Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 28. október 1975. TÍMINN 17 grða að u bezta — til að eiga möguleika gegn Gummersbach í Laugardals höllinni" segir Einar Magnússon tapað heimaleik fyrir v-þýzku liði þar sl.. fimm ár, sagði Einar. — Auðvitað var draumurinn að fá létta mótherja i 16-liða úr- slitunum, sagði Viggó Sigurös- son,landsliðsmaöur úr Vikingi. — Við gerum okkur ekki miklar vonir um aö sigra Hansa Schmidt og félaga hans, en viö reynum okkar bezta. Vikingar leika fyrri leikinn gegn Gummersbach i Laugar- dalshöllinni, sem verður leikinn á timabilinu 11.-20. nóvember. Björgvin Björgvinsson má ekki leika með Vikingsliðinu þá, en hins vegar verður hann orðinn löglegur fyrir siöari leikinn, sem fer fram i V-Þýzkalandi 5,- 11. desember. BJÖRGVIN gengur í Víking 4 FH mætir Opp- sal — en Valsstúlk- urnar HG FH-ingar eiga góða möguleika á að komast áfram i Evrópu- keppni bikarmeistara — þeir drógust gegn norska liðinu Oppsal. FH-ingar geta þó ekki bókað sigur gegn Oppsal -lið- inu, sem er mjög sterkt og hefur ol't náð athyglisverðum árangri i Evrópukeppni. FH-ingar leika fyrri leikinn i Osló. Dankersen, liðið sem þeir fé- lagar Axel Axelsson og Ólafur Jónsson leika með, dróst gegn Bern frá Sviss — möguleikar Dankersen eru miklir. Islandsmeistarar Vals i kvennahandknattleik drógust gegn HG frá Kaupmannahöfn i Evrópukeppni kvenna. • •• Jafn Örstutt spjall við Björgvin Björgvinsson BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON/ hinn kunni landsliðsmað- ur úr Fram/ hefur skipt um félag og gengið i raðir Is- landsmeistara Vikings. — Ég valdi Víking, vegna þess að liðið hefur á að skipa léttleikandi og skemmtilegum leik- mönnum, sem leika góðan handknattleik, sagði Björgvin í stuttu viðtali. Það þarf auðvitað ekki að fara mörgum orðum um það, að Björgvin, sem er okkar snjallasti línu- maður, munstyrkja Víkingsliðið verulega. Björgvin hef- ur um árabil verið einn sterkasti handknattleiksmaður okkar — og það er ekki að efa, að hann mun falla vel inn í leikskipulag Víkingsliðsins. sést hér skora mark gegn nýju fé- ánægður með þjálfara Vikings, Karl Benediktsson, sem er mjög góður að útfæra leikskipulag. — Nú er Evrópuslagurinn framundan. — Já, en ég er ekki ennþá kom- inn i Vikingsliðið. Ég vonast til, að ég komist fljótlega i góða þjálfun, svo að ég geti notið min hjá Vikingi — og að sjálfsögðu stefni ég að þvi að komast i lands- liðið, sagði Björgvin að lokum. — sos. BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON lögunum sinum I Vikingi. CELTIC TAPAÐI Á HAMPDEN Björgvin, sem er mjög hreyfan- legur linumaður, fær örugglega góða aðstoð, þar sem eru þeir Viggó Sigurðsson og Páll Björg- vinsson, en þessir leikmenn eru afar snjallir að opna varnir og gefa knöttinn á linu. HVER ER ASTÆÐAN? Þegar við spurðum Björgvin um ástæðuna fyrir félagsskiptun- um, sagði hann: — Fyrst og fremst er hún sú, að ég er ekki ánægður með Fram- liðið, eins og það leikur. Ég hef stundað handknattleik til þessa vegna þess að ég hef haft gaman af honum. Ég sá fram á, að ég myndi ekki falla inn i Fram-liðið, þar sem alla ógnun vantar hjá liö- inu, og þar meö væri erfitt fyrir mig að leika meö þvi — enginn til að opna vörnina og mata mig á linunni. Það er ekki með neinni ánægju, sem ég skipti um félag — en það er nauðsynlegt fyrir menn að breyta um umhverfi og reyna eitthvað nýtt — ekki alltaf að vera að bauka i sama horninu, og fá svo ekkert út úr þvi. — Ég vona, að samskipti min við Fram og Framara verði góð i framtiöinni, þrátt fyrir þetta, sagði Björgvin,. HVERS VEGNA VIKINGUR? — Oe hvers vegna verður Vik- ingur