Tíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. október 1975. TÍMINN 3 ■■■ Vilhjálmur Sigurbjörns- son látinn gébé Rvik — Banaslys varð á þriðjudag á veginum milli Reyöarfjaröar og Egilsstaða, nánar tiltekið á Fagradal, þegar bifreið lentf i hálku, rann á brúarstöpul og féll síðan í ána. Ökumaðurinn, scm var einn i bifreiðinni, lézt samstundis. Hann hét Vilhjálmur Sigur- björnsson, frainkvæmdastjóri byggingafyrirtækisins Brúnáss á Egilsstöðum. Vilhjálmur heitinn var á leið frá Reyðarfirði til Egilsstaða um kl. 3:30 á þriðjudag og var staddur miðja vegu milli þess- ara staða, á Fagradal, þegar slysið varð. Var hann að aka bifreið sinni að tveim samsiða brúm, en önnur þeirra er gömul og ónotuð nú. Hálka var á vegin- um og föl yfir, bifreiðin rann til, rakst á brúarstöpulinn og féll i ána, með fyrrgreindum afleið- ingum, ökumaður annarrar bif- reiðar, sem ók á eftir Vilhjálmi heitnum, varð sjónarvottur að slysinu. Kallað var á sjúkrabif- reið og lögreglu, en ekkert var hægt að aðhafast á slysstað fyrr en bifreiðin hafði verið hifð upp úr ánni. Vilhjálmur Sigurbjörnsson var fimmtiu og tveggja ára, kvæntur og sex barna faðir. Vilhjálmur Sigurbjörnsson var varaþingmaður Framsókn- arflokksins i Austurlandskjör- dæmi. Svæðismótið í skók BK-Reykjavik. Biðskákir voru tefldar í gærmorgun. Þá vann Ribli Zwaig og Parma Murray, en skák Hartstons og Hamanns fór aftur i bið. Sjöunda umferð var tefld í gær- kvöldi. Poutiainen vann Zwaig i 33 leikjum, Liberzon vann van den Broeck i 36 leikjum. Murray vann Laine i 28 leikjum, Oster- meyer vann Björn i 36 leikjum og Ribli vann Timman i 39 leikjum. Jansa og Parma gerðu jafntefli i 17 leikjum, en skák Friðriks og Hartstons fór i bið. Friðrik lenti i miklu timahraki og fórnaði manni fyrir þrjú peð. í biðstöð- unni getur hann unnið skiptamun og virðist eiga vinningsmögu- leika. Liberzon fórnaði manni i 23ja leik i skákinni gegn van den Broeck, en fékk hann aftur 5 leikjum siðar og hafði þá unnið tafl. Timman tefldi stíft til vinn- ings vegn Ribli, fórnaði manni en Ungverjinn gaf hann aftur nokkrum leikjum siðar og fékk unnið endatafl. Poutiainen náði snemma betra tafli gegn Zwaig og vann i 33 leikjum eftir mikið timahrak beggja. Björn missti tökin á skák sinni i timahraki. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.12. 13.14. 15. Verðlags- og kaupgjaldsþróun á fslandi s.l. 11 dr: Tímakaup verkamanna hækkað um 700%, en hefur fram- faerslukostnaður um 400% Á timabilinu 1963—1974 hefur timakaup verkamanna á íslandi hækkað um rúm 700%, og er það langmesta hækkunin i saman- burði við hin Norðurlöndin. Finn- landkemurnæstmeðhækkun upp á tæp 300%, og siðan Danmörk með um 250% hækkun. Tima- kaupið hefur hins vegar hækkað mun minna í Noregi og Sviþjóð, eða um tæp 200%. Það er sameiginlegt með þróun launa á Norðurlöndum á þessu timabili, að áreg hækkun hefur verið mun meiri á undanförnum árum en Finnland 10,0% 15,5% áður. Danmörk 10,5% 13,7 Frá þessu er sagt i athyglis- Noregur 8 2% 11,5% verðri grein i siðasta hefti Vinnu- Sviþjóð 8.3% 9,7% veitandans, timariti VSÍ. í grein- inni segir enn fremur.: Eflitiðerá meðalhækkun launa á ári frá 1963—1968 annars vegar og 1968—1974 hins vegar, kemur eftirfarandi i ljós: ísland 1963- 1968 14,9% 1968- 1974 27;5% „Ekki tímabært að Hafnar- fjörður segi sig úr SASÍR' Hér sker Island sig úr með mun meiri árlega hækkun launa verkamanna en hin Norðurlönd- in. Finnland og Danmörk eru með svipaða hækkun á fyrra timabil- inu, en siðan verður hækkunin mei'ri i Finnlandi á seinna tima- bilinu Þaðsamaerhægtaðsegja um Noreg og Sviþjóð, en þar varð hin árlega hækkun meiri i Noregi á seinna timabilinu. Það fer saman með launahækk- uninni, að framfærslukostnaður hefur hækkað mest á Islandi á þessum 11 árum, eða um tæp 400%. Danmörk og Finnland eru með mjög áþekka hækkun, sem nemur rúmum 100%, en Sviþjóð og Noregur ná ekki 100% hækkun á þessu timabili. Aukning kaupmáttar tima- kaups verkamanna varð mest á íslandi miðað við árið 1974, eða um 70%. Danmörk og Finnland eru með áþekka aukningu upp á 65% og Sviþjóð og Noregur með um 50%. Eftirtektarvert