Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 28. október 1975. í&NÓOLEIKHÚSIO 3*11-200 Stóra sviöiö: SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. ÓPERAN CARMEN Frumsýning föstudag kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningar- og boösgestir ath. að heimsendir miðar dags. 25/10 gilda á frumsýninguna 31/10. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Skemmtileg og spennandi ný litmynd frá Disney. Jaines Garner, Vera Miles. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hljómsveit Birgis Gunn laugssonar ! LKIKFÍ'IAC; REYKJAVÍKUR 9* 1-66-20 SAUMASTOFAN eftir Kjartan Ragnarsson Frumsýning i kvöld. — Uppselt. 2. sýning miðvikudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. SAUMASTOFAN sunnudag kl 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. hafnarbís *& 16-444 Meistaraverk Chaplins: Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin einhver hans be2ta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari: Charlie Chaplin, ásamt Clarie Bloom, Sydney Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. Látið okkur É: ÞVO Erum miðsvæðis i borginní — rétt vid Hlemm Hringið í síma 12-83-40 ÁLFORMA - HANDRIÐ SAPA— handriðið er hægt að fá í mörgum mismun- andi útfærslum, s.s. grindverk fyrir útisvæði, iþrótta- mannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir vegg- svalir, ganga og stiga. Handriðið er úr álformum, þeir eru raf húðaðir í ýms- um litum, lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festingum er hægt að nota yf irstykkið sem handlista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viðhalds- kostnaður er því enginn eftir að handriðinu hef ur ver- ið komið fyrir. 9*1-13-84 Síðasta tækifærið The Last Change 9*2-21-40 Lady Caroline Lamb Listavel leikin mynd um ást- ir Byrons lávarðar og skálds og eiginkonu eins þekktasta stjórnmálamannsBreta á 19. öld. Leikstjóri: Robert Bolt. Tónlist eftir Richard Rodney Bennett, Ieikin af Fílharm- óniusveit Lundúna undir stjórn Marcus Dods. ISLENZKUR TEXTI. Frábærir leikarar koma fram i myndinni m.a. Sarah Miles, Jon Finch, Richard Chamberlain, John Mills, Laurence Oliver o.m.fl. Þetta er mynd fyrir alla ekki sizt konur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lACMAilAH Ný Rock Western kvikmynd, sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. I myndinni koma fram nokkrar þekktustu stjörnur sem uppi eru i dag m.a. Country Joe and The Fich og The James Gang o.fl. Aðalhlutverk: John Rubinstein, Don Johnson, Elvin Jones, Dough Kershaw. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harðjaxlinn Ný spennandi itölsk-amerisk sakamálamynd, er fjallar um hefndir og afleiðingar hnefaleikara nokkurs. Myndin er i litum og með lz- lenskum texta. Aðalhlutverk: Robert Blake, Ernest Borgnine, Catherine Spaak og Tomas Milian. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. .9*1-89-36 Hefnd foringjans ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk sakamálamynd i litum um miskunnarlausar hefndir. Aðalhlutverk: Henry Silva, Richard Conte, Gianni Garko, Antonia Santilli. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. FABIO URSULA TESTI ANDRESS Sérstaklega spennandi og viðburðarik ný sakamála- mynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og-9. CONC ERTONE Fyrsta flokks AAAERÍSKÁR „KASETTUR" á hagstæðu verði: C-90 kr. 515 iC-60 kr. 410 Sendum gegn 'p'óstkröfu hvert á land sem er RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 SVEFN BEKKJA jlÐJA. jxr\ Höfðatúni 2 - Síml 15581 Reykjavfk ATHUGIÐ! Nýir eigendur. — Ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tví- breiðir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsófasett væntanlegt. Falleg áklæði nýkomin. Gjöriö svo vel að lita við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugið, nýir eigendur. Tönabíó 9*3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, KeithMoon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. ^ i AN INGO PREMINGER pRonucTiON islenzkur texti Spennandi ný bandarisk njósnamynd byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Helen Mclnnes, sem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Aða1h1utverk: Barry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.