Tíminn - 21.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriðjudagur 21. októb> er 1975 SKAK Helgi Ólafsson sigurvegari á haustmótinu Haustmóti Taflfélags Reykja- vikur er nýlokiö. Haust- meistari varð Helgi óla-fsson. Helgi er bara 18 ára gamall og hefur með þessum sigri skipað sér i röð fremstu skákmanna landsins, og má mikils vænta af honum f framtiðinni. Hann læt- ur skammt stórra högga á milli, þvi i sumar varð hann Norður- landameistari unglinga I Noregi ognáðiþvinæstbeztum árangri á 5. borði I sex landa keppninni, sem er nýlokið. Hann vann flesta andstæðinga slna næsta auðveldlega í Haustmótinu. islandsmeistarinn, Björn Þorsteinsson, var raunar sá eini, sem megnaði að veita Helga einhverja keppni, og honum tókst einum að vinna hann. Athygli vekur ágæt frammistaða Gylfa Magnús- sonar sem varö I þriðja sæti. Um árangur annarra keppenda vfsast til töflu. t B-flokki urðu Jón Þor- varðarson, Guðni Sigurbjarna- son, Sigurður Danielsson og Jón L. Árnason efstir og jafnir með 7 vinninga, en Benedikt Jönasson varð i 5. sæti með 6 vinninga. t C-flokki var teflt i þrem riðl- um. t 1. riöli varð Adolf Emils- son efstur með 8 vinninga, i 2. riðli Gisli Jónsson með 8 vinninga, og i 3. riðli deildu Ólafur Ásgrímsson, Jón S. Halldórsson og Hilmar Hansson með sér efsta sætinu með 6 vinninga. Keppni i kvennaflokki er ekki lokið, en þar er efst Aslaug Kristinsdóttir með 6 vinninga af 7 og Svana Samúelsdóttir er önnur með 5 1/2 vinning af 6. t stúlknaflokki urðu efstar Anna'L. Guðmundsdóttir og Kristin Pétursdóttir með 5 vinninga. Þær tefldu til Urslita og urðu aftur jafnar. t unglingaflokki urðu Arni Arnason og Þröstur Þórðarson efstir með 6 vinninga, en Arni sigraði siðan i einvfginu um unglingameistaratitilinn. Helgi Ólafsson varð einnig hraðskákmeistari með 15 vinninga. Jónas P. Erlingsson varð annar með 14 1/2 vinning og Bragi Halldórsson þriðji með 12 1/2 vinning. Að lokum skulum við líta á eina skák Helga Ur mótinu, þar sem hann virðist eiga í vök að verjast gegnLeifi Jósteinssyni, en tekst að hrinda sókninni með góðri vörn. Hvitt: Leifur Jósteinsson Svart: Helgi Ólafsson Drottningarpeðsleikur d5 t þessari stöðu kemur einnig til greina að leika 2... .c5 3. Bxf6 gxf6 4. d5 Db6 5. Rd2 Dxb2 6. e3 f5! 7. Hbl Df6 8. Bd3 Bh6 9. Re2 d6 10. Rg3 f4 11. Rh5 Dh4 og staðan er flókin. I.d4 2.Bg5 Rf6 Tvibeittur leikur, sem litið hefur veriðrannsakaður. Leifur reynir að koma Helga út Ur „teóriunni" með þvi að feta i fótspor Kortsnojs, sem beitti þessum leik með góðum árangri gegn Karpov i 19. skákinni i einvlgi þeirra um réttinn til að skora á Fischer. 1 þeirri skák varð framhaldið: 2.... e6. 