Tíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 30. október 1975. UH Fimmtudagur 30. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofán: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 24. til 30. okt. er i Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 16. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kójpavogi i sima 18230. 1 Háfnarfirði, simi 51336. Félagslíf Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 30. okt. kl. 20.30. Að gefnu tilefni er kon- um bent á að bazarinn verður 9. nóv. næstkomandi. Stjórnin. Kvenfélag Iláteigssóknar heldur sinn árlega bazar i Alþýðuhúsinu að Hverfisgötu mánudaginn 3. nóv. kl. 2. Allar gjafir vel þegnar, lika kökur. Móttaka: Lára, Barmahlið 54, simi 16917. Tryggvina, Blönduhlið 12, simi 24715. Bjarney, Háteigsvegi 50, simi 24994 og sunnudaginn 2. nóv. kl. 2 I Sjómannaskólanum. Kvenfélag Háteigssóknar. Kvenféla.g óháða safnaðarins: Kirkjudagur safnaðarins verður næst- komandi sunnudag. Félags- konur, sem ætla að gefa kökur, eru góðfúslega beðnar að koma þeim á laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl. 10-12. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn mánu- daginn 3. nóv. kl. 8.30i fundar- sal kirkjunnar. Spurninga- þáttur ásamt góðu kaffi. Stjórnin. Hlutavelta og Flóamarkaður verður haldinn laugardaginn 1. nóv. kl. 2 i Hljómskálanum. Kvenfélag Lúðrasveitar Reykjavikur. Kvenfélag Kópavogs. Minnist 25 ára afmælis félagsins laug- ardaginn 1. nóv. kl. 8.30 e.h. I Félagsheimilinu efri sal. Að- göngumiðar verða afhentir i herbergi félagsins föstudaginn 31. okt. kl. 4-6 e.h. Stjórnin. Kökubasar. Fjölbrcyttur kökubasar verður haldinn aö Hallveigarstöðum 1. nóv. 1975kl. 14 e.h. — Ljósmæðra- félag Islands. Sigiingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Disarfell er i Oskars- hamn, fer þaðan væntanlega 4/11 til Riga og siðan til ts- lands. Helgafell er i Reykja- vik. Mælifell er væntanlegt til Cardiff á morgun. Skaftafell fór 25. þ.m. frá Keflavik áleiðis til New Bedford. Hvassafell er i Stettin, fer þaðan til Svendborgar, Gauta- borgar og Larvikur. Stapafell er i Reykjavík. Litlafell kem- ur til Eskifjarðar i kvöld, fer þaðan á morgun til Liverpool. Saga fór 27. þ.m. frá Sousse áleiðis til Islands. I I I I I I I I I I I GM ■©- □PEL CHEVROLET GMC TRUCKS Seljumídag: 1974 Pontiac Le Mans 1974 Volkswagen 1300 1974 Morris Marina coupé 1973 Chevrolet Impala 1973 Opel Caravan 1973 Opel Rekord II 1900 L sjálfskiptur 1973 Jeep Wagoneer. 1972 Chevrolet Malibu 6 cyl. 6 með vökvastýri oi 1972 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökva- E stýri •> 1972 Pontiac Ventura II 2ja J dyra sjálfskiptur með vökvastýri 1971 Fiat 125 Berlina 1971 Volkswagen Fastback T.L. 1600 1969 Opel Commandore coupé 1969 Volvo 164 1969 Mercedes Benz 230 6 cyl. vökvastýri 1974 Chevrolet Blazer Cheynne V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Chevrolet ' Vega sjálf- skiptur. 1974 Vauxhall Viva de luxe. 1974 Chevrolet Nova sjálf- skipt með vökvastýri. Samband Véladeild „Andorra" í útvarpinu FIMMTUDAGINN 30. október kl. 20.00 hefst I útvarpinu flutningur leikritsins „Andorra” eftir Max Frisch, sem hefur skrifað margar skáldsögur og leikrit. Meðal helztu leikrita hans eru: „Kin- verski múrinn”, „Biedermann og brennuvargarnir” og „Andorra”. Tvö hin siðast nefndu hafa verið flutt á leiksviði hér. „Andorra” varfrumflutti Zurich árið 1961 og sýnt i Þjóðleikhúsinu árið 1963, undir leikstjórn þýzka leikstjór- ans