Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 8
8 TÍMINN briöjudagur 28. október 1975. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: Meinatæknir óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi á Rannsóknarstofu Landspitalans. Nánari upplýsingar veitir yfir- læknir deildarinnar, simi 24160. Reykjavik 27. október 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 JOHNS-MANVILLE glerullar* 9 eínangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum I dag. Auk þess fáið þér frían álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Muniö Johns-Manville í alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. Hringbrout 121 . Sfmi 10-600 Sinfóníuhljómsveit IsHnds Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 30. október kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einsöngvari ELISABETH SÖD- ERSTRÖM A efnisskrá eru Haydn tilbrigöi eftir Brahms, Scena de Berenice eftir Haydn, 1.41 eftir Jónas Tómasson, Portrait of Dag Hammarskjöld eftir Malcolm Williamson og For- leikur aö Meistarasöngvurunum eftir Wagner. AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókaverzlun BókabúS Lárusar Blöndal Sigfúsar Eymundssonar SkólavörSuslig og Veslurverl Austurstræti 18 Símar: 15650 — 19822 Simi: 13135 simómTt iuoms\ eit islands KÍKISl IWRITD Námskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla verður haldið í ÖLFUSBORGUM dagana 21.-30. nóvember næstkomandi. Námskeiðið er haldið i samræmi við ákvæði i samningum milli almennu verkalýðsfélaganna og vinnuveitenda, og er þátttaka heimil stjórnendum vinnuvéla hvaðanæva af landinu. Væntanlegir þátttakendur þurfa að hafa a.m.k. eins árs starfsreynslu á jarðýtu, gröfu, krana eða aðrar stærri vinnuvélar. Eftirtalin samtök annast skráningu þátt- takenda: Verkamannafélagið Dagsbrún Lindargötu 9, Reykjavik, simi 25633 Vinnuveitendasamband íslands Garðastræti 41, Reykjavik, simi 18592 Verkamannasamband íslands Lindargötu 9, Reykjavik, simi 12977. Þátttökubeiðnir þurfa að berast fyrir 12. nóvember. Gisting og mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar veita ofangreind sam- tök. Stjórn vinnuvélanámskeiða. ili AFNÁM OLIUSJÓÐS MÓ—Reykjavik— Ólafur Þórö- arson, varaþingmaöur Fram- sóknarflokksins á Vestfjörðum, mælti i efri deild i gær fyrir til- lögu til þingsályktunar um af- nám Oliusjóös fiskiskipa. Legg- ur flutningsmaður til að Oliu- sjóður fiskiskipa verði lagður niöur. Einnig verði endur- skoðaðar allar greiðslur til sjávarútvegsins i formi útflutn- ingsgjalda með lækkun þeirra fyrir augum. Sagði flutningsmaður, að dæmi væru um að fiskiskip þyrftu að greiða allt að 141 kr. fyrir oliu, á sama tima og raun- verulegt oliuverð væri 20,20 kr. Taldi flutningsmaður slikt ekki hvetja .til sparnaðar á oliunni, og stefna yrði að þvi að hvert skip fengi réttar greiðslur fyrir þann afla, sem það kæmi með að landi. Hér á eftir er birt sýnishorn um það, hvernig greiðslur út- flutningsgjalda geta orðið. stofnunar á útflutningsgjöldum Einnig útreikningar þjóðhags- sjávarafurða: GARÐAR BA 64 Aflamagn.........................................936 tonn Aflaverömæti................................30 millj. kr. Otflutningsverðmæti c.a.......................60 millj. kr. Útflutningsgjald............................io,98 millj. kr. Ráðstöfun útflutningsgjalds. 1. Alm. útflutningsgjald skv. 2. gr. 1. nr. 19/1973: a) Tryggingasjóöur.......................... 1.527.7 þús. b) Fiskveiðasjóður............................ 130.5 þús. c) Fiskimálasjóður............................. 34.8 þús. d) Hafrannsóknaskip ........................... 20.9 þús. e) Bygg. sjávarrannsókna........................ 8.7 þús. f) L.l.tJ....................................... 8.7 þús. g) Samtöksjómanna............................... 8.7 þús. Samtals 1.740.0 þús. 1.740.0 þús. 2. Aflatryggingasjóður.............................. 750 þús. 3. Ahafnadeild Aflatryggingasjóðs .................. 900 þús. 4. Ferskfiskmat...................................... 