Tíminn - 21.10.1975, Page 17

Tíminn - 21.10.1975, Page 17
Þriðjudagur 21. október 1975 TÍMINN 17 GUÐGEIR LEIFSSON.... hefur skorað þrjú mörk I fjórum siðustu leikjum Charleroi i Belgiu. GUÐGEIR EINLÉK FRÁ MIÐJU stórsigur Charleroi (4:1) GUÐGEIR LEIFSSON hefur tekið fram skot- skóna í Belgíu. — Hann hefur staðið sig mjög vel með Charleroi-liðinu, sem vinnur hvern stórsigurinn af öðrum, og Guðgeir hef- ur skorað mark í hverjum leik að undanförnu. Guð- geir innsiglaði stórsigur (4:1) Charleroi gegn Rac- ing AAalines á laugardag- inn, eftir að hann hafði sundrað vörn AAalines-liðs- ins. Hann fékk knöttinn á eigin vallarhelmingi, — brunaði að markinu og prjónaði sig í gegnum varnarmúr AAalines og renndi knettinum örugg- lega framhjá markverði. ASGEIR SIGURVINSSON. Guðgeiri hefur verið hælt á hvert reipi að undanförnu í belg- iskum blöðum, sem segja að hann setji skemmtilegan svip á Charle- roi-liðið með leikni sinni og snilld- arlegum sendingum, sem gera á- vallt usla i vörn andstæðinganna. ASGEIR SIGURVINSSON og fé- lagar hans i Standard Liege léku gegn Anderlecht — og lauk þeim leik með jafntefli 1:1 i Liege. As- geir átti góðan leik með Liege-lið- inu, sem átti mun meira i leiknum gegn belgisku bikarmeisturun- um. GLASGOW, RANGERS A KAPLAKRIKA — þegar FH-ingar vígja nýja grasvöllinn sinn? ALLAN CLARKE... á hvern stór- leikinn á fætur öðrum. Birmingham-liðið fékk „óska- start”, skoraði bæði mörkin á fyrstu 9 minútunum, fyrst Trevor Franics með þrumuskoti af 18 m færi, en siðan Joe Gallagher. Hinir leikreyndu Leeds-leikmenn létu þetta ekki á sig fá — voru hinir rólegustu og náðu að jafna (2:2) fyrir leikshlé. Mörkin gerðu þeir Trevor Cherry og Norraan Hunter. Englandsmeistararnir Derby fengu einnig óskabyrjun — sem tryggði þeim sigur gegn Úlfun- um. Kevin Hector skoraöi mark eftir 9 min. og aðeins min. siðar, bætti Francis Leegóðu marki við. Slöan var Hectoraftur á ferðinn (28. min.) og gderoy-liðið var þá búið að ná forskoti, sem úlfarnir gátu ekki unnið upp. Þrátt fyrir þetta mótlæti, gáfust leikmenn ÞEIR SKORA TED MacDougall, markaskor- arinn mikli frá Norwich, hefur skorað flest mörkin af öllum leikmönnum 1. deildarliðanna ensku, eöa samtals 16. Þeir leik- menn, sem helzt hafa veriö á skotskónum, eru þessir: MacDougali, Norwich........16 Noble, Burnley ............13 Gowling, Newcastle.........10 MacDonald, Newcastle.......10 Lee, Derby................. 9 Tueart, Man. City.......... 9 Lorimer, Leeds............. 8 Toshack, Liverpool......... 