fyrir valinu, Björgvin? — Fyrir þvi eru margar ástæð- ur, en fyrst og fremst sú, að ég er mjög hrifinn af Vikingsliðinu, sem leikur hraðan og skemmti- legan handknattleik, sem er að minu skapi. Þá fæ ég einnig tæki- færi til að leika með Páli Björg- vinssyni, Viggó Sigurðssyni og Stefáni Halldórssyni — Þetta eru allt leikmenn, sem mjög gaman er að spila með. Nú, þá er ég mjög ALE X MacDonald tryggöi Glasgow Ranger sigur i skozku deildarbikarkeppninni á laugar- daginn, þegar hann skoraði guilfallegt mark meö skalla gegn Celtic á Hampden Park I Glasgow. Markiö kom eftir slæm varnarmistök hjá Jóhannesi Eövaldssyni, sem átti ekki góöan dag, aö sögn þular B.B.C.-út- varpsstöðvarinnar, sem lýsti leiknum. Jóhannes skallaöi knöttinn frá marki Celtic — beint fyrir fæturna á Young, sem sendi knöttinn fyrir markiö, þar sem MacDonald kastaöi sér fram og skallaði knöttinn örugglega fram hjá Peter Latchford, markveröi Celtic. 70 þúsund áhorfendur sáu leikinn á Hampden Park, sem var frekar slakur — leikmenn liöanna voru greinilega þreyttir eftir Evrópuleikina, sem þeir léku i sl. viku. -SOS tefli hjó Liege — en sigurganga Charleroi stöðvuð ASGEIR SIGUR VINSSON og lélagi hans i Standard l.iege trvggöu sér jafntefli <1:1» gegn Ostende_á útivelli um helgina. Sigurganga C.uögeirs Leifsson- ar og íélaga hans i Charleroi var stöövuö á sunnudaginn — þá töpuöu þeir fyrir hinu fræga Anderlecht-liði (1:2) á útivelli. Anderlecht komst yfir (2:0) i fyrri hálfleik, en i þeim siðari náöu leikmenn Charleroi sér á strik og minnkuöu muninn (2:1) — eftir það sóttu þeir stift. en þeim tókst ekki að jafna, þrátt l'vrir góðar tilraunir. ið úr höndum Ármanns Jrmeistaratitilinn í körfuknattleik fætur annarri og IR-ingar náðu góðri forystu — 13 stig (72:59). Þegar 5 min. voru til leiksloka fóru beztu leikmenn IR-liðsins að tinast út af með 5 villur — þeir Agnar, Kolbeinn og Þorsteinn fengu að hvil'a sig. Þrátt fyrir þetta tókst Armenningum ekki að ógna IR-liðinu, og undir lokin misstu Armenningar þá Jimmy Rogers og Jón Sigurösson út af — með 5 villur Sigur IR-inga var þá i höfn — 85:78.: IR-ingar börðust mjög vel i leiknum og eru vel að þessum sigri komnir. — Þeir hafa yfir mjög jöfnum leikmönnum að ráða. Beztu menn liösins voru þeir Kristinn (32 stig) og Kol- beinn (23), þá áttu þeir Agnar Friðriksson (14) og Þorsteinn Hallgrimsson einnig góðan leik. Hjá Armenningum komu þeir Jimmy Rogers (24 stig) og Jón Sigurðsson (16), bezt út, en hinn ungi Guðsteinn Ingimarsson átti góða spretti. Armenningar léku maður á mann, þannig að þeir gátu að mestu stöðvað langskot IR-inga. En IR-ingar fundu svar við þessum varnarleik Armanns, þeir brutust oft skemmtilega i gegnum Armannsvörnina, sem opnaðist stundum illilega, og skoruðu IR-ingar þá skemmti- lega. „Trukkurinn” Curtiss Carter var i miklum ham, þegar KR-ing- ar unnu sigur (84:75) yfir stú- dentum. — KR-ingar eru komnir upp á lag með að spila „Trukk- inn” upp, og hann átti ekki i erfið- leikum með að finna körfuna. Carter skoraði 44 stig i leiknum. Þótt „trukkurinn” hafi skorað mikið af körfum i leiknum, er hann ekki mikill liðsleikmaður — hann gefur helzt ekki boltann i sókn, reynir frekar sjálfur að skjóta heldur en að gefa hann til samherja. — MV • •• ÍR-ingar sigruðu ÍR-ingar unnu tvo góöa sigra I 2. dcildar keppninni i handknatt- leik, þegar þeir léku á Akureyri um helgina. Fvrst sigruðu þeir (21:19) KA-liðið, og siöan léku þeir gcgn Þórs-liðinu og sigruöu cinnig — 22:15. Þá léku KR og Lciknir um helgina, og lauk þeiin leik meö yfirburöasigri KK, 29:1«.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.