Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 28. október 1975.. TÍMINN 13 h flHHff 1111,1,. Baráttukveðja til fiski- manna á íslandi frá Markúsi Þorgeirssyni, Hafnarfirði. „Fiskimenn, þar sem þið hafið í fyrsta sinn i sögu fiski- skipaflota landsmanna tekiö þá ákvörðun að sigla fiskiskipaflot- anum i höfn, i mótmælaskyni við lifskjaraskeröingu ykkar á kaupum og kjörum, þá sam- fagna ég ykkur sem baráttu- maöur I höfum fiskimanna i þrjátiu ár á sjó, á öllum geröum fiskiskipa. Eg teldi þaö sæmd fyrir islenzka fiskimenn, i sam- bandi viö fundarályktanir ykkar og félagssamþykktir vegna út- færslu landhelghmar 15. október I 200 sjómilur og til frekari stuönings viö yfirlýsingar ykkar I þeim efnum, aö fiskiskipaflota landsmanna verði ekki haldiö til veiða svo lengi sem stjórnvöld á Islandi ljá máls á þvi aö veita erlendum þjóöum undanþágu innan 200 sjómilna markanna. Hafiö er lifgjafi þjóöarinnar, og réttindi okkar til bættra lifs- kjara. Lifiö heilir, starfsbræöur. Ég óska ykkur fararheilla.” Vill Oddur tala málefnalega? Vilji Oddur Sigurjónsson mál- efnalegar umræður ætti hann að gera grein fyrir þvi, hvaða ráöuneytisstjórar sitja nú i opinberum nefndum til aö sinna störfum, sem eru fjarskyld þvi sem ráðuneyti þeirra fást við. Um það hefur hann haft full- yrðingar, sem mér þykja gapa- legar. Þvi spyr ég, hvaða nefndastörf hann eigi við? Ég trúi þvi ekki, aö svo rit- glaður maður láti á þvi standa að upplýsa þetta litilræði. Svo er það þá mitt i næsta leik, að færa rök að þvi, að nefndarstörfin séu þrátt fyrir allt nákomin viðkomandi ráðu- neyti. Vilji Oddur hins vegar ekki um annað tala en vindgang veit ég ekki hvað'lengi ég nenni að tala við hann. Þá er sennilega réttara að tala um hann ef ómaksvert þýkir. H.Kr. ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur á l r.\n j áti LOFTLEIBIR 6ÍLALEIGA CAR RENTAL ®21190 Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra á bæjarskrifstofum norðanlands er laust til umsóknar. Húsnæði er til boða. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist undirrituðum, sem gef- ur frekari upplýsingar um starfið. Sveinn Jónsson, löggiltur endurskoðandi, Iþróttamiðstöðinni i Laugardal. Simi 35666. u í A rl nSr 3 i T;* r-n*- Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Svæfinga- og Gjörgæzludeild Borgarspitalans cr laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1976 til allt að 12 mánaöa eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 24. nóv. n.k. Reykjavik, 23. október 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. ¥ k í'S h & m 'V. y-' V 'i'-r St. Jósefsspitalinn Landakoti auglýsir breyttan heimsóknartíma Frá og með 1. nóvember 1975 verður heimsóknartimi á laugardögum og sunnu- dögum frá kl. 15.00-16.00, aðra daga vikunnar frá kl. 18.30-19.30. Barnadeild alla daga frá kl. 15.00-16.00. Egg óskast Óska eftir að kaupa vikulega egg. Upplýsingar i sima 20032. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Cherokee Blazer Fíat VW-fólksbilar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Ferðafólk! fj Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN IEYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental T 0 A oni Sendum l-V4-V4| GEYMSLU HÖLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VipSKIPTAVINI I NYBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Stpnvinnubankinn Framsóknarfélag Reykjavíkur efnir til FUNDAREFNI: Allir velkomnir meðan Húsrúm leyfir Bogi Þórðarson Jón Magnússon, SJÓMENN SÉRSTAKLEGA BOÐNIR Á FUNDINN sk>ps>ióri fimmtudaginn 30. október kl. 8,30 í ótthagasal Hótel Sögu FRUMMÆLENDUR: Sjávarútvegsmál og sjóðakerfi sjávarútvegsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.