90 þús. 5. Fiskveiðasjóður Islands.......................... 600 þús. 6. Oliusjóður.................................... 6.900 þús. Olla. Notkun 51.000l.x 5.80 pr.-litra...................... 295.800 kr. Framlag i oliusjóð................................... 6.900.000 kr. Samtals ollunotkun 7.195.800 kr. Kostnaður pr./litra................................. 20.20 kr. •v eigin greiðsla................................... 5.80 kr. Mismunur 14.40 kr. 14.40x51.000 = 734.400kr.greittúrsjóönum. Greitt i sjóðinn.............................. 6.900.000 kr. Eigin kostnaður............................... 295.800 kr. 7.195.800 kr. Pr.litraca........................................ 141.00 kr. Skipting útflutningsgjalda eftir viðtakendum árið 1975. Þessar tölur eru byggðar á afla fram til 15. september, en áætlaðar það sem eftir er af árinu. Frá Þjóðhagsstofnun. M.kr. 1. Tryggingasjóður fiskiskipa......................... 1.247 2. Oliusjóður fiskiskipa.............................. 1.550 3. ViðbótviðOliusjóðskv.frv........................... 1.450 4. Aflatryggingasjóður, alm. deild...................... 440 5. Aflatryggingasj., áhafnad. (fæðiskostngreiðslur) .... 530 6. Fiskveiðasjóður...................................... 457 7. Fiskmatríkisins (ferskfiskmatsgjald).................. 50 8. Fiskimálasjóður....................................... 28 9. Aðrir viðtakendur, þ.e. sjávarrannsóknir, samtök sjómanna og útvegsmanna............................... 38 5.790 Starf úti ó landi Ung kona með 1 barn óskar eftir góðu starfi úti á landi á rólegum stað. Margt kemur til greina t.d. verzlunarstarf, skrifstofustarf eða ráðskonustarf. Húsnæði þarf að fylgja. Þeir sem áhuga hafa á þessu sendi allar nánari upplýsing- ar á afgreiðslu Timans merkt 1876. .................... Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stationbíla Jeppa — Sendibíla Vörubila — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bilaviðskiptum. Opið alla . ' virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. ■ Bílasalan Höfðatúni 10 < Samtals útflgjöld 10.980 þús. Að lokinni framsöguræöu flutningsmanns talaði Jón Arnason og taldi frumvarpið ekki timabært, þar sem yfir stæði endurskoðun á öllu sjóða- kerfi sjávarútvegsins og taldi óráðlegt að leggja slikan sjóö allt I einu niður. Jón Armann Héðinsson og Stefán Jónsson tóku einnig til máls og tóku undir gagnrýni flutningsmanns á sjóðakerfi sjávarútvegsins. Siðan var frumvarpinu visað til annarrar umræðu og nefnda. Mó—Reykjavik— 1 gær mælti Ólafur Jóhannesson dóms- málaráðherra fyrir stjórnar- frumvarpi um sóknargjöld. 1 Frumvarpið er lagt fram i efri deild. Kveður frumvarpið á um að sóknargjöld skuli vera 1% af útsvarvigjaldanda, en þó eigi lægra en kr. 500,00 fyrir ein- staklinga og kr. 1000,00 fyrir hjón. Þá mælti Gunnar Thorodd- sen félagsmálaráðherra fyrir stjórnarfrumvarpi um breyt- ingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Aðalefni frum- varpsins er að framlag til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði greitt mánaðarlega, en samkvæmt gildandi lögum er það aðeins greitt þrisvar á ári. Þá mælti Helgi F. Seljan fyrir tillögu sinni til þings- ályktunar um skólaskipan á framhaldsskólastigi, en sam- hljóða tillaga var flutt á sið- asta þingi. 1 neðri deild Alþingis mælti Gylfi Þ. Gislason fyrir frum- varpi sinu um skákleiðsögn i skólum. Kveður frumvarpið á um að ráðherra sé heimilt að ráða skákmenn til að annast skákleiðsögn i skólum. Skil- yrði sé, að skákmaður hafi hlotið alþjóðlegan titil i skák. Efnislega samhljóða frum- varp var flutt á siðasta þingi, en varð ekki útrætt. Einnig urðu i neðri deild miklar umræður um Fram- kvæmdastofnun rikisins. Var það framhald fyrstu umræðu um frumvarp þriggja þing- manna Alþýðuflokksins, sem kveður á um breytingu á skip- an framkvæmdastjóra við Framkvæmdastofnunina. Verður nánar sagt frá þeim umræðum siðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.