Tíminn - 26.10.1975, Side 38

Tíminn - 26.10.1975, Side 38
38 TÍMINN Sunnudagur 26. október 1975. *S*ÞJÓÐLEIKHÚSIO a* ii-2oo Stóra sviðiö: KARPEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15 Fáar sýningar eftir. ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20 SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20 CARMEN Opera eftir Georges Bizet. Þýöandi: Þorsteinn Valdim- arsson. Leikmynd: Baltasar Dansasmiður: Erik Bidsted. Hljómsveitarstj. Bohdan Wodiczo. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningar- og boðsgestir ath. að heimsend- ir miðar dags. 25/10 gilda á frumsýninguna 31/10. Litla sviðið: Barnaleikritið MlLLI IIIMINS OG JARÐ- AR i dag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15—20. Simi 1- 1200. Hefnd foringjans ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk sakamálamynd i litum um miskunnarlausar hefndir. Aðalhlutverk: Henry Silva, Richard Conte, Gianni Garko, Antonia Santilli. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, <>, 8 og 10. Riddarar Artúrs konungs Sýnd kl. 2. a<9 Wm 3*1-66-20 f FJÖLSKYLDAN I i kvöld kl. 20,30. SAUM ASTOFAN I eftir Kjartan Ragnarsson. I Leikmynd: Jón Þórisson. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. 2. sýning miðvikudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leik- félag Kópa- vogs sýnir söngleikinn I BÖR BÖRSSON JR. i kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl.. 17-20. Sími 4-13-85. Næsta sýning iimmtudagskvöld. Síðasta tækifærið The Last Change Sérstaklega spennandi og viðburðarik ný sakamála- I mynd i litum. | Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og- 9. Barnasýning kl. 3: Lína langsokkur. Hið íslenzka náttúrufræðifélag Fræðslufundur verður haldinn n.k. mánu- dag kl. 20,30 i stofu 104, Árnagarði. Þá heldur dr. Þorleifur Einarsson, pró- fessor erindi: Aldursákvarðanir á hopun jökla og sjávarstöðubreytingum i isaldar- lok. Auglýsing um viðbótarritlaun í reglum um viðbótarritlaun, útgefnum af mennta- málaráðuneytinu 22. september 1975 segir svo I 2. grcin: ..tlthlutun miðast við ný ritverk, útgcfin eða flutt opin- berlega á árinu 1974. Auglýst skal eftir upplýsingum frá höfundum um verk þeirra á þessu timabili.” í samræmi við framanritað er hér með auglýst eftir upplýsingum fráhöfundum eða öörum aöiljum fyrir þeirra hönd um ritverk sem þeir hafa gefið út á árinu 1974. Upplýsingar berist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, eigi siðar en 1. desember, merkt úthiutunar- nefnd viðbótarritlauna. Athygli skal vakin á, aö úthiutun er bundin því skilyröi, að upplýsingar hafi borist. Reykjavik, 22. október 1975. Uthlutunarnefnd. 3*3-20-75 Harðjaxlinn TOMAS MILIAN CATHERINE SPAAK ERNEST BORGNINE Ný spennandi itölsk-amerisk sakamálamynd, er fjallar um hefndir og afleiðingar hnefaleikara nokkurs. Myndin er i litum og með iz- lenskum texta. Aðalhlutverk: Robert Blake, Ernest Borgnine, Catherine Spaak og Tomas Miiian. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning ki. 3: Skytturnar þrjár. Ný dönsk teiknimynd i litum eftir hinni heimsfrægu sögu Alexanders Dumas. Skýringar eru á islenzku. Litli Indíáninn Skemmtileg og spennandi ný litmynd frá Disney. James Garner, Vera Miles. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9: Þyrnirós Disney-teiknimyndin Barnasýning kl. 3. Hljómsveit Birgis Gunn laugssonar 3*2-21-40 Lady Caroline Lamb Listavel leikin mynd um ást- ir Byrons lávarðar og skálds og eiginkonu eins þekktasta stjórnmálamanns Breta á 19. öld. Leikstjóri: Robert Bolt. Tónlist eftir Richard Rodney Bcnnett, leikin af Filharm- óniusveit Lundúna undir stjórn Marcus Dods. ÍSLENZKUR TEXTI. Frábærir leikarar koma fram i myndinni m.a. Sarah Miles, Jon Finch, Richard Chamberlain, John Mills, Laurence Oliver o.m.fl. Þetta er mynd fyrir alla ekki sizt konur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i strætó Sprenghlægileg brezk gam- anmynd. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Fyrirheitna landið Pólsk litmynd. Nýjasta verk hins fræga leikstjóra Andrzej Wajda.Myndin ger- ist i Lodz i Póllandi á siðari hlut 19. aldar og er byggð á skáldsögu eftir Wladyslaw Rcymont, er hlaut bók- menntaverðlaun Nobels 1924. Bönnuð börnum. Enskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. hofni .3*16-444 Brjálæðingurinn [1 Spennandi og hrollvekjandi ný bandarlsk litmynd um óhugnanlega verknaði brjál- aðs morðingja. Roberts Biossom, Cosette Lee. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 6, 9 og 11. The Confessions of a Necrophile Op/ð til 1 / kvöld PELICAN Kaktus KLUBBURINN X "lonabíó 3*3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russeil eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russeii. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, KeithMoon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15 og 11,30. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn 3*1-15-44 AN ING0 PREMINGER PRnollCTION Sambönd í Salzburg tsienzkur texti Spennandi ný bandarisk njósnamynd byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Helen Mclnnes, sem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Aða1h1utverk: Barry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Hrekkjalómurinn Mjög skemmtileg gaman» mynd i litum með George C. Scott i aðalhlutverki. Slðustu sýningar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.