Tíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fiinmtudagur 30. október 1975. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 Stóra sviðið: SPORVAGNINN GIRND i kvöld kl. 20. ÓPERANCARMEN Frumsýning föstudag kl. 20. Uppselt. 2í sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. 4. sýning miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Næst siðasta sinn. ÞJÓÐNÍÐINGUR þriðjudag kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAIt sunnudag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ þriðjudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1- 1200. Sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. Sýning i kvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Næsta sýning sunnudags- kvöld. Simi 4-19-85. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental , QOi Sendum 1-94-921 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fíat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. JTA SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Feröafólk! fj Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN ^IEYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 ef þig Mantar bil Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu í okkur 41L79L ál Hf. j áL ] LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærstabllalelgalandslns q^q RENTAL ^21190 80 jm mm 3*1-66-20 J SKJALPHAMRAR i kvöld — Uppselt. FJÖLSKYLPAN föstudag kl. 20,30. SKJALPHAMRAR laugardag — Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. 25. sýning. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. iiefnnrbls 3* 16-444 Meistaraverk Chaplins: SVIflSLJOS Chflilcs QiapUn's O.AIRE BLÖOM .f* 3YbNEY CIIAPLIN ' , -------- •HMKknMttaai — Fy Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin einhver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari: Charlie Chaplin, ásamt Clarie Bloom, Sydney Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. 3*3-20-75 iachariáh Ný Rock Western kvikmynd, SU fyrsta sinnar tegundar hérlendis. I myndinni koma fram nokkrar þekktustu stjörnur sem uppi eru i dag m.a. Country Joe and The Fich og The James Gang o.fl. Aðalhlutverk: John Rubinstein, Oon Johnson, Elvin Jones, Oough Kershaw. Bönnuð börnum innan 12 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harðjaxlinn Ný spennandi itölsk-amerisk sakámálamynd, er fjallar um hefndir og afleiðingar hnefaleikara nokkurs. Myndin er i litum og með iz- lenskum texta. Aðalhlutverk: Robert Blake, Ernest Borgnine, Catherine Spaak og Tomas Milian. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. 3*1-13-84 I klóm drekans Enter The Dragon Bezta karate kvikmynd sem gerð hefur verið, æsispenn- andi frá upphafi til enda. Myndin er i litum og Pana- vision. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Bruce Lee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. .Veriurn 0ggróóurl verndumi land flgjl hellir 54 Félagsmálanámskeið haldið i samvinnu við Æskulýðsráð Rikisins. Námskeiðið verður á fimmtudags- kvöldum kl. 20.00 — 22.00 á timabilinu frá 30. okt. til 4. des. Fjöldi þátttakenda 25. Efnisgjald kr. 500,- Innritun i sima 73550 virka daga frá kl. 9—17. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR 3*2-21-40 Lady Caroline Lamb Listavel leikin mynd um ást- ir Byrons lávarðar og skálds og eiginkonu eins þekktasta stjórnmálamanns Breta á 19. öld. Leikstjóri: Robert Boit. Tónlist eftir Richard Rodney Bcnnett, leikin af Filharm- óniusveit Lundúna undir stjórn Marcus Pods. ÍSLENZKUR TEXTI. Frábærir leikarar koma fram i myndinni m.a. Sarah Miles, Jon Finch, Richard Chamberiain, John Mills, Laurence Oliver o.m.fl. Þetta er mynd fyrir alla ekki sizl konur. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. .3^ 1-89-36 Hefnd foringjans ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk sakamálamynd i litum um miskunnarlausar hefndir. Aðalhlutverk: Henry Silva, RicKard Conte, Gianni Garko, Antonia Santilli. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. GAMLA BÍÓ I Simi 11475 Skemmtileg og spennandi ný litmynd frá Disney. James Garner, Vera Miles. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tíminti er penlngar lönabíó 3*3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur síðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd. hefur allstaðar hlotið frátíærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, KeithMoon, Tina Turner og Thc Who. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. 3*1-15-44 Sambönd f Salzburg islenzkur texti Spennandi ný bandarisk njósnamynd byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Helen Mclnnes, sem komið hefur út i islenzkri þýðingu. Aða1h1utverk: Barry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.