Tíminn - 26.10.1975, Síða 35

Tíminn - 26.10.1975, Síða 35
TÍMINN 35 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No 46 Nýlega voru gefin saman 1 Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni. Agústa Sumarliðadóttir og Oddgeir Sveinsson. Heimili þeirra er aö Brú við Suðurlands- braut. Stúdió Guömundar, Einholti 2. No 49 Þann 5. 7. voru gefin saman í hjónaband I Safnaöar- heimili Grensássóknar af sr. Halldóri S. Gröndal Guðrun Rannveig Danielsdóttir og Björn Jóhannsson. Heimili þeirra verður að Dúfnahólum 6, R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars). No 52 bann 26. 7. voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni Kristin Guðbrands- dóttir og Kjartan Þórðarson. Heimili þeirra verður að Faxaskjóli 20. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) No 47 Þann 23. ágúst voru gefin saman i hjónaband I Akra- neskirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni Elisabet Jó- hannesdóttir og Gunnlaugur Haraldsson. Heimili þeirra er i Lundi I Sviþjóð. Ljósmyndast. ólafs Arnasonar, Akranesi. No 50 Þann 19.7. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af sr. Arna Pálssyni Erna Norðdahl og Hinrik Þórhallsson. Heimili þeirra verður að Espigerði 2 T. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars). No 53 Þann 26.7. voru gefin saman I hjónaband i Safnaðar- heimili Grensássóknar af sr. Halldóri S. Gröndal Guð- laug K. Þórðardóttir og Gustaf Garðarsson. Heimili þeirra verður að Heiðarvegi 2, Selfossi. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars). No 48 Þann 5. 7. voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni Karen Hólmgeirs Jó- hannesdóttir og Björn Jónsson. Heimili þeirra verður að Bólstaðarhlið 5. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars.) No 51 Þann 26.7.voru gefin saman i hjónaband i Selfosskirkju af sr. Sigurði Sigurössyni Emilia Asgeirsdóttir og Andre Bachmann. Heimili þeirra verður að Mosgerði 5, R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars). No 54 Þann 5.7. voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. ólafi Skulasyni, Jórunn Garðarsdóttir og Astvaldur Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 56, R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.