Tíminn - 21.10.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.10.1975, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 21. október 1975 //// Þriðjudagur 21. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími 81200, ef,tir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykja- vik vikuna 17. til 23. október er I Lyfjabúðinni Iðunn og Garös Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, siókkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Félagslíf Kvenfélag Breiðholts: Af- mælisfagnaður verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 25. október og hefst með borðhaldi kl. 19.30 i bláa saln- um. Félagskonur tilkynni þátttöku i sima 74880 og 71449 fyrir 21. október. Stjórnin. Áfmæli Ragnhildur Þórarinsdóttir, fyrrum húsfreyja að Efri- Mýrum i Austur-Húnavatns- sýslu, nú til heimilis að Hóla- braut 4, Keflavik, er 75 ára i dag, þriðjudaginn 21. okt. Hún verður að heiman. SigSingar Skipafréttir frá skipadeild S.t.S. Disarfell er væntanlegt til Vyborgar 23. þ.m. fer þaðan til Kotka, Oskarshamn og Riga. Helgafell fer væntan- lega I dag frá Hull til Reykja- vlkur. Mælifell er i Archang- elsk, fer þaðan væntanlega 23. þ.m. til Cardiff. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassafell fór I gær frá Þor- lákshöfn til Ventspils; Stettin, Svendborgar, Gautaborgar og Larvfkur. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Evopearl losar i Oslo. Jostang kemur til Hornafjarðar i dag, fer þaðan til Reyðarfjarðar og Vopnafjarðar. Minningarkort „Samúðarkort Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háa- leitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8- 10, simi 51515.” . MINNIS- penindur Stórmeistara- seria I Skáksamband íslands og Taflfélag Reykjavíkur hafa, í tilefni af 50 og 75 ára afmælum sínum, látið slá minnis- pening tileinkaðan Friðrik Ólafssyni, alþjóðlegum stórmeistara í skák. Er hér um að ræða upphaf að sér- stakri minnispeningaseríu um ísl. stór- meistara í skák, sem fyrirhugað er að halda áfram með eftir því, sem tilefni gefast. Næsti peningur yrði helgaður Guðmundi Sigurjónssyni. Upplag peningsins er takmarkað við 100 gull-, 500 silfur- og 1000 koparpen- inga, sem allir verða númeraðir. Pen- ingurinn er stór og mjög upphleyptur. Þvermál 50 mm, þykkt 4,5 mm og þyngd um 70 gr. Þeir sem kaupa peninginn nú eiga forkaupsrétt að sömu númerum síðar, eóa í einn mánuó eftir að næsti pen- ingur kemur út. Peningurinn er teiknaður af Halldóri Péturssyni listmálara, en sleginn hjá ÍS-SPOR hf, Reykjavík, í samvinnu við SPORRONG í Svíþjóð. Pöntunum er veitt móttaka hjá Sölu- deild Svæðismótsins að Hótel Esju, Samvinnubankanum, Bankastræti 7, Verzl. Klausturhólum Lækjargötu 2 og hjá félögunum. Auglýsicf i Timanum Tii Tansaníu sem ráðunautur Sigurður Jónsson, sem undan- farin ár hefur verið verzlunar- ráðunautur skipulags- og fræðslu- deildar Sambands Isl. samvinnu- félaga, er um þessar mundir að láta af þvi starfi og halda til Tansaniu. Bætist hann þar i hóp þeirra islendinga, sem liafa sið- ustu árin unnið þar og í Kenya að leiðbeiningarstörfum á vegum samnorrænnar aðstoðar við þró- unarlöndin. Heldur Sigurður utan 25. október nk. og fer til borgarinnar Dar es Salaam, þar sem hann mun búa. Verður starf hans fólgið I alhliða ráðgjöf i sambandi við rekstur samvinnufélaga. Hann er ráðinn þar til 14 mánaða, og framlengist ráðningin siðan sjálf- krafa um jafnlangan tima, sé henni ekki sagt upp. Eins og kunnugt erhafa nokkrir samvinnustarfsmenn haldið til Kenya og Tansaniu siðustu árin. I Kenya eru þeir nú Sigurlinni Sig- urlinnason, áður hjá Dráttarvél- um hf., Ólafur Ottósson, sem var hjá Samvinnubankanum, og Sig- fús Gunnarsson, sem starfaði hjá Osta- og sm jörsölunni. 1 Tansaniu hefurBaldur óskarsson hins veg- ar verið nú um tveggja ára skeið, og mun hans vera að vænta heim innan tiðar. Nína Tryggva- dóttir, en ekki Nína Björk 1TIMANUM 17/10 hafa orðið vill- ur I tveim greinum eftir mig. Skulu þær nú leiðréttar. 1 frétt, þar sem sagt er frá sýn- ingu á myndum, sem Margrét Jónsdóttir gaf Listasafni ASl, stendur Nina Björk Árnadóttir, en átti auðvitað að vera Nina Tryggvadóttir, og eru hlutaðeig- endur beðnir afsökunar á þessum mistökum. 1 greininni Horfin kynslóð i heimsókn, þar sem rætt er litil- lega um Söguna af Þurfði for- manni og Kambsránsmönnum, hefur prentvillupúkanum þóknazt að setja hjúkrunartilraunir i stað hjúskapartilraunir, — og er að visu litils háttar munur á, en þó skilst hvort heldur átt er við, þeg- ar lengra er lesið. —VS. Betri samskipti lækna og almennings SJ-Reykjavík. Oft heyrast menn kvarta um viðskipti sin við lækna, vandkvæði á að fá læknishjálp, einkum um kvöld og helgar, o.s.frv. Nú er þess að vænta, að almenningur geti borið upp kvartanir sinar við fulltrúa læknastéttarinnar. A aðalfundi Læknafélags íslands i september var samþykkt, að stjórn félagsins hefði forgöngu um betri tjáskipti milli læknastéttarinnar og al- mennings, þannig að skipuð verði nefnd.þar sem kvartanir og önnur vandamál, sem skapast kunna, verði meðhöndluð. AA/s Hekla fer frá Reykjavik laugar- daginn 25. þ.m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag og til hádegis á fimmtudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjaröar, Vopnafjarðar og Borgar- fjaröar eystra. Lárétt 1) Snjódyngja.- 6) For,- 8) Nisti,- 9) Timabils- 10) Verk- faeri.- 11) Mann.- 12) Snæða,- 13) Neitun.- 15) Heysátu.- Lóðrétt 2) Brúnirnar.-3) Tvihljóði.- 4) Óhæf.- 5) Óvirða.- 10) Kær- leiks,- 14) Fæði,- Ráðning á gátu No. 2059. 2) óléttar.- 3) Sá.- 4) Innileg.- 5) Æskan,- 7) Hrogn,- 14) TU,- % 2 'i l/ 1» g fl ■ // 10 ■■/2 iL Lárétt 1) Rósir,- 6) Lán,- 8) Spé.- 9) Nár,- 10) Tái,- 11) Att,- 12) Lag,- 13) Ate,- 15) Brugg.- KVEIKJUHLUTIR í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Bretlandi og Japan. ER KVEIKJAN í LAGI? NOTIÐ tAÐBESlA 13LOSSI?— Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa iliffslö r SVEFNBEKKJA I Höfðatúnl 2 — Síml 15581 Reykjavik ATHUGIÐ'.Nýir eigendur. — ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tvi- breiðir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsófasett væntanlegt. Falleg áklæði nýkomin. Gjöriö svo vel að lita við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athug'ð, nýir eigendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.