Tíminn - 31.10.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.10.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 31. október 1975 Æskulýðsstarfið í Siglingar eru liftur i sumarstarfi tómstundaráftsins i Kópavogi. A myndinni sést bátaskýli Siglingaklúbbsins Kópaness. Vélanámskeiftið veitir mörgum spennandi viðfangsefni. ur annazt ferðir úr Kópavogi i Bláfjöll á laugardögum og sunnu- dögum. Ferðir þessar munu hefj- ast aftur eftir áramót. Farið er frá Kársnesskóla á laugardögum kl. 13.30 og á sunnudögum kl. 10.30. Viðkoma er höfð við Vig-' hólaskóla og verzl. Vörðufell. Ferðir þessar verða nánar aug- lýstar siðar. ÞESSA dagana er að hefjast fjöl- breytt tómstundastarf i Kópa- vogi, og er mikið af þvi ætlað ungu fólki, en einnig börnum, fullorðnum og öldruðum. Bækl- ingur hefur verið gefinn út um vetrarstarf Félagsmálastofnunar Kópavogskaupstaðar, en hún skipuleggur mest af þessu starfi og samræmir starfi skólanna. Fjölbreytt tómstundastarf verður i gagnfræöaskólunum tveim, Vighólaskóla og Þinghóls- skóla. Nokkur munur er á starf- inu og skólunum og stafar það af þvi, að farið var eftir óskum nem- enda. Vighólaskóli: Eftirtalin námskeið hófust þriðjudaginn 21. október. Hvert námskeið stendur i átta vikur, og fer kennslan fram á þriðjudögum, 1 1/2-2 tima i senn. Ljósmyndun (byrjendur) kl. 7.00 i Vighólaskóla, kennari Björgvin Pálsson. Ljósmyndun (framhald) kl. 8.30 i Vighólaskóla kennari Björgvin Pálsson. Skák kl. 8.00 i Vighólaskóla kenn- ari Július Friðjónsson. Blaðamennska kl. 8.00 i Vigahóla- skóls Félagsmál kl. 8.00 i Vighólaskóla, kennari Reynir Karlsson Gömlu dansarnir kl. 8.00 i Vig- hólaskóla, kennari Jón Gröndal. Leirmótun kl. 7.00 i Kársnesskóla kennari Jóna Guðvarðardóttir. Vélanámskeiðkl. 8.00 á verkstæði SVK, kennari Karl Arnason. Radióvinna kl. 8.00 i Vigahóla- skóla, kennari Friðrik Friðjóns- son. Blaöamennskunámskeiðiö hófst ekki á tilsettum tima vegna forfalla kennara, en nýr kennari vörður fenginn. Um námskeiðið I radióvinnu er v':-1 ífe' ■ rétt að taka fram, að kennd veröa grundvallaratriði I uppbyggingu útvarpstækja, og þátttakendur aðstoðaðir við samsetningu slikra tækja. Einnig kemur til greina samsetning stereomagnara og ýmissa annarra stærri tækja. Mest þátttaka er i gömlu döns- unum, en á þvi námskeiði eru 60- 70 manns. Næst kemur radió- vinna með 40 þátttakendur. Opið hús verður i Vighólaskóla á föstu- dagskvöldum frá kl. 8.00-11.30, þegar ekki eru dansleikir á veg- um skólans. Þegar opið hús er, verða þar leiktæki, svo sem borð- tennis, töfl, fótboltaspil og kúlu- spil. Einnig verður diskótek. Aö- gangseyrir er kr. 100.00. Þinghólsskóli: Þessi námskeið hófust fimmtu- daginn 23. október. Hvert nám- skeið stendur i átta vikur, og fer kennslan fram á fimmtudögum. Ljósmyndun (byrjendur) kl. 7.00 i Þinghólsskóla. Ljósmyndun (framhald kl. 8.30 i Þinghólsskóla Skák kl. 6.30 i Þinghólsskóla, kennari Leifur Jósteinsson. Blaðamennska kl. 5.00 i Þinghóls- skóla. Radióvinna kl. 8.00 i Þinghóls- skóla. Leirmótun kl. 7.00 I Kársnesskóla Vélanámskeið kl. 8.00 á Verk- stæði SVK Leiklist kl. 8.00 I Þinghólsskóla, kennari Guðriður Guðbjartsdótt- ir. Ef annars er ekki sérstaklega gelið, eru kennarar þeir sömu og á námskeiðunum I Vighólaskóla. Danskennsla verður á vegum Þinghólsskóía á föstudagskvöldum og sunnudags- Jón Pálsson teflir fjöltefli vift nemendur Vighólaskóla eftirmiðdögum i umsjá Jóns Gröndal kennara. Þátttökugjald i námskeiðunum i gagnfræðaskólunum er kr. 500.00 fyrir hverja grein. í radió- vinnu greiða þátttakendur enn fremur efnisgjald. Fjöltefli Efnt verður til fjölteflis i gagn- fræðaskólunum i vetur, og verður valið hvorn timann sem er. Nám- skeiðið stendur I átta vikur. Þátt- tökugjald er kr. 1.500.00. Auk þess greiöa þátttakendur efnisgjald, kr. 300.00 fyrir hverja innbundna bók. Þetta er þriðji veturinn, sem slik námskeið eru haldin, og er algengt að fólk haldi áfram ár eft- ir ár og vinni að þvi að binda inn bækur sinar. Kennari er Guð- mundur Ólafsson. Hæfileikakeppni Keppnin fer fram i marz n.k. i Kópavogsbiói. Þar gefst ungling- um tækifæri til að koma fram með ýmiss konar skemmtiefni, t.d. söng, dans, tónlist, upplestur, leikþætti