Tíminn - 22.10.1975, Side 12

Tíminn - 22.10.1975, Side 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 22, október Miðvikudagur 22. október 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apöteka i Reykja- vik vikuna 17. til 23. október er I Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endúrtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Sigiingar Skipafréttir frá skipadeild SIS. Disarfell er væntanlegt til Vyborgar á morgun, fer þaöan til Kotka, Oskars- hamnogRiga. Helgafellfór I gær frá Hill til Reykjavikur. Mælifell fer væntanlega á morgun frá Archangelsk til Cardiff. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassafel! fór 20. þ.m. frá Þorlákshöfn áleiðis tíl Ventspils, Stettin, Svend- borgar, Gautaborgar og Lar- vikur. Stapafellfer i dag frá Húsavík til Reykjavikur. Litlafeil kemur til Reykjavikur I kvöld. Evopearl losar I Osló. Jostang lestar á Austfjarða- höfnum. Félagslíf Kvenfélag Breiðholts: Af- mælisfagnaður verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 25. október og hefst með borðhaldi kl. 19.30 I bláa saln- um. Félagskonur tilkynni þátttöku i sima 74880 og 71449 fyrir 21. október. Stjórnin. Kvenfélag óháða safnaðar- ins: Félagsfundur veröur næstkomandi laugardag kl. 3 i Kirkjubæ. Kökubasar. Fjölbreyttur kökubasar verður haldinn að Hallveigarstöðum 1. nóv. 1975 kl. 14e.h. —Ljósmæðra- félag Islands. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 23. okt. kl. 20:30. Að gefnu tilefni skal bent á, að basarinn verður 9. nóv. Stjórnin. Tilkynning Fundartimar A.A. Fundar- timar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkju föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Söfn og sýningar Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. 'Arbæjarsafn lokar 9. sept. verður opið eftir umtali. S. 84412 kl. 9-10. islenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúð. Simi 26628. AAinningarkort Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar, I verzluninni Emmu, Skólavörðustig 5, verzluninni öldunni öldugötu 29 og prestskonunum. HAUSTFAGNAÐUR TEMPLARA Templarar I Reykjavik efna til haustfagnaðar siöasta sum- arkvöld, föstudagskvöldið 24. þ.m. I templarahöllinni i Reykjavik. Þar drekka menn kaffi, og þar verða flutt nokk- ur stutt ávörp, almennur söngur og gamanmál og siðan dansleikur. Góðtemplarareglan hefur nú að baki 90 ára starf i höfuð- staðnum, þvi að stúkan Verð- andi varð niræð 3. júli i sumar. Frá þvi starfi er margs aö minnast. Þessi haustfagnaður mun þó einkum verða til að minna á það að félagsskapur templara er enn lifandi og starfandi og veit sig eiga mikil verkefni framundan. Færi vel á þvi, að templarar fjöl- menntu með gesti sina á mót- ið, svo aö úr þessu yröi nokkur kynning út á við á þvi hvað Góðtemplarareglan er. Aðgöngumiöa aö hófinu geta menn fengið i bókabúð Æsk- unnar og skrifstofu stórstúk- unnar. — H.Kr. O Flotinn starfsnefndin grein á þessa leið á blaðamannafundinum: Þann 14. október s.l. var sjávarútvegsráðherra sent skeyti frá yfirmönnum 119 fiskiskipa, þar sem komu fram mótmæli gegn nýrri fiskverðsákvörðun. Var ráðherra gefinn vikufrestur til þess að lagfæra fiskverðið sjó- mönnum til hagsbóta. I gærmorgun, þriðjudag, rann fresturinn út án þess að sjómenn hefðu fengið svar, og þegar sam- starfshópur yfirmanna og undir- manna gekk á fund ráðherra I gær kl. 4 gaf Jón L. Arnalds, ráðuneytisstjóri, þær skýringar, að ráðherra hefði haft samband við fulltrúa sjómanna i Verðlags- ráði sjávarútvegsins, og þeir hefðu ekki talið ástæðu til að breyta núverandi fiskverði. Með hliðsjón af þessari af- greiðslu mála hafa sjómenn ákveðið að leggja fram tillögur þær, sem áður eru birtar. Sam- starfsnefndin tók það fram, að ráðuneytið yrði að bregða skjo'tt við, þar eð útilokað væri fyrir nefndina að stöðva fiskiflotann, sem