Tíminn - 29.10.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.10.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 29. október 1975. Miðvikudagur 29. október 1975 mc HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, .simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 24. til 30. okt. er I Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. bað apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alitaf sömu tvöapotekín um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrcpp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Heimsóknartimar á I.anda- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 16. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Kafmagn: t Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 30. okt. kl. 20.30. Að gefnu tilefni er kon- um bent á að bazarinn verður 9. nóv. næstkomandi. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur sinn árlega bazar i Alþýðuhúsinu að Hverfisgötu mánudaginn 3. nóv. kl. 2. Allar gjafir vel þegnar, lika kökur. Móttaka: Lára, Barmahliö 54, simi 16917. Tryggvina, Blönduhlið 12, simi 24715. Bjarney, Háteigsvegi 50, simi 24994 og sunnudaginn 2. nóv. kl. 2 i Sjómannaskólanum. Kvenfélag Háteigssóknar. Kvenfélag Óháöa safnaðarins: Kirkjudagur safnaðarins verður næst- komandi sunnudag . Félags- konur, sem ætla aö gefa kökur, eru góðfúslega beðnar að koma þeim á laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl. 10-12. I.O.G.T. Stúkan Kiningin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 I Templarahöllinni við Eiriks- götu. Dagskrá: 1 . Inntaka nýrra félaga. 2. Við skrifum blað. 3. önnur mál. Æösti- templar verður til viðtals frá kl. 17-18, simi 13355. Æ.T. Kvonfélag II áleigssóknar heldur basar i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 3. nóv. kl. 2. Gjafir á bazarinn eru þegnar. Einnig kökur. óskast sent til Láru, Barmahlið 54. Simi 16917, Tryggvinu Blönduhlið 12, simi 24715, Bjarney Háteigsvegi 50 , simi 24994 og sunnudaginn 2. nóv. kl. 2 i Sjómannaskólan- um. Kvenfélag Háteigssóknar. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund i félagsheimili kirkjunnar miðvikudaginn 29. okt. kl. 20,30. Sr. Karl Sigur- björnsson flytur erindi með myndum. Rætt um vetrar- starfið. Stjórnin. NÆSTI fræðslufundur Fugla- verndarfélags Islands verður • haldinn i Norræna húsinu þriðjudaginn 28. október kl. 20.30. Tómas Tómasson rakara- meistari, sem stundað hefur ljósmyndun i áratugi sýnir úr- val af íslenzkum náttúru- myndum, bæði af lifi i flæðar- máli, blómamyndir og myndir af landslagi af öræfum ts- lands. Myndir hans einkenn- ast af einstakri vandvirkni og smekkvisi og þolinmæði að fá sem bezta mynd. Á undan sýningunni flytur formaður félagsins, Magnús Magnússon prófessor stutt ávarp um störf félagsins á liönu sumri. Kökubasar. Fjölbreyttur kökubasar verður haldinn að Hallveigarstöðum 1. nóv. 1975 kl. 14 e.h. — Ljósmæðra- félag Islands. Sigiingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Disarfell fór i gær frá Kotka áleiðis til Oskarshamn ogsiöan til Riga. Helgafell er i Riga. Mælifell er væntanlegt til Cardiff 30. þ.m. frá Archangelsk. Skaftafell fór 25. þ.m. frá Keflavik áleiðis til New Bedford. Hvassafell fer væntanlega i dag frá Stettin til Svendborgar, Gautaborgar og' Larvikur. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell fer i dag frá Keflavik til Eskifjarðar og siðan til Liverpool Saga fór 27. þ.m. frá Sousse áleiöis til ís- lands. Borgarbókasaf nið Aðalsafn Uingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugar- daga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. ISústaðasa fn, Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabilarbækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. liókin heini. Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, latlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Uingholtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Minningarkort Minningarspjöld islensku kristniboðsins i Kosó fást I skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og I Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Kvenfélag Kópavogs 25 óra Kvenfélag Kópavogs var stofnað þ. 29. október 1950, og er þvl 25 ára I dag. Hlaut það nafn- ið Kvenfélag Kópavogshrepps, en á aðalfundi 7. marz 1956 var þvi breytt i Kvenfélag Kópa- vogs, þar sem Kópavogur var þá orðinn kaupstaður. 