8 Ulfanna ekki upp— þeim tókst að minnka muninn i (3:2) i siðari hálfleik, með mörkum frá Steve Kindon og Francis Munro. Manchester City. án Rodney Marsh.sem nú er á sölulista hjá félaginu og Joe Royle, sem er meiddur, tryggði sér jafntefli (2:2) á White Hart Lane i Lundúnum. útlitið var ekki gott fyrir City — Chris Jones skoraði tvö mörk með aðeins fjögurra min. millbili I fyrri hálfleik fyrir Tottenham. En I siðari hálfleik snerist leikurinn Manchester- liðinu i hag og landsliðs- miðvörðurinn Dave Watson.sem lék i fremstu viglinu — I peysu nr. 9tókstaðlaga stöðunaI2:l. Colin Beiltókst siðan að jafna (2:2) 15. min. fyrir leikslok, þegar hann skallaði hnöttinn framhjá Pat Jennings, markverði Tottenham. Spennan i leiknum var mikil og lokaminúturnar voru æsandi fyrir áhorfendur —þá fékk Chris Jones gullið tækifæri til að skora sitt þriðja mark, en honum brást bogalistin. Á meðan leikmenn City, sem Mike Doyle stjórnaði á leikvelli,voruaðberjastá White Hart Lane, þá spókaöi Rodney Marsh, fyrrum fyrirliði liðsins, sig á Deepdale Road i Preston, þar sem hann sá Crystal Palace tryggja sér jafntefli (0:0) gegn Preston North End. PAUL CHEESLEY var hetja Bristol City, sem hefur nú tekið forystuna i 2. deildarkeppninni. MALCOLM MacDonald.... er búinn að ná sér eftir meiðslin, sem hafa háð honum að undan- förnu. Hann skoraði 2 mörk gegn Norwich. Þessi marksækni leikmaður, sem Norwich gat ekki notað, skoraði „hat-trick” — þrjú mörk gegn York. Cheesley hefur nú skorað 12 mörk á keppnistimabilinu. Hitt Bristol-liðið — Rovers — veitti City-liðinu góða aðstoð á laugar- daginn, er það vann sigur 1:0) yfir Sunderland-liðinu, sem var á toppnum. Chelsea vann góðan sigur (2:0) á Stamford Bridge yfir Blackpool. Peter Bonetti lék aftur i marki Lundúnaliðsins og var honum fagnað innilega af rúmlega 17 þús. áhorfendum. STAÐAN 1. deild Manch.Utd. QPR West Ham Derby Liverpool Middlesbr Leeds Everton Manch.City Stoke Newcastle Coventry Ipswich Norwich Aston Villa Arsenal Burnley Tottenham Birmingham Leicester Wolves Sheff.Utd. 13 8 3 2 13 6 5 2 12 7 3 2 13 7 3 3 12 6 4 2 13 6 4 3 12 6 3 3 12 6 3 3 13 5 4 4 13 6 2 5 13 5 2 6 13 4 4 5 13 4 4 5 13 4 4 5 13 4 4 5 123 5 4 13 3 5 5 12 1 7 4 13 3 3 7 13 09 4 13 2 4 7 13 1 1 11 2. deild Bristol C Sunderland Bolton Fulham N otts C Southhampton Bristol R Oldham Blackpool Luton Hull Chelsea Charlton Orient WBA Notth.For. Oxford Blackburn Plymouth Portsmouth York Carlisle 13 8 3 2 13 8 2 3 12 7 3 2 12 6 3 3 12 6 3 3 11 6 2 3 11 4 5 2 11 5 3 3 12 4 4 4 11 4 3 4 12 4 3 5 13 3 5 5 11 4 3 4 12 3 4 8 11 2 6 3 11 3 3 5 12 3 3 6 11 2 4 5 11 3 2 6 11 1 6 4 11 2 3 6 12 2 3 7 23:11 19 21:9 17 18:14 17 19:17 17 18:10 16 15:10 16 18:14 15 18:17 15 20:12 14 15:13 14 27:22 12 13:15 12 11:13 12 22:25 12 13:18 12 16:14 11 15:20 11 16:19 9 19:24 9 11:20 9 14:22 8 6:29 3 29:14 19 20:10 18 24:13 17 17:9 15 12:11 15 21:13 14 12:9 13 17:17 13 12:14 12 13:10 11 9:11 11 13:17 11 11:17 11 8:11 10 7:14 10 12:13 9 11:18 9:11 10:14 7:14 11:18 10:18 FH-ingar sem eru nýbúnir að tyrfa nýja grasvöllinn sinn að Kapla- krika, stefna að þvi að hann verði tekinn I notkun fyrir 1. deildar keppnina