Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 1
.j i* O-p-^---------ii.i — . Lcmdvélarhf PRIMUS HREYFILHITARAR I VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR c 250. tbl.— Laugardagur 1. nóvember—59. árgangur HF HÖRDUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 —SÍMI (91)19460 Öll skreiðin nú seld til Nígeríu — verðið hagstætt og eftirspurn mikil BH-Reykjavik — Samningar hafa söluna þeir Bjarni V. Magnus- tekizt við Nigeriustjórn um sölu á son, framkvæmdastjóri tslenzku allri þeirri skreið, sem til er hér á uniboðssöiunnar, og Bragi landi. Af islands hálfu önnuðust Eiriksson, framkvæmdastjóri SENDIRAÐS- TÖKUR í VÆNDUAA? HHJ-Reykjavik. A fundi náms- manna með Vilhjálmi Hjálm- arssyni menntamáiaráðherra og Matthiasi A. Mathiesen fjár- málaráðherra á Sögu á fimmtu- daginn lauk Atli Arnason, full- trúi námsmanna i Lánasjóði isl. námsmanna, ræðu sinni með þvi að lýsa þvi yfir, að þessi fundur væri siðasta friðsamlega aðgerð námsmanna i sambandi við námslánin. Ekki er óliklegt talið, að námsmenn erlendis grípi til mótmælaaðgerða af svipuðu tagi og gerðist 1969, en þá tóku námsmenn I Sviþjóð is- lenzka sendiráðið i Stokkhólmi á sitt vald. I gær héldu islenzkir námsmenn i Árósum fund um hugsanlegár aðgerðir, en i gær- kvöldi höfðu ekki borizt fregnir af þvi, hverjar niðurstöður fundarins hefðu orðið. Sölusamlags skreiðarfram- leiðenda. — Það er búið að selja alla skreið, sem hægt var að ná i, fyrst til Italiu og nú siðast til Nigeriu, sagði Bjarni V. Magnússon i við- tali við Timann i gær. Hér ér um mjög hagstæða sölu að ræða, og hefur verðið á skreiðinni hækkað töluvert siðan i sumar. — Það er óhætt að segja að eftirspurnin er mikil og markaðs- horfur góðar, sagði Bjarni. Við fórum til Lagos, Hartcourt og Calabar til.þess að kynna okkur afskipunarmöguleika þarna i Nigeriu, og þeir virðast mjög litl- um vandkvæðum bundnir. Við fengum þær upplýsingar, að skreiðinni yrði skipað upp jafn- skjótt og hún bærist, en það skipt- ir verulegu máli i þessum við- skiptum. • • STOÐVUN FRYSTI- HUSANNA AFSTYRT f i BH-Reykjavik. — Nefnd frysti- húsaeigenda á Suðvesturlandi gekk i gærmorgun á fund for- sætisráðherra tii að ræða vanda- AAisstu af 280m.kr. samningi HHJ-Rvik — Undanfarið hafa staðið yfir samningar milli Flug- leiða og samgöngumálaráðuneyt- isins i Ghana um pilagrlmaflug þaðan til Jeddah. Var talið nær vist, að samkomulag næðist um þetta flug, sem átti að hefjast 7. nóvember, en á fimmtudag barst stjórn Flugleiða skeyti, þar sem segir, að ekkert islenzkt flugfélag komi til álita I þessu sambandi. Engar frekari skýringar fylgdu, en ekki er talið útilokað, að hjálp- arflug Loftleiða I Biafra á slnum tima, hafi orðið til þess, að Ghanamenn hafi hætt við samn- ingana á slðustu stundu. Þessisamningurhljóðaði upp á 60—70 ferðir og hefði fært Flug- leiðum um 1,7 milljónir dollara eða sem svara rösklega 280 milljónum islenzkra króna i aðra hönd. Nú er á döfinni annar samning- ur um pilagrlmaflug.sem þó yrði mun minni en Ghanasamningur- inn. Er þar um að ræða allt að 15 flugferðir frá ýmsum stöðum i Afriku og Asiu til Jeddah. Þórarinn Jónsson flugrekstrar-, stjóri Flugleiða heldur I dag utan til samningaviðræðna um þetta mál. Fiskþurrkun við hverahita MÓ-Reykjavik. i gær hófst ný verkunaraðferð á fiski hér á landi, þegar farið var að þurrka saltfisk við hverahita. Talið er, að kostnaður við hveravatnsþurrk- unina verði ekki nema 15 til 18 þúsund kr. á mánuði, en