60 konur sátu stofnfund, en nú að 25 árum liðnum eru félagskonur um 200. Félagiö hefur leitazt við að efla félagslegt starf meöal kvenna i Kópavogskaupstað og vinnur aö menningar- og mannúðarmálum yfirleitt. Fyrsti formaður félagsins var Áslaug Maack. Þvi miður naut félagið ekki starfskrafta hennar lengi, þvi að hún lézt rúmu ári siðar. Stofnaður var sjóður til minningar um hana, og hlaut hann nafnið Liknarsjóður Aslaugar Maack. Tilgangur sjóðsins er sá að styrkja eftir ástæðum fjölskyldur og einstaklinga i kaupstaðnum, vegna veikinda eða annarra erfiðleika. Sjóðurinn starfar sjálfstætt með sér stjórn. Sjóð- urinn aflar tekna með blóma- sölu einu sinni á ári, einnig sölu á minningar-, jóla- og gjafa- kortum. Eins og fyrr er sagt, hefur félagið leitazt við aö efla félags- legt starf meðal kvenna, og þá aðallega með námskeiðum til hugar og handa og fleira sem of langt væri upp að telja. Fundir eru einu sinni I mánuði frá okt.-mai. Auk venjulegra fundastarfa eru lesnar sögur eða kvæði, sem konur skipta með sér, einnig eru fengnir karlar eða konur til að segja frá ýmsum málum, sem efst eru á baugi hverju sinni og áhugaverð teljast. Félagið hefur basar einu sinni á ári og skiptist ágóöinn til helminga I Liknarsjóð Aslaugar Maack og félagsins. Einnig er kaffisala á fundum, og gefa þá konur kökur, en ágóðinn rennur I félagssjóð. Kvenfélag Kópavogs hefur styrkt ýmsar stofnanir innan kaupstaðarins með peninga- gjöfum, má þar til nefna kirkj- una, barnaheimilið Kópasel, heimili fjölfatlaðra barna og fl. stofnanir. Félagið er eignaraðili að Félagsheimili Kópavogs og er ein félagskona formaður sam- starfsnefndar félaganna og önn- ur I húsnefnd. Einnig á félagið konu i stjórn Tómstundaráös Kópavogs. Félagið hefur alla starfsað- stöðu i Félagsheimili Kópavogs. Félagið er innan Kvenfélaga- sambands íslands og á konu i stjórn þess og nefndum. Hátiðafundir hafa verið haldnir i janúar ár hvert, og hafa konur úr landsfjórðungum og konur fæddar i Reykjavik annazt skemmtidagskrá, hefur það gefizt vel. Kvenfélag Kópavogs heldur afmælisfagnað sinn laugardag- inn 1. nóv. n.k. og eru félagskon- ur hvattar til að mæta. Fjölsóttur fundur á ísafirði KRISTJAN FRIÐRIKSSON iðnrekandi efndi til fundar á ísa- firði á sunnudaginn, og var fund- urinn fjölsóttur. Kristján flutti erindi sitt „Hagkeðjuna”, en auk þess tóku sex tsfirðingar til máls. Umræðuefni voru einkum um efnahags- og sjávarútvegsmál. AUGLYSIÐ í TÍMANUM 2066 Lárétt 1) Biður.- 6) Ekki marga.- 7) Kveða við.-9) Legg.- 11) Staf- ur.- 12) Röð.- 13) Egg.- 15) Hraði.- 16) Bára.- 18) Grkoma,- Lóðrétt 1) Árásar.- 2) Forföður,- 3) Féll,- 4) Tindi,- 5) Viðgerð.- 8) Eyði.- 10) Stafur.- 14) Tölu,- 15) Æði.- 17) Ónefndur.- X Ráðning á gátu nr. 2065 Lárétt 1) Afleita,- 6) All.- 7) Der,- 9) Lát,- 11) VI.- 12) La.- 13) Amo.- 15) bak,- 16) Flæ,- 18) Innlögn.- Lóðrétt 1) Andvari,- 2) Lár.- 3) El,- 4) 111.- 5) Aftakan.- 8) Eim,- 10) Ala,- 14) Ofn,- 15) ÞÆO,- 17) LL,- ? ■ II /i ■ 4 s 10 \l2 m Stórt einbýlis- eða raðhús óskast til leigu fyrir rólegt vistheimili. Leigusamningur til lengri tima. Nánari upplýsingar gefa yfirmaður fjölskyldudeildar og húsnæðisfulltrúi i sima 25500 fyrir hádegi. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Menntamálaráðuneytið, 27. október 1975. Styrkir til háskólanáms eða rannsóknastarfa i Einnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanams eða rannsóknastarfa i Finnlandi náms- árið 1976-77. Styrkurinn er veittur til niu mánaða dvalar frá 10. september 1976 að telja og er styrkfjárhæðin 1000 finnsk mörk á mánuði. Þá bjóða finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóðernum er heimilt að sækja um: 1. Tiu fjögurra og hálfs til niu mánaða styrki til náms i finnskri tungu eða öðrum fræðum, er varða finnska mcnningu. Styrkfjárhæð er 1.000 finnsk mörk á inánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki til handa visindamönnum, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræöistarfa eða námsdvalar i Finnlandi. Styrk- Ijárhæð er 1.300 finnsk mörk á mánuði. Umsóknum um alla framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vik fyrir 15. desember n.k. Umsókn skal fylgja staðfest afrit prófskirteina, meðmæli og vottorð um kunnáttu i finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Astkær eiginmaður minn Svavar Helgason Iramkvæmdarstjóri, Fornuströnd 5, Seltjarnarnesi, lézt af slysförum 26. þ.m. Fyrir hönd foreldra, barna, systkina og annarra vanda- manna. Unnur Bjarnadóttir. Eiginkona min Þórhildur Jónasdóttir, Markarflöt 41, Garöahreppi lézt af slysförum 26. október. Stefán Arnason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.