing Alþýðusambands Vest- fjarða var haldið I Alþýðuhúsinu á ísafirði dagana 10. og 11. okt. sl. Gestur þingsins var Þórir Dani- elsson, framkvæmdastjóri Verkamannasambands íslands. Forsetar þingsins voru Björgvin Sighvatsson og Karvel Pálmason. Þingritarar voru Guðmundur Friögeir Magnússon og Halldór Jónsson. Þing sambandsins er haldið annað hvert ár. 1 skýrslu forseta sambandsins, Péturs Sigurðs- sonar, kom framað frá siðasta þingi heföi aðalverkefni sam- bandsins verið varöandi kaup- gjalds- og kjaramál. A félags- svæði sambandsins hafa gilt heildarsamningar, sem taka til allra Vestfjarða varðandi kaup og kjör landverkafólks og sjómanna og hefur svo verið i 25 ár. A þinginu voru gerðar ýtarleg- ar samþykktir um ýmsa þætti þjóðfélagsmála. Þar segir m.a., að allur sá árangur, sem náðist I siðustu kjarasamningúm, sé nii brunninn i verðbólgubáli og meðalrýrnun kauptaxta verka- fólks sé 11—12% frá árinu 1974, ef miðað sé við visitölu vöru og þjónustu tvo fyrstu ársfjórðuna 1975. Þá er i samþykktunum bent á þá óheillaþróun, sem á sér stað i sambandi við hlutask;piti sjó- manna, þar sem nær helmingur raunverulegs fiskverðs rennur beint til útgeröarinnar og sjóða hennar og kemur ekki til skipta. Þingið skoraði einnig á fulltrúa sjómanna i Verðlagsráði sjávar- útvegsins að hvetja frekar en nú er til öflunar gæöafisks, með þvi að beita sér fyrir sérstakri hækk- un á linu- og handfærafiski. Bent var á þá staðreynd, að á siðast liðnu ári voru Vestfirðir eini landshlutinn seni fólksfækk- un varð i, og ef héldi fram sem horfði væri fyrirsjáanlegur fólks- flótti i enn rikari mæli. Að lokum benti þingið á hve fiskveiðar eiga mikinn þátt I efnahagslegu sjálfstæði okkar, og mælti þvi eindregið gegn þvi að samningar verði gerðir við aðrar þjóðir um veiöiheimildir innan 50 sjómflna fiskveiðilögsögunnar i skiptum fyrir tollfriðindi, sem væru skammvinn bót i efnahags- erfiðleikum okkar. Þingið taldi brýnt að við gætum sem fyrst nýtt þennan hluta lands okkar til skynsamlegra veiða og friðunar fiskistofna, sem einn aðalþáttinn I lausn efnahagsvandans til fram- búðar og benti sérstaklega á að brýn nauðsyn væri að nýta fiski- miöin skynsamlega og vernda fiskstofnana, þvi að fiskimiðin séu sú auðlegð, sem sjálfstæði ís- lands grundvallist fyrst og fremst á. Að lokum má geta þess, að þingið lýsti fullum stuðningi sin- um við kvenfrelsisbaráttuna og hvatti vestfirzkar konur til að taka þátt i kvennaverkfallinu 24. okt. 1 stjórn Alþýðusambands Vest- fjarða eru: Forseti: Pétur Sigurðsson, ísa- firði. Varaforseti: Karvel Pálmason Bolungarvik. Ritari: Guðm. Friðgeir Magnús- son, Þingeyri. Gjaldkeri: Bjarni L. Gestsson, Isafirði. Meöstjórnandi: Hörður Snorra- son Bolungarvlk. -JF- baggakastarinn sparar bæði tima og erfiði. Einn maður sér um hleðslu bagganna á fljótan og auðveldan hátt Kast-stefna bágganna er stillanleg úr sæti ökumanns, sem er kostur á hallandi landi. Örfáir eftir óseldir — Greiosluskilmálar Hagkvæmt haust-verð kr. 116 þúsund meo söluskatti Verðtilboð þetta stendur til 5. nóvember - eða meðan birgðir endast Gbbuse LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 3r* m^ýr" Olíubrennari til sölu: Ketill, brennari, reykrofi, spiral- dunkur og fleira, kr. 10.000. Simi 4-16-09. Framkvæmdir við Færeyska sjómanna- heimilið að hefjast SKÁKSAM B AIM D ISLANDS STOFNAO 1925 VERB MIÐA KR. 250 A laugardaginn var tekin fyrsta skóflustunga að nýju færeysku sjómannaheimili i Reykjavik. Gerði það frú Maria Jakobsdóttir en hun er af færeyskum ættum. Lóð hússins er að Brautarholti 29, milli Skipholts og Laugavegar en þaðan er hið bezta útsýni og staðurinn hinn ákjósanlegasti i hvivetna. Færeyska sjómannatniboðið, færeyski sjómannakvennahring- urinn og áhugamenn bæði I Fær- eyjum og á íslandi standa fyrir byggingarframkvæmdunum. Byggingin er kostuð af frjálsum framlögum og hefir verið efnt til happdrættis i fjáröflunarskyni bæði hér og í Færeyjum, og það hlotið góðar viðtökur hjá almenn- ingi. Einnig veitir færeyska landsstjórnin fjárhagslegan stuöning. Hliöstæð heimili eru starfandi i Færeyjum og eitt á Grænlandi og annað f Skotlandi. Heimilið mun starfa á kristilegum grundvelli fyrir sjómenn hverrar þjóðar, sem þeir eru, en einnig verða til afnota fyrir almenning. 1 hiisinu verða 10 tveggja manna herbergi og 10 fjögurra manna herbergi. öllum herbergj- um fylgja snyrtiherbergi með sturtubaði. Þá verður i húsinu samkomusalur, matstofa, funda- herbergi, setustofur og gufubað. Enn fremur ibúð fyrir forstjóra heimilisins. Heildar flatarmál hiissins er 1263 fermetrar en rúm- mál 4261 rummetrar. Aætlaður heildarbyggingar- kostnaður er um 95 milljónir króna. Tilboð i fyrsta áfanga verksins, gerö grunns og botn plötu, voru nýlega opnuð og hefir nU verið samið um framkvæmdir við lægstbjóöanda. A næsta ári er fyrirhugað aö gera fokhelt. 1 byggingarnefnd eru: Jakob Mortensen, formaður, Scluman Didriksen, Jens Pétursson, Leifur Gregersen, Maria Jakobsdóttir, María Paulsen og Jóhann Olsen, fulltrúi færeyska sjómannatrú- boðsins. 50ARA afmælishappdræm DREGIÐ VERÐUR 23. DE& 1975 — UPPLÝSlNGASlMI 81690 VINNINGS SF. VITJAÐ INNAN ARS VINNINGAR: Einvigiukákbort) frí hamimeistaraeinviginu 1972, isamt hliSarborðum og taflmðnnum og aritaSri plötu af þeim Fucher og Spasský..............Kr. 2.500.000 Málverk eftir Veturliða Gunnarston............- 140.000 KanarleyjaferS fyrir tvo með ferSaskrifttofunni Sunnu......................................- 125.000 Staunton-skaksett, handsmi&aS.................- 120.000 Málverk eftir Benedikt Gunnarsson.............- 100.000 Málverk cftir Steinþór Gunnarsson.............- 65.000 Málverk eftir Eli Gunnarsson..................- 65.000 Einvigisútgáfa limaritsins Skákar, handbundin i kiSlingaskinn, írituS og tölusett................- 50.000 Gullpeningur frá heimsmcistaraeinv. i skik 1972 .. - 20.000 Jerger-skakklukka........................... ¦ - 10.000 HeUdarverSriueti vinninga kr. 3.200.000 Fóst á Lækja Teflið til vinnings svæðamótinu að Hótel Esju, rgötu 2 og hjá taflfélögum vi Vinningsleiðin er að kaupa happdrættismiða Skáksambands íslands verzluninni Klausturhólum, ðsvegar um land

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.