3. e4 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. Rf3 d6 6. Rc3 g6 7. Dd2 De7 8. o-o-o a6 9. h4 Bg7 10. g3 b5 11. Bh3 b4 og hvitur fékk betra tafl. Helgi hugsaði um þennan leik i 40 mlnútur. Þessi leikur knýr hvitt til að gera upp um hug sinn, hvort blásið skuli til sóknar. Leifur hefur ávallt þótt djarfur sóknarskákmaður og tekur áskoruninni fegins hendi. Sannast þar, að illt er að eggjá óbilgjarnan. 6.Rge2 7.fxe4 8. Rxd4 9.Bc4!? dxe4 cxd4 a6 Dxb2!? Svartur er einnig fús að leggja allt undir. NU hefst mikill darraðardans. Traustara hefði verið að leika 9.... Dc5. 10.Bd2 10. o-o Rxe4 Rdf6 Þegar hér var komið, átti svartur aðeins 15 minútur eftir af umhugsunartlmanum og hvltur litlu meira. Hvorki dugir að leika 11..... Re5 vegna 12. Rcb5! axb5 13. Rxb5 og svartur er I mátneti, né heldur 11. ... Rxc3 vegna 12. Df3. 12. Hbl!? Eini leikurinn sem heldur Hfi I sókn hvlts. 12.... 13. Dh5!! Rxc3 3.Rc3 Rbd7 hann eig 4.f3 c5! 5.e4 Db6!? 13.... 14. Hxb2 Freistandi er fyrir svart að þiggja drottningarfórnina, en það getur samt reynzt honum erfiður biti að kyngja. Fram- haldið getur orðið 13.... Rxh5 14. Bxf7+ Kd7 15. Hxb2 Re4 16. Be6+ Kd6 (ekki 16.... Kc7 vegna 17. Ba5+ Kb8 18. Rc6 mát eða 17... Kd6 18. Hb6+ Ke5 19. Hf5+ Kxd4 20. Hd5+ Ke3 21. Hb3+ Ke2 (21.....Kf4 22. Hf3 mát) 22. Hbl! Ke3 (22..... Bxe6 23. Hel mát) 23. Hell+ Kf4 24. Hfl+ Ke3 25.Hf3mát) 17. Bb4+! Ke5 18. Hf5+ Kxd4 19. Hdl+ Kef. 20. Hf3+ Ke2 21. Hel mát. önnur leið fyrir svart er að leika 13.... Rxh5 14. Bxf7+ Kd7 15. Hxb2 e516. Rf3, en svartur er I kröggum eftir sem áður, þótt g6 Sókn hvits er að fjara út vegna nákvæmrar varnartafl- mennsku svarts. Ekki.dugði að leika 14. De5 vegna 14.... Rxbl 15. Hxf6 14..... 15. Bxc3 16. Rf3? Be6! gxh5 Bg7 Hvltur hefur nú endurheimt manninn, sem hann fórnaði, en svartur hefur tvö peð yfir. Hér var ábyggilega betra að leika 16. Hel, þvf að þá er svartur I dálitlum vanda ennþá, vegna þess að hann getur ekki hrókað með góðu móti. Hvitur hefði þá átt einhverja von um að halda sókninni áfram, en keppendur eru nU báðirkomniri geigvænlegt timahrak. HELGI ÓLAFSSON SIGURVEGARI A HAöSSMÖTINU í o X 1 .3 H 5 <o ? 2 9 10 // rl v/-v,v ilcd /. LEÍFUR JÓSTÆÍAtiSOA/ 0 1 % 0 0 Q 0 0 0 i 3'á /o.-//. 2. 'ASGEiR Þ'ARNASoa/ | n 1 % 0 0 1 0 0 0 0 /x /C.--/A i ðJÓ'RN ÞoRST£)a/SSqN 1 i 1 0 1 1 1 1 1 0 $'/¦* 2. H. /SJÓ'Rtf //ALLDtRSSoA/ 0 % Ö 'il 0 0 % % % 0 'lx 3 /2, H. 3&NAS P. /?Ri.lA/£rSSGA/ n o o s h. 'k 0 0 1 1 0 V 9. 6. KfUSTJAh/ Gú&MiJNDSSOtí \ '4 1 / % 'll 0 % 0 0 n b'h 5.-1. 7- GrYLF/ tyA£A/</£&QH i j ú 1 !/i 'h 0, 1 1 1 0 i f 3. 8. HELGrl 'OlAFS'ioA/ i / 0 k i { i 1 1 í h 1 i. <f 'ASGrFiR ? 'frsB-lÓRt/SSON i 0 0 6 'tl 'll 1 % Q úl / 'll i Sh ó.-l. l'O. 'ÖAiAR JÓAjSSOAÍ i / 0 0 i i 0 0 0 \ 'ix b' 1 i'- CtUNNAR-F-ÍHHL/WGtSSON i /' 0 i 1 0 A 0 f o _ 5fk ó-?. Í2. MAflöcéiR ?ÉTUf?s<, oAÍ 0 1 1 % / % 0 h 0 '/jl\ h * 16..... 