o.fl. o.fl. — Hefur skemmtun þessi farið fram und- anfarin þrjú ár og verið geysilega vel tekið. Hefur skemmtiefnið jafnan verið mjög fjölbreytt, bæði gaman og alvara. Þeir þátttak- Guðlaug Kristinsdóttir fyrsti gesturinn. Enn hefur ekki verið ákveðið hvenær fyrsta fjölteflið fer fram. Skáknámskeið i barna- skólum Hinn 4. nóvember hefjast skák- námskeið i Digranesskóla, Kárs- nesskóla og Kópavogsskóla. Námskeiðið stendur I 6 vikur, og er kennt á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 5.00-6.30. Þátttökugjald er kr. 300.00 og greiðist'við innritun, sem fer fram i skólunum 30. og 31. októ- ber. Kennarar á námskeiðunum verða skákmennirnir: Jón Páls- son (Digranesskóli), Leifur Jó- steinsson (Kársnesskóli) og Gunnar Gunnarsson (Kópavogs- skóli). 1 lok námskeiðsins fer, fram skákképpni barnaskólanna. Keppt er um farandgrip, sem tómstundaraö gaf til keppnínnar, Kársnesskóli ér núVerá,ridi •; handhafi verðlaunanna. Ýmis námskeið , Tómsturidaráðið i Kópavogi heldur auk þess i vetur námskeiö i ýmsum greinum, þar sem þátt- taka er heimil öllum, jafnt ungum sem öldnum. Eftirtalin námskeið hafa þegar verið ákveðin: Bókband Námskeiðið hófst 25. október i húsnæði félagsmálastofnunarinn- ar, Álfhólsvegi 32. Kennsla fer fram á laugardögum kl. 10-12 og 1.30-3.30, og geta þátttakendur Myndlist Námskeiðið hófst mánudaginn 27. október kl. 20.00 og kennt hvern mánudag i átta vikur að Alfhólsvegi 32. Kennd verður teiknun og meðferð oliulita. Þátt- tökugjald er kr. 1.500.00. Kennari er Hafsteinn Austmann listmál- ari. Kvikmyndanámskeið Námskeiðið hefst miðvikudag- inn 12. nóvember kl. 8.00 i Vig- hólaskóla. Kennsla fer fram einu sinni i viku. Námskeiðinu lýkur 14. janúar. — Kennd er kvik- myndataka, klipping og meðferð sýningarvéla. Æskilegt er, aö þátttakendur eigi kvikmynda- tökuvélar. — Þátttökugjald er kr. l. 500.00. — Kennari er Karl Jeppesen. Matreiðsla Nárnskeiðið hefst mánudaginn 3. nóvember i skólaeldhúsi Þing- hólsskóla. Kennsla fer fram tvisvar i viku i sex vikur og lýkur 12. desember. — Viðfangsefni.eru m. a. kjötskurður, fiskskurður, kjötréttir, fiskréttir, grænmetis- réttir, súpur, sósur, smurt brauð, eftirréttir og kalt borð. — Kennari á námskeiðinu er Ólafur Reynis- son matreiðslumáöur — Þátt- tökugjald er kr. 7.000.00. — Inni- , falið i þátttökugjaldi er allt hrá- efni og kvöldverður i hverjum tima. 1 siöasta timanum verður kalt borð, og getá þátttakéndur^ þá tekjð boðsgést með sér. Ath.: jririritun á þéssi siðasttöldu nám- skeið fer frairi I sima 41570 alla virka daga frá kl. 10-12 og 1-3. Önnur starfsemi Álfabrenna I janúar sl. stóð tómstundaráö fyrir álfabrennu á Smára- hvammsvelli i samvinnu við ýmis félög. Ahugi er fyrir þvi að halda slika skemmtun árlega, og er þegar hafinn undirbúningur aö næstu álfabrennu, sem yrði vænt- anlega 4. janúar n.k. Skiftaferftir Tómstundaráð og skiðadeild Breiðabliks hafa undanfarna vet- Sjóvinnunámskeift hefur verift lið ur i tómstundastarfinu, en er ekki á dagskrá i vetur. endur, sem skara fram úr, fá veg- leg verðlaun, en allir fá viður- kenningu fyrir þátttökuna. Skráning er hafin fyrir næstu keppni á skrifstofu félagsmála- stofnunarinnar, Álfhólsvegi 32, simi 41570. Skákkeppni framhaidsskólanna Tómstundaráð hefur undanfar- in tvö ár staöiö fyrir skákkeppni þessari. Keppt er á tiu boröum, og mun keppnin aö þessu sinni fara ■ fram i fébr. Keppt er um far- andbikar, sem fræðsluráð gaf. Menntaskölinn i Kóþavogi sigraði I keppninpM ár, Knattspýrnumót fr.amhaldsskól- anna Mót þétta fer frairi i marz og ér nokkurs jtonar undirfeúningsmót skólanná i Kópavogi/fyrir þátt- töku i skólamóti KSl. Vallarverð- ir annast framkvæmd mótsins. Mótorhjólaklúbbur Áhugi er fyrir stöfnun mótor- hjólaklúbbs, sem stárfa myndi með liku sniði og Elding i Reykja- vik þe. að vinna að bættri aðstöðu mótorhjólaeigenda, t.d. til viðgerða og æfingaaðstöðu. Þeir sem áhuga hafa á máli þessu eru vinsamlega beðnir að snúa sér til skrifstofu félagsmálastofnunar- innar, Álfhólsvegi 32. W„ ’tewfe'-'-h ffFNEHtíri! Kq$N»NGRi Ungir menn i Kópavogi við Ijósmyndavinnu. Hæfileikakeppnin hefur verift vinsæl undanfarna vetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.