ákveðið hefði að hætta veið- um fyrir miðnætti og héldi nú til lands. O Skýrsla hvaða afleiðingar minnkandi veiði og jafnvel fækkun i fiski- flotanum — sem Hafrannsókna- stofnunin taldi vera orðinn of stóran — gæti haft á atvinnu- og efnahagslif. Ólafur sagði, að ekki hefði enn verið athugað, hvað þetta gæti þýtt, eða hvaða áhrif þetta gæti haft á atvinnu, en ef farið væri eftir tillögum stofnunarinnar, þá gæti það haft i för með sér ein- hvern samdrátt. — En það er nú eins með það og álit sérfræðing- anna annars staðar, ég veit ekki hvað sjómenn, eða þeir, sem við þetta eru, segja um þessar ályktanir. Fyrlrlestur um kvennasögu Rannsóknir um sögu kvenna fara nú fram við marga háskóla i ná- grannalöndum okkar, einkum á Norðurlöndunum. Cand. philol. GRO HAGE- MANN, sem kennir sögu kvenna við háskólann i Osló, er komin hingað til lands i boði Norræna hússins, Háskóla íslands, Nord- mannslaget og Kvennasögusafns Islands. öllu áhugafólki er heimill að- gangur að fyrirlestrinum. Gro Hagemann heldur erindi i Norræna húsinu fimmtudaginn 23. október kl. 20:30 um kjör norskra kvenna á árunum 1880- 1914, en i Noregi fór fyrst að kom- ast skriður á aðgerðir i málefnum norskra kvenna eftir 1884 við stofnun „Norsk kvinnesaks- forening”, en þá var iðnvæðingin orðin staðreynd, og það er eins og tvær meginstefnur séu ráðandi, annars vegar innan ,kvinne- sakskvinnerne”,hins vegar innan „arbeiderkvinnerne”. Þessa þróun og siðari breytingar rekur Gro Hagemann m.a. I fyrirlestri sinum I Norræna húsinu. Kaffistofa hússins veröur opin á fimmtudagskvöld kl. 20:00-23:00. GRO HAGEMANN hefur með höndum kennslu I sögu kvenna við háskólann i Osló, en hún er einnig starfsmaður Einkaskjala- safnsins (Privatarkivkommi- sjonen) i Osló. Einkaskjalasafnið hefur fengið fjárveitingu til þriggja ára frá Almenna visinda- sjóðnum norska til þess að skrá heimildir um kvennasögu i eigu stærstu kvenfélaga og kvenna- samtaka i Noregi. Það er einnig ætlazt til þess, að Einkaskjala- safniö fylgist með samtimarann- sóknum um sögu kvenna við norska háskóla, og að þaö leiti uppi gögn um kvennasöguleg efni, þar sem þau er að finna. Tíminn er peningar 2061 Lóðrétt 2) Kantana.- 3) AU.- 4) Frá- Lárétt leit.- 5) Smána.- 7) Astar,- 14) 1) Áma.- 6) Blási.- 8) Gutl,- 9) Eins,- 10) Spil.- 11) Rugga,- 12) Dans.- 13) Kró.- 15) Eitur- lyfi.- Lóðrétt 2) Innganga,- 3) Strax.- 4) Norsk borg.- 5) Bága.- 7) Stétt,- 14) Röð,- Ráðning á gátu No. 2060. Lárétt 1) Skafl.- 6) Aur,- 8) Men,- 9) Árs,- 10) Tól.- 11) Nóa.- 12) Eta,- 13) Nei,- 15) Galta,- El,- wr 2 i V 1» t Hr m 10 'll n mn (1 IV !■ 'SfáLctupfélag angæinga HVOLSVELLl auglýsir: Ilöfum til sölu tvivirk mokstrartæki á Massey Ferguson Höfum kaupanda að notaðri traktors- gröfu. Upplýsingar gefur Bjarni Helgason, simar 99-5121 og 99-5225. Ul ÚTBOÐ Tilboð óskast i framkvæmdir við lagningu 3. áfanga nýrr- ar aðalæöar Vatnsveitu Reykjavikur frá vatnsbólum I Heiðmörk til Reykjavikur Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 10.000- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 12. nóvember 1975 kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 |f) ÚTBOÐ U) Tilboð óskast i að gera sökkla fyrir 1. áfanga öldusels- skóla. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. október 1975 kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 83-000 Til sölu 20 hektara land með jarðhita ásamt rúm- um 2 sekúndulitrum af 90 gráðu hvera- vatni. Á staðnum einbýlishús um 100 fm. 2 gróðurhús 450 fm I fullum gangi. 2 gróöurhús undir plast 160 fm. Vélaverk- stæði um 150 fm ásamt 80 fm geymsluhúsi. Herbraggi I góðu standi, 5 hektarar véltækt tún. Getur losnað strax. Opið alla daga til kl. 10 e.h. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Auöunn Henrannsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.