17. Hel 18. Hdl 19. Be2 20. Bxg7 21. c4 22. Hd4 23. Hxe2 24. Hxc4 25. Hh4 26. Hxh5 o-o e6 b5 Rd5 Kxg7 Rc3 Rxe2 bxc4 Bd7 f6 e5 Hvíti hefur tekizt að krækja i eitt peð,en frumkvæðið er rokið Ut I veður og vind. Frelsingi svarts á e-linunni tryggir hon- um sigurinn. Tafllokin eru að- eins tæknilegt atriði fyrir svart og þarfnast ekki skýringa. 27.Hd2 28. Hh4 29. Hb2 30. Kf2 31. Kg3 32.Hg4 + 33.Hxg8 34.Rd2 35. Hc2 36. Hc7+ 37. Rf3 38.Rh4 + 39. h 3 40. Hxc4 41. a3 Hfd8 Bg5 Hdl + Hfl+ Hg8 Kf7 Kxg8 Hf4 Kg7 Kg6 h5 Kh6 Hc4 Bxc4 Bd5! Kapphlaupinu við klukkuna er lokið, svo að keppendur geta nU andað léttar. Siðasti leikur svarts var biðleikurinn. Svartur hótar nU að leika 42..... Be4.og varna riddaranum á h4 Utgöngu. Svarleikur hvits er þvingaður, ætli hann sér að berjast lengur áfram. 42. Rf5 43. Re7? Kg5 Hvítur gat veitt meira viönám með þvi að leika 43. Re3, þó Urslitin hefðu samt ef- laust orðið á sama veg. Ridd- arinn lokast nU inni að baki svörtu viglinunnar. 43.... 44. Kf2 45.g3 46. Kxg3 47. h4 48. Rg8 + 49. Rh6 + 50. Rg8 51.Kg4? 52. Kf3 h4+ Bb7 hxg3 + f5 Kf6 Kf7 Kg6 f4+ Bc8 Kf7 Hvltur gafst upp, vegna þess að svartur þvingar fram uppskipti á biskupnun og ridd- aranum t.d. 53. Rh6 Kg7 54. Rg4 Bxg4+ 55. Kxg4, en eftir þau er leikurinn auðveldur fyrir svait. Þetta er-storglæsileg skák, þar sem svartur hrósaði sigri eftir markvissa vörn, þar sem hann mátti hvergi misstíga sig, en hvitur velgdi honum sannarlega undir uggum með þvi að sjá honum sifellt fyrir ærnu um- hugsunarefni. Bragi Halldóisson. Aukin afköst og bætt meðfero á kjöti og gærum í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi HJA Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi hefur verið tekin upp bónusgreiðsla til allra er starfa að sauðfjárslátrun. Þetta hefur gefizt mjög vel, af- köst hafa aukizt og meðferð á kjöti og gærum batnað. Metnir eru gallar, sem fram koma við fláningu, bæði á kjöti og gærum. Fyrsta sláturdaginn voru um 30% aí gærunum gallað- ar og um 20% af skrokkunum, samanlagt var tiðni galla um 50%. A öðrum degi slátrunar hafði gallatföni lækkað niður I 29%. Stöðugt hafa þeir bætt sig, sem vinna að fláningu. Þann 10. okt. vargallatiðnin aðeins 3,9%. Ef samanlagðir gallar á gærum og kjöti eru yfir 20%, þá fellur bónusgreiðslan niður til þeirra, sem starfa á fláningskeðjunni, en það gerðist aðeins fyrstu tvo daga eftir aö slátrun hófst. Daglega er slátrað 2000 fjár I sláturhUsinu á Selfossi. t fyrra var slátrað þar 47.777 dilkum, en gert er ráð fyrir nokkru meiri slátrun I ár. Meðalþungi dilka virðist svipaður og I fyrra. Sveinn bóndi Sveinsson i Efra-Langholti við vigtina, en það starf hefur hann haft á hverju hausti frá árinu 1947.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.