Walter Firners. Sú sýning var hljóðrituð i útvarpinu það sama ár og flutt i desembermánuði. Leikurinn gerist i Andorra. Aðalpersónan er gyðingadreng- urinn Andri, og( um hann og vandamál hans fjallar leikurinn. Andri er leikinn af Gunnari Eyj- ólfssyni og má fullyrða, að Gunn- ar hefur sjaldan náð betri leik- túlkun i nokkru hlutverki. Af öðrum mikilvægum persónum leiksins má nefna föðurinn, sem Valur Gislason leikur, og ungu stúlkuna Barblin, dóttur hans, sem hér er leikin af Kristbjörg Kjeld. AAikil þátttaka þingeyskra kvenna Þ.J.—Húsavik — Þingeyskar konur héltlu kvennafridaginn há- tiðlegan i félagsheimilinu i Húsa- vik. Fyrstu konurnar komu klukkan átta um morguninn, og fjölgaði þeim stööugt, er á daginn leið. Gestabók lá frammi, og rit- uöu á fjórða bundrað konur nöfn sin i hana. Bók þessi vcrður siðan afhent héraðsskjalasafni Þing- eyjarsýslu til varðveizlu. Kl. 14 hófst dagskrá, og fluttu nokkrar konur ávörp, — einnig var lesið upp úr bókum, sungið og fluttur leikþáttur. Að lokum kvöddu nokkrar konur sér hljóðs. Mikill samhugur rikti meðal fundarkvenna. Tíu bátar gerðir út frá Flateyri í sumar K.Sn.—Flateyri— Að meðtöldum handfærabátum voru gerðir út héðan tiu bátar i sumar, en auk þess lönduðu aðrir bátar nokkr- um sinnum. Bændur á Ingjalds- sandi eiga báta og bera aðeins við að skreppa I fisk og landa á Flat- eyri. Nokkrir bátanna reru sjald- an, enda eigendur i annarri vinnu. Fifan IS stundaði grásleppu veiðar i sumar, og var afli með bezta móti. Héðan fara menn auk þess á rauðmagafjöru og tina rauðmagann inn á vöðum. Dæmi voru um það i sumar, að einn maður tæki 700 rauðmaga á einni fjöru (um það bil fjórum klukku- stundum). Ekki þarf báta til þessara veiða, — einungis klof- stigvél, gogg og poka undir afl- ann. Góð búbót er að rauðmaga- veiðinni, enda reykja flestir nokkurt magn. GEYMSLU hólf GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sqmvinnubankinn ^ * VIUUVIIVI ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 | Ung kona óskar eftir góðu starfi ásamt húsnæði úti á landi, er með 1 barn, flest kemur til greina. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast sendi upplýs- ingar á afgreiðslu Tímans merkt „Ahugasöm 1877”. 2067 Lárétt 1) Þraut.- 6) Vonarbæn.- 7) Fugl.-9) Matur.-11) Eins,-12) Fréttastofa.- 13) Sigað.- 15) Nóasonur.- 16) Upphrópun.- 18) Almanak,- Lóðrétt 1) Land,- 2) Box.- 3) Röð.- 4) Gróða,- 5) Timamörk,- 8) Gubbað.- 10) Borða.- 14) HaL- 15) Smábýli.- 17) Hvað.- X Ráðning á gátu nr. 2066 Lárétt 1) Ákallar,- 6) Fáa.- 7) Óma.- 9) Set,- 11) Ká.- 12) ST,- 13) Nit.- 15) Asi,- 16) Unn.- 18) Rigning,- Lóðrétt 1) Ásóknar,- 2) Afa.- 3) Lá.- 4) Las,- 5) Rétting.- 8) Mái.- 10) Ess.- 14) Tug,- 15) Ani.- 17) NN,- ? • r ■ I ii ib ■ t* ST m 10 /2 ■ Starf í New York Fyrirhugað er að ráða forstöðumann karl eða konu fyrir íslandsdeild upplýsinga og landkynningarskrifstofu Norðurlandanna i New York. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu i ferðamálum, góða málakunnáttu og nokkra þekkingu á bandarisku þjóðlifi. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu vorri. vplwisw* £ AxáL \ FERÐASKRIFSTOFA RÍKISEAS Reykjanesbraut 6, Reykjavik. Ollum þeim sem á áttræðisafmæli minu 17. okt. s.l. sendu mér heillaóskir og gjafir og heiðruðu mig með nærveru sinni þann dag, þakka ég hjartanlega og óska þeim heilla og velfarnaðar á komandi timum. Sigurjón Einarsson Arbæ, Mýrahreppi, A-Skaft. 4*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.