er, hvað sveiflurnar eru miklu meiri á Is- landi en á hinum Norðurlöndun- J i MÖ-Reykjavik. A fundi Bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar i fyrra- kvöld ákvað meirihluti Bæjar- stjórnarinnar, að Hafnarfjörður segði sig úr SASÍR, sem eru sam- tök sveitarfélaga á Reykjanesi. Samþykktin var gerð með 7 atkv. bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins og óháðra borgara. Gegn tillögunni greiddu atkvæði fulltrúar Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðu- flokks. Timinn hafði i tilefni þessa máls samband við Ragnheiði Sveinbjörnsdóttur, bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins i Hafnar- firði, og spurðist fyrir um þessa ákvörðun. Ragnheiður sagði, að allir bæjarfulltrúarnir væru óánægðir með þróun SASIR og. fyndist að ekki fengist nægilega mikið út úr þeim fjármunum, sem Hafnarf jarðarbær legði samtökunum til. Hefði bæjar- stjórnin þvi nýlega samþykkt og sent SASIR tillögu, sem Stefán Jónsson forseti bæjarstjórnar samdi um breytta starfshætti sambandsins. Væri minnihluti bæjarstjórnar þvi mjög undrandi á ákvörðun Yfirlýsing frá stjórn F.R. TíGNA ummæla sem höfð eru ftir Kristni Reyr og Jóhannesi felga i Morgunblaðinu og Timan- im i dag, þess efnis að stjórn Rit- löfundasambands Islands hafi inróma skorað á menntamála- áðherra að hann „láti úthlutun járins til viðbótarritlauna i ár ná iftur til ársins 1970, þannig að innt sé að bæta fyrir misferli æfndarinnar i fyrri úthlutun”, dll stjórn Rithöfundasambands slands taka fram eftirfarandi: 1. Vegna framkominnar tillögu ikvað stjórnin á fundi sinum 6. ikt. 1975 einungis að „athuga við ■áðunevtið hvort unnt mundi að breyta reglum um viðbótarrit- laun, sem staðfestar voru i ráðu- neytinu 22. sept. 1975”, eins og segir í fundargerð, og var það gert. Stjórnin lagði engan dóm á störf úthlutunarnefndar. 2. Tveir nefndarmenn i úthlut- unarnefnd viðbótarritlauna gáfu ekki kost á þvi að starfa áfram i nefndinni. Annar þeirra, Þorleif- ur Hauksson, var tilnefndur af kennurum i bókmenntum við Há- skóla Islands. Reykjavik, 29. okt. 1975 Stjórn Rithöfundasainbands • íslands. meirihlutans að ætla að segja sig úr samtökunum, áður en þessar tillögur væru ræddar innan SASIR. Hér á eftir fylgir bókun bæjar- fúlltrúa Alþýðubandalags og Framsóknarflokks á fundinum i fyrrakvöld: „Ljóst er, að andstaða er vax- andi gégn lögfestingu landshluta- samtakanna i þvi formi, sem þau starfa idag. M.a. hafa borizt mót- mæli frá sveitarstjórnum um lög- feslingu þeirra. Þá viljum við benda á, að andstaða þingmanna gegn lögfestingu landshlutasam- taka i þvi formi, sem þau eru nú, virðistvaxandi og ekki eru horfur á að frumvarpið verði samþykkt, i óbreyttu formi. Með framan- greint i huga virðist ljóst, að um- ræða um skipulag, hlutverk og stöðu landshlutasamtakanna muniverða verulegá næstu miss- erum og málin rædd út frá breytt- um viðhorfum. Við teljum þvi, að Hafnarfjörður eigi ekki að svo komnu máli að segja sig úr SASIR heldur eigi aðild að endur- skoðun þessara mála og taka þátt i umræðum um þau einnig innan SASIR. Að lokum bendum við á, að þótt deila megi um gagnsemi SASIR fyrir Reykjaneskjördæmi þá telj- um við augljóst, að Hafnarfjörður þarf að hafa verulegt samstarf viö nágrannasvoitarfélög ” Málverkasýning í Keflavík Þorlákui- II. Haldorscn opnar á laugardaginn sýningu i Iðnaðarmanna- salnuin að Tjarnargötu 3 i Kcflavik. Þorlákur sýnir þar 34 oliumyndir og 15 pastelmyndir og teikningar. Sýningin verður opin frá kl. 16—22 daglega fram til 9. nóvember. Þetta er 16. einkasýning Þorláks. sem m.a. sýndi með Myndlistarfélaginu á meðan það starfaði. Þorlakur stundaði listnám i Osló 1962—'63 undir leiðsögn Alexanders Scbultz prófcssors. — Myndin er af einu málverkanna á sýningunni i Keflavik, og nefnist liún llaust á Þingvöllum. Jafntefli hjá Guðmundi og Badnarevski í GÆR tefldi Guðmundur Sigurjónsson við Pólverjann Badnarevski á Millisvæða- inótinu i Búlgariu. Skákinni lauk með jafntefli. Guðmundur er nú efstur á mótinu ásarnt Ermenkov með f vinninga að loknum 6 um- ferðuni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.