næsta sumar. — Þeir eru nú aöfara af staö með ýmsan undir- búning, þ.e.a.s. að steypa kant umhverfis völlinn og skipuleggja áhorf- endasvæði, sem á að taka 6-7 þús. manns I stæði. Mikill hugursr i knattspyrnumönnum Hafnarfjarðarliðsins — þeir stefna að þvi að nýi grasvöllurinn verði vigður fljótlega á næsta sumri, þá væntanlega meö leik gegn skozka stórliöinu Glasgow Rangers. FH- ingar hafa fært þaö i tal við forráðamenn Rangers-liðsins, hvort þeir væru tilbúnir aö koma meö lið sitt hingað eftir keppnistimabilið i Skot- landi, til að leika vigsluleik á grasvellinum. Forráöamenn Glasgow Rangers töldu góðar likur á þvi — ætluöu að taka máliö til athugunar. Ef af því verður, aö Glasgow Rangers komi hingað — þá mun liðiö leika hér 2 leiki. Þoka bjargaði Celtic á Parkheat - þegar liðið var að tapa fyrir Hibs JÓHANNES EÐVALDSSON og félagar hans i Celtic-liðinu höfðu heppnina með,ér á Celtic Park I Parkheat-hverfinu i Glasgow. Það var þokan sem bjargaði þeim frá tapi gegn Hibernian. Hibs-liðið hafði náð forystu (2:0) með mörkum frá Bremner og Joe Harper, og var staðan þannig, þegar þoka fór að læöast inn yfir Parkheat-hverfið. Þegar aðeins fimm min. voru til leiksloka, þá var þokan oröin nokkuö þykk, og stöðvaði þá dómarinn leikinn — talaði við linuverðina og kallaði siðan til sin fyrirliða liðanna og spurði þá, hvort þeir vildu halda leiknum áfram. Pat Stanton, fyrirliði Hibs, sagöi að það kæmi ekki annaö tii greina en að ljúka ieiknum, þar sem aðeins 5 min. væru til leiksloka. Bobby Lennox, fyrirliöi Celtic var á öðru máli — hann vildi eindregiö, að leikurinn yrði stöövaður. Eftir mikið þref, ákvað dómarinn að stöðva leikinn — og þurfa þvi liöin að leika að nýju. Þarna sluppu leikmenn Celtic við tap á heima- velli — á síðustu stundu. Þess má geta, að svipað atvik átti sér stað i öðrum leik i Skot- landi, þar sem Patrick Thistle og Airdrie mættust — þrátt fyrir mikla þoku var leiknum ekki hætt. Airdrie sigraöi 1:0 og vissu menn ekki hver hafði skorað markið — þokan var svo mikil. En snúum okkur þá að úrslitum leikja I „yfirdeildinni” i Skot- landi: Aberdeen-St. Johnston........ 2:0 Hearts-Ayr..................2:1 Dundee Utd.-Dundee..........2:1 Motherwell-Rangers ...,.....2:1 Rangers tapaði, eftir að þeir höfðu haft forystu lengst af— eða þar til aðeins 15. min. voru til leiksloka, þá tryggðu þeir Pattigrew óg Davidson Mother- well sigur, með tveimur góðum mörkum. STAÐAN Staðan er nú þessi i „yfirdeiid- inni” i Skotlandi: Celtic.........7 5 1 1 15:7 11 Rangers .......8 4 2 2 9:7 10 Motherwell.....8 2 5 1 11:10 9 Hibernian.....7322 9:7 8 Hearts.........8 3 2 3 10:12 8 Dundee.........8 32 3 13:16 8 Ayr........ 8 3 14 11:11 7 DundeeUtd......8 3 1 4 10:19 7 Aberdeen....... 8 2 2 4 13:14 6 St.Johnston ....8 2 0 6 9:16 4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.