Tíminn - 31.10.1975, Qupperneq 1

Tíminn - 31.10.1975, Qupperneq 1
Landvélarhf PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRÐVR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 J Frystihúsamenn á fundi með forsætisráðherra í dag Sjávarútvegs- ráðuneytið með umræðufund gébé Rvik. — Sjávarútvegs- ráðuneytið hélt i gær fund með fulitrúum hinna ýmsu greina sjávarútvegsins, til þess að ræða siðustu skýrslu f i s k i f r æ ð i n g a , sem virðist hafa komið mönnum mjög á óvart. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu var tilgangur fundarins að ræða ástand og hagnýtingu fiskstofnanna i heild, fjalla um skýrslu fiski- fræðinga og skiptast á skoðunum. A fundinum voru 50-60 manns, þar af 20 fiski- fræðingar. Mun þetta vera þáttur i þeirri viðleitni ráðuneytisins að hafa gott upplýsingasamband á milli ráðuneytisins og þeirra, sem þarna eiga hlut að máli, út- vegsmanna, sjómanna og fleiri, og að þeir fái sem bezta heildarmynd yfir á- standið i þessum málum. Ekki mun vera ætlunin að ályktanir verði samþykktar, heldur að þetta verði eingöngu viðræðu- og upp- lýsingafundur. Þess má að lokum geta, að þetta er i fyrsta sinn, sem fiski- fræðingar setja fram i tölum annars vegar væntanlegt aflamagn, og svo hins vegar, hvað þeir telji æskilegt aö veiðist i framtiðinni. FJ-Reykjavik — Ég mun eiga fund mcð talsmönnum frystihús- anna i fyrramálið (föstudag), og fyrr en eftir þann fund, vil ég ekk- ert segja um máliö, sagöi Geir Hallgrimsson forsætisráðherra, þegar Timinn hafði samband við hann i gærkvöldi vegna boðunar forráöamanna 28 frystihúsa um stöðvun þeirra um næstu helgi. Fundur þessi átti að vera i gær en honum varð aö fresta þar til I dag. Forsætisráðherra kvaðst ekkert vilja segja um stærð vand- gébé Rvik — Á fundi hrepps- nefndar Hafnarhrepps i Horna- firði, var i gær samþykkt aö banna sjómönnum að koma með háhyrninga til hafnar þar. nema að hafa tilskilið leyfi frá sjávarút- vegsráðuneyti. Eins og kunnugt er, vakti það mikla athygli, þegar háhyrningur veiddist f vikunni og komið var með hann til Hafnar, en dýrið varð að aflifa, sökum þess hversu mjög þaö var skadd- aö eftir slæma meðferð. Að tilmælum Friðjóns Guðröðarsonar lögreglustjóra og Birnis Bjarnasonar héraðsdýra- læknis, sem lögðu báðir eindregið til að bann þetta yrði sett á, var málið tekið fyrir á hreppsnefnd- arfundi i gær. Fer samþykkt hreppsnefndar Hafnarhrepps hér á eftir: Hreppsnefnd Hafnar- hrepps samþykkir, að hér eftir ans, sem við er að glima i þessu tilefni, né um hugsanlegar leiðir til að bregðast við honum. — Þetta skýrist eitthvað á fundinum i fyrramálið, sagði for- sætisráðherra. verði ekki leyft að færa til hafnar i Hcrnafirði lifandi háhyrninga eða aðra hvali, nema þeir séu i vörzlu sérfræðings, sem hefur leyfi ráöuneytis til veiðanna. Reiðubúnir að hætta þorskveiðum, segir fulltrúi v-þýzka utan- ríkisráðu- neytisins t O Bannað að koma með háhyrninga til Hafnar Eitraðir gosdrykkir í búðum gébé Rvik — Borgarlæknir hefur varað fólk eindregið viö að neyta gosdrykkja frá gos- drykkjaverksmiðjunni 'Sani- tas hf., þar sem komið hefur i ljós, að mjög sterkt lútkennt efni hefur blandazt einhverju magni af gosdrykkjum frá verksmiðjunni. Þegar hafa fundizt þrjár gosdrykkjaflösk- ur, sem i var sterkur lútur, að sögn Skúla G. Johnsen borg- arlæknis. Talið er, að af ein- hverjum ástæðum hafi þessi sterki lútur, sem notaður er til þvotta á flöskum i öllum gos- drykkjaverksmiðjum, ekki skolazt úr flöskunum. Sagði borgarlæknir, að unnið hefði verið að þvi sleitulaust i allan gærdag að kanna 400-500 sýni i um fimmtiu verzlunum i borg- inni, en ekkert hefði fundizt. Þar sem lútur þessi er mjög hættulegur heilsu manna, svo að ekki sér meira sagt, hefur verið talin rik ástæöa til að vara fólk við neyzlu Pepsi Cola, Seven up, Miranda, sykurlaussappelsins og Pólós. Sagði Skúli, að lútarbruni yrði i munni og hálsi, og ef fólk kyngdi drykknum, hefði það mjög alvarleg áhrif, þvi að lúturinn smygi djúpt inn i vefi. Reynslan verður að skera úr um, hvort markaðurinn tekur þessum hækkunum — SEGIR SIGURÐUR ArtARKÚSSON, FRAMKVÆAADA- STJÓRI SJÁVARAFURÐADEILDAR SÍS, UArt VERÐHÆKKANIRNAR Á BANDARÍKJAArtARKADNUArt BH—Reykjavik — Icelandic Sea- food, dótturfyrirtæki Sambands islenzkra samvinnufélaga I Bandarikjunum, hefur hækkað verð á fiskflökum um 10 sent, og blokkaverð um 2-5 sent, en dótt- urfyrirtæki Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna hafði áður tilkynnt sömu hækkanir. — Það er mikil óvissa i þessum málum, sagði Sigurður Markús- son, framkvæmdastjóri sjávaraf- Kom bæjar- ráðsmaðurinn í veg fyrir kaup á húsi handa þroskaheftum börnum? Q urðadeildar SIS, i viðtali við Tim- ann i gærkvöldi, — og ég tel þaö ekki þjóna hagsmunum þess, sem hér er um að tefla, að tjá mig um þessi mál fyrr en séð verður, hvort markaðurinn er i raun og veru reiöubúinn að taka þessum verðhækkunum. Siguröur sagði enn fremur, að venjan væri sú, að þessir tveir is- lenzku aðilar vestanhafs fylgdust að i meiriháttar verðlagsbreyt- ingum, en þessar hækkanir gætu svo sem vel staðizt, og yrði að trúa þvi, þangað til reynslan leiddi ef til vill annað i ljós. — Markaðurinn vestra hefur alltaf verið að styrkjast, og sjálf- sagt er það rétt mat forráða- manna þar vestra, að hann sé fær um að greiða þetta verð. En það verður að hafa hugfast, að is- lenzki fiskurinn var fyrir i hærri verðflokki en fiskur frá Kanada og Noregi, og má sjálfsagt þakka það betra hráefni og gæðaeftirliti. Hvað þessir aðilar gera nú, er hins vegar ekki gott að segja.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.