i eins þurrkstöð, sem hituð er upp með oiiu er kostnaðurinn um 120 þús á mánuði. Hér er þvi um mikinn gjaldeyrissparnað að ræða. Það er Fiskverkun Guðbergs Ingólfssonar i Gerðum, sem reist hefur umrædda þurrkstöð i Hveragerði. Húsið er 1000 ferm. áð stærð og byggði það Hjalti Guðmundsson bvggingameistari i Keflavik. Hafizt var handa um húsbygg- inguna 8. april sl. hefur verið unn- ið að henni af miklum krafti. Þann 6. sept. sl. var siðan fyrsti fiskurinn tekinn inn i húsið til þvottar og i gær hófst svo þurrk- unin. Afköst eru áætluð um 80-100 t. af þurrkuðum fiski á mánuði eða um 1000 tonn á ári. Fiskurinn verður aðallega keyptur frá Þor- lákshófn, Stokkseyri og Selfossi svo og frá ýmsum stöðum á Aust- fjörðum. Fiskurinn verður fluttur með bilum og með tilkomu hring- vegarins opnast möguleikar á að kaupa fisk hvaðanæva að af land- inu. Hugmyndin að þessari aðferð fæddist fyrir fjórum eða fimm árum, sagði Guðbergur i viðtali við Timanm. — Kunningi minn Sigurjón Kristjánsson bóndi I Forsæti i Villingaholtshreppi sagði þá við mig, að hann væri undrandi á; að við sem þurrkuðum saltfisk skyldum ekki nota hverahita til þess, i stað dýrrar innfluttrar oliu. Siðan hefur þessi hugmynd verið að brjótast i kollinum á okk- ur feðgum, sem erum með fisk- verkunarstöðina i Garðinum og varð svo að veruleika. — Ég vil nota þetta tækifæri til að koma á færi, sagði Guðbergur, að ég tel, að við ts- lendingar þurrkum allt of litið af saltfiski. Blautur saltfiskur er hráefni, sem verður að miklu meira verðmæti ef hann er urrk- aður allah saltfisk, sem þeir kaupa héðan, áður en þeir selja hann. Norðmenn þurrka svo til allan sinn saltfisk, en hér á landi er ekki þurrkað nema 15—18% af fiskinum. 1 fiskverkunarstöðinni i Hvera- gerði er áætlað, að vinni 12-15 manns, en stöðin er búin öllum fullkomnustu tækjum, sem völ er á. Framleiðsluverðmæti er talið geta orðið um 250 til 280 millj. kr. á ári. Kostnaður við húsið er um 32 millj. króna og tæki hafa verið keypt fyrir um 7 millj. kr. mál frystihúsanna. Tók forsætis- ráðherra erindi nefndarmanna vel, en þeir hétu þvi hins vegar að gera allt, sem i þeirra valdi stæði, til að ekki kæmi til stöövunar frystihúsanna, að sögn Arna Benediktssonar, framkvæmda- stjóra frystihússins að Kirkju- sandi, en hann er einn nefndar- inaniia. Boðaður hefur veriö ann- ar l'undur með forsætisráðherra eftir heigina. — Við gerðum forsætisráð- herra glögga grein fyrir stöðu frystihúsanna, sagði Arni Bene- dikstsson, hvernig um langvar- andi hallarekstur hefði verið að ræða, hvernig skuldahalinn hefði vaxið, og hvernig hefði verið unnt að velta þessu, meðan afli var nægur. Viö lýstum tæpri stöðu frystihúsanna á þessum árstima, og hversu skörp skil hefðu orðið, er fiskiskipaflotinn sigldi i land. Sökum hráefnisskorts myndu ein- hver frystihús ef til vill stöðvast timabundið. Tók forsætisráð- herra erindi okkar mjög vel, og verður rætt við hann aftur upp úr helginni. Við inntum Árria, Benediktsson eftir þvi, hvort ekki yrði um stöðvun frystihúsa viðar á land- inu að ræða, en Árni bjóst ekki við þvi. — Astandið er langverst á þessu svæði. suðvestanlands. Það eru svo sem fjárhagsörðugleikar viðar um land, en mér er ekki kunnugt um, að frystihús úti á landi hafi verið alveg komin að þvi að stoppa. eins og hér er raun- in. Keynir Guðbergsson fram- kva'mdasljóri fyrirtækisins liti lyrir fiskþurrkunarklef- aiiuin. T;mara\ d PÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.