Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 1
PRIMUS HREYFILHITARAR Í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR Landvélarhf 246. tbl. — Þriðjudagur 28. október—59. árgangur HF H0RÐUR OUIÍNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SIMI (91)19460 Flotinn aftur til veiða BH-Reykjavik — Fundirnir meö sjómönnum seinustu daga, þar sem skipzt var á skoðuhum um hin ýmsu málefni sjávarútvegs- ins, voru mjög gagnlegir. Sjó- menn sannfæröust um, aö það er ekki unnt að gera þeim betur en launafólki í landi. Þeir vöktu sjálfir athygli á erfiðri og tæpri stöðu sjávarútvegsins i dag og tóku miðaf þeirri stöðu. Hér er um það að ræða, að sjávarútveg- urinn getur ekki gert betur við sitt eigiðfólk, og með þvi að sjávarút- vegurinn er undirstaða útflutn- ings og gjaldeyrisverðmæta, að grundvöliur er enginn hjá öðrum hagsmunahópum til kröfugerðar. Við verðum að geta í friði skipt þeim þjóðartekjum, sem við bií- um við. Þvi aðeins að við höidum friðinn getum við gert okkur von- ir um að geta, að þessum erfið- leikatlmum liðnum, horft fram til betri lifskjara. Sjómenn vöktu athygliá þvi, að Verða olíusjóður- inn og trygginga- sjóður fiskiskipa felldir niður? BH-Reykjavik.— Þetta sjóðakerfi allt saman er flókið mál og mikii- vægt, að um það náist samstaða miili sjómanna og útvegsmanna. Við, sem sitjum i nefndinni, sem vinnur að endurskoðun á sjóðakerfi sjávarútvegsins, höfum svo sem sett ýms dæmi til breytingar, en hafa verður I huga, að við höfum ekkert úrslitavald I þessum efnum, við erum aðeins tillögu- og ábendingarnefnd. En það eru tveir sjóðir, sem viðhöfum látiðokkurkoma tilhugar aðfella niður.þaðer oliusjóðurinn og tryggingasjóður fiskiskipa. Þannig komst Jón Sigurðsson, forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar, að orði á blaðamannafundinum með forsætisráðherra i gær, er hann út- skýrði ýms atriði samkomulagsins. — Þessir margumtöluðu sjóðir eru nálægt þvi að vera um sjöundi hluti af FOB-andvirði sjávarafurða, s.em eru u.þ.b. 36—37 milljaröar á þessu ári, þannig aðisjóði þessa koma 5,8—6milljarðar. Jón Sigurðsson var að þvi spurður, hvort sjóðirnir væru ekki misstór- ir. — Jú, þeir eru það, og tveir eru stærstir, oliusjóðurinn með eitthvað um 3milljarða og tryggingasjóður fiskiákipa með 1.250milljarða. — En telur þú, að það kæmi sjómönnum til góða, ef allt kerfið, eins og það leggur sig, yrði rifið niður? — Nei, það held ég ekki, það eru þarna sjóðir, sem koma þeim sann- arlega til góða, eins og aflatryggingasjóður, fiskveiðasjóður, rann- sóknasjóður vegna hafrannsóknaskipanna, og svo er þarna sjóður, sem styrkir samtök sjómanna og útvegsmanna. mannfæð háði sjávarútveginum. Það bendir til þess, að spennan sé of mikil í atvinnu, og þvi ekki hætta á þvi atvinnuleysi, sem við erum hræddir við. En sú hætta getur alftaf verið fyrir hendi, ef við spennum bogann I sjávarút- vegi og öðrum atvinnugreinum svo hátt, að enginn fái við neitt ráðið. Þannig komst Geir Hallgrims- son forsætisráðherra að orði á blaðamannafundi i gær, er hann kunngjörði yfirlýsingu rikis- stjórnarinnar að leystri deilu þeirri, sem valdið hefur róðrar- stöðvun slðustu daga. Forsætisráðherra rakti gang mála, fundahöld með yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins og samstarfsnefnd sjómanna, þar sem aðilar hefðu skipzt á upplýs- BH-Reykjavik. — Ég er á- nægður, við fengum fram það, sem við ætluðumst til, sagði Guðmundur Jónsson, skipstjóri á Júni, þegar hann skálmaði um borð I skip sitt i Hafnarfjarðarhöfn upp úr hádeginu i gær. Togarinn Jiíni var þá búinn að liggja inni i tæpa viku vegna mót- mælaaðgerða sjómanna, og hafði talsvert komið við sögu, þvi að skipstjórinn og stýrimaðurinn voru báðir i samstarfsnefndinni, sem fór með mál sjómanna i máli þessu. Var áhöfnin afskráð sl. þriðjudag, og ekki fráleitt að það hafi seinkað brottför Júni eitthvað, en