Tíminn - 31.10.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.10.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 31. október 1975 •Föstudagur 31. október 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og heigidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 31. okt. til 6. nóv. er i Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Heimsóknartimar á I.anda- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 16. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Háfnarfirði, simi 51336. Félagslíf Laugard. 1/11 kl. 13. Um Gálgahraun. Fararstj.Jón I. Bjarnason. Sunnud. 2/11 kl. 13. Úlfarsfell-Lágafell. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottfa rarsta ður B.S.l. (vestanverðu ) Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn mánu- daginnS. nóv.kl. 8.30ifundar- sal kirkjunnar. Spurninga- þáttur ásamt góðu kaffi. Stjórnin. V Kvenfélag Háteigssóknar heldur sinn árlega bazar i Alþýðuhúsinu að Hverfisgötu mánudaginn 3. nóv. kl. 2. Allar gjafir vel þegnar, lika kökur. Móttaka: Lára, Barmahlið 54, simi 16917. Tryggvina, Blönduhlið 12, simi 24715. Bjarney, Háteigsvegi 50, simi 24994 og sunnudaginn 2. nóv. kl. 2 I Sjómannaskólanum. Kvenfélag Háteigssóknar. Kvenfélag óháða safnaðarins: Kirkjudagur safnaðarins verður næst- komandi sunnudag. Félags- konur, sem ætla að gefa kökur, eru góðfúslega beðnar að koma þeim á laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl. 10-12. Hlutaveita og Flóamarkaður verður haldinn laugardaginn 1. nóv. kl. 2 i Hljómskálanum. Kvenfélag Lúðrasveitar Reykjavikur. Kvenfélag Kópavogs. Minnist 25 ára afmælis félagsins laug- ardaginn 1. nóv. kl. 8.30 e.h. i Félagsheimilinu efri sal. Að- göngumiðar verða afhentir I herbergi félagsins föstudaginn 31. okt. kl. 4-6 e.h. Stjórnin. Kökubasar. Fjölbreyttur kökubasar verður haldinn að Hallveigarstöðum 1. nóv. 1975kl. 14 e.h. —Ljósmæðra- félag Islands. Basar Blindrafélagsins. Blindrafélagið Hamrahlið 17, heldur sinn árlega Basar laugardaginn 1. nóv. kl. 1 e.h. Margt góðra muna, t.d. prjónavörur, leikföng, kökur, skyndihappdrætti með 3-400 vinningum. Komið og gerið góij kaup og styrkið um leið gott málefni. Basarnefnd Blindrafélagsins. I.O.G.T.Svava nr. 23. Fundur 2. nóv. kl. 14. Frá Guðspekifélaginu: Sálar- rannsóknir i Tékkóslóvakiu nefnist erindi, sem Ævar Jóhannesson flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld föstudaginn 31. okt. kl. 9. öllum heimill að- gangur. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 3. nóv. kl. 2. Gjafir á bazarinn eru þegnar. Einnig kökur. óskast sent til Láru, Barmahlið 54. Simi 16917, Tryggvinu Blönduhlið 12, simi 24715, Bjarney Háteigsvegi 50 , simi 24994 og sunnudaginn 2. nóv. kl. 2 i Sjómannaskólan- um. Kvenfélag Háteigssóknar. Frá iþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik: Æfingar verða um óákveðinn tima i æfingarstöð Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Háaleitisbraut 13. Timar verða á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 20-22 og á laugar- dögum kl. 14-17. Æft verður blak, borðtennis, curling og bossia. Stjórnin. SVEFN BEKKJA Höföatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík ATHUGIÐ! Nýir eigendur. — ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tvi'- breiðir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsófasett væntanlegt. Falleg áklæði nýkomin. Gjörið svo vel að lita við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugið, nýir eigendur. Kristján Jónasson frá Garðs- stöðum andaðist i sjúkrahúsi Isafjarðar 25. okt. Kveðjuat- höfn fór fram i ísafjarðar- kirkju i gær, en útför hans verðurgerðfrá Dómkirkjunni á morgun kl. 10.30. Kristjáns verður siðar minnzt i ís- lendingaþáttum Timans. Basar Blindra- félagsins haldinn á morgun Blindrafélagið heldur sinn árlega basar laugardaginn 1. nóv. kl. 2 e.h. að Hamrahlið 17. Þar verður margt á boðstólum, svo sem fjöl- breyttur prjónaskapur úr ull, hentug leikföng til jólagjafa, ásamt mörgum öðrum handunn- um vörum. Enn fremur verður skyndihappdrætti með fjölbreytt- um vinningum, 300-400að tölu, og einnig kökusala. Styrktarfélagar Blindrafélags- ins hafa lagt fram mikla vinnu, ásamt blinda fólkinu, til þess að gera þennan basar sem bezt úr garði. öllum ágóða af basarnum verður varið til kaupa á ýmsum munum fyrir Blindraheimilið. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental m 0 A oni Sendum l"V4 72| Ferðafólk! pj Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 2-44-60 & 2-88-10 ef þig Mantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu í okkur ál i, m j étn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landslns Q^p RENTAL ^21190 Lárétt 1) Árangur,- 6) Svik,- 7) Rödd,- 9) Vonarbæn.- 11) Belju.- 12) Eins.- 13) Knæpa,- 15) Alasi,- 16) Ruggi.- 18) Röddin,- Lóðrétt 1) Yfirhafnir,- 2) Sigað,- 3) Leyfist,- 4) Dýr.- 5) Hundur- inn.- 8) Smásvefn.- 10) Halli,- 14) Baug.- 15) Farða.- 17) Ar- mynni.- X Ráðning á gátu nr. 2067 Lárétt 1) Eldraun.-6) Ósk.-7) Gæs.- 9) Ket,- 11) LL,- 12) TT,- 13) Att,- 15) Kam,- 16) Oho,- 18) Dagatal,- 1) England.-2) Dós,- 3) RS.- 4) Akk,- 5) Náttmál,- 8) Ælt,-10) Eta,- 14) Tog,- 15) Kot,- 17) Ha,- 7 2 2> S m * ■ Q lC ii 12 ij IV /i' ■ * 17 ■ J ti Látið okkur .......___ ___________________ ÞVO OG BÓNA BÍLINN Erum miðsvæðis i borginní — rétt vid Hlemm Hringið í síma 2-83-40 Ferðamálaráð hefur ákveðið að boða til hinnar árlegu Ferðamálaráðstefnu á Húsavik, dagana 14. og 15. nóvember n.k. Ráðstefnan verður sett á Hótel Húsavik, föstudaginn 14. nóvember kl. 10 f.h. Fyrirkomulag ráðstefnunnar verður með svipuðum hætti og verið hefur á undan- förnum árum. Fyrri daginn verða flutt framsöguerindi, en seinni daginn starfa nefndir og skila álitum, þá verða og opnar umræður um ýmis mál. Það eru vinsamleg tilmæli Ferðamálaráðs, að þátttaka I ráðstefnunni verði tilkynnt sem fyrst i skrifstofu ráðsins, Skólavörðustig 12, simi 15677, kl. 2-5 daglega. Það eru vinsamleg tilmæli Ferðamálaráðs, að allir þeir sem starfa að ferðamannaþjónustu i byggð og bæjum og áhuga hafa á ferðamálum, sæki ráðstefnuna. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreiðar, sendiferða- og Pick-Up bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 4. nóvember kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.