flest önnur skip fóruaðtygjasig ogsigla út upp úr miðnætti i fyrri- nótt, og munu róðrar með eðlilegum hætti. Togararnir, sem biðu á Reykjavikurhöfn, sigldu inn I gærmorgun, og var þegar hafin löndun úr þeim. Timamynd: GE. AAaður og kona fundust látin í Vatnsdalsá Gsal-Reykjavik — í gærmorg- un fannst fólksbDl á hvolfi i Vatnsdalsá i Vatnsfirði. i bihi- um voru karmaður og kona, og voru þau bæði látin. Ekkert er vitað um tildrög slyssins, að sögn lögreglunnar á Patreksfirði, en vitað er, að fólkið hélt af stað frá Patreks- firði um kl. 7 i fyrrakvöld. Það var ekki fyrr en klukkan átta I gærmorgun, sem billinn fannst. Starfsmaður vinnu- flokks, sem vinnur við brúna yfir Þingmannaá — sem er nokkru sunnar en Vatnsdalsá — kom þá auga á bllinn, þar sem hann lá á hvolfi i ánni. Að sögn lögreglunnar er ekki hægt að gefa upp nöfn hinna látnu að svo stöddu, par eð ekki hefur tekizt að ná til allra aðstandenda. Fólkið var úr Reykjavlk. ingum, er loks hefðu leitt til lausnar deilunnar. Það kom fram á fundunum með samstarfsnefnd sjómanna, að ekki er vilji til breytinga á verðá- kvörðunarkerfi sjávarútvegsins. Hafi aðilar lagt á það rika á- herzlu, að með þvi að kasta nú- verandi kerfi fyrir borð, er ekki aðeins verið að brjóta kerfið nið- ur, heldur og rýra stöðu stéttarfé- laganna sem sllkra, og það sé sannarlega ekki vilji sjómanna. Þá hafi það verið reiknað út, að upphaflegar verðhækkunarkröfur sjómanna hefðu kostað rúman milljarð á ársgrundvelli. Út- straumurinn úr frystideild verð- jöfnunarsjóðsins væri um tveir milljarðar á ári — ofan á þá f jár- vöntun, sem fyrir er. Þvi hafi ver- ið ljóst, að um breytingar á fisk- verðinu var ekki að ræða. Hins vegar hafi sjómenn fallizt á að láta reynsluna skera úr um það, hver sé raunveruleg hækkun á veröi haustaflans. Lagði forsætisráðherra rika á- herzlu á gagnsemi upplýsinga- skiptanna á fundunum með sam- starfsnefndinni, og hefðu sjó- menn sýnt fullan skilning á skýr- ingum þeim, sem þeim voru veittar um grundvöll fiskverðsá- kvörðunarinnar, og hefði það leitt til þess, að þeir tóku gildar á- byrgðaryfirlýsingar um, að þeir fengju sömu tekjuhækkariir og launafólk I landi- Togarinn Vigri siglir út úr Reykjavikurhöfn I gærmorg un. Til stóö, að togarinn færi út á föstudagskvöldið, en hann varð ekki hreyfður þá, sökum mannfæðar um borð. Timamynd: GE Texti samkomu- lagsins og greinargerð rikisstjórnar- innar ----------------^ íslenzka somargots- síldin ein í vexti SJ-Reykjavik — A siðasta fundi alþjöðahafrannsóknaráðsins i Montreal kom fram, að allir sild- arstofnar I Norður-Atlantshafi færu nú þverrandi nema sumar- gotssildin hér við Suðurland. Að sögn Hjálmars Vilhjálmssonar fiskifræðings, sem sótti fundinn, bar mönnum saman um að þetta væri fyrst og fremst árangur veiðibannsins, sem verið hefur i gildi hér undanfarin fjögur ár. Fyrir og um 1970 var islenzki sumargotssfldarstofninn kominn langt niður, en með friðuninni hefur tekizt að ná honum veru- lega upp, þótt enn sé langt i land að hann hafi náð þeirri stærð, sem hann hafði og eðlileg má teljast. Hinn sildarstofninn hér, vor- gotssildin, er tæpast til lengur, og sömu sögu er að segja um norsku vorgotsslldina, sem gekk hingað og var mikið veidd á svokölluðu „Rauða torgi". Annars staðar, svo sem i Norðursjónum og Skagerak, eru sildarstofnarnir á hröðu undanhaldi. Jafnvel þótt afli hafi aukizt sums staðar eins og við Skotland, I Kattegat og Eystrasalti, eru stofnarnir þar i rénun. en veiðiaukningin byggist á smáslldarveiðum, og þannig er jafnframt gengið á stofnana. Vinnunefnd mælti með þvi á fundi alþjóðahafranní.óknaráðs- ins, að síldveiðum yrði hætt á Norðursjó um áramót, en þá yrði búið að taka það magn af sfld þar, sem mælt hafði verið með sem hámarki fyrir árin 1975-'76. Smygluðu 262 lítrum af spíra ----------------^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.