Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. nóvember 1975. TÍMINN 5 Gæzlustjóri Albingis? Með tilliti til hins nána sam- bands milli Gylfa Þ. Gfslasun- ar og Jónasar Ilaralz. kom það engum á óvart, að Aiþýðu- blaöið skvldi taka upp hanzk- ann fyrir hankastjórann i gær. En það vill nú svo til, að það er ekki cinungis Timinn, sem hefur bent á tviskinnung Jón- asar liaralz. Flokksbróðir Jónasar, Þorsteinn Thoraren- sen, skrifar skelegga grein, sem birtist i Pagblaðinu i gær, þar sem hann tekur undir gagnrýni Timans. M.a. segir hann: ,,i ljósi þessa hljómar það harla undariega, þegar aðal- bankastjóri Landsbankans kemur fram i sjónvarpi og tal- ar eins og siðgæðispostuli yfir islenzkum alþingismönnum, sakar þá um að vanrækja skyldur sinar og segir, að draga þurfi skýrari linur milli þingmanna, framkvæmda- valds og embættisvalds. Þetta er að visu alveg rétt, en á sama tima sér þessi háttvirti aðalbankastjóri ekki að það er cnn nauðsynlegra að draga skýrar linur á ummáli hans sjálfs. Hvort er hann banka- stjóri Landsbankans eða upp- risandi pólitiskur forustumað- ur? Á það kannski að vera hlutverk bankastjóra Lands- bankans að taka að sér sið- gæziustörf fyrir alþingi. Kannski ætti að snúa hlutun- um við og bankastjórn Lands- bankans að kjósa gæzlustjóra með alþingi. Eða er þetta allt misskilningur, var það ekki bankastjórinn, sem kom fram i sjónvarpinu, heldur hinn nýi upprisandi póiitiskur forustu- maður?” Hið tvöfalda siðgæði í framhaldi af þessu gerir Þorsteinn grein fyrir þvi, hvernig bankastjórar við Landsbankann hafa dregið sig út úr pólitík til að geta sinnt störfum fyrir bankann. Síðan segir hann: ,,En Jónas Ilaralz ætlar að snúa hlutunum við. Með áber- andi tvöföldu siðgæði er liann nú að ryðjast til forustu i póli- tiskum flokki og hugsanlegt er að hann beiti hankavaldinu fyrir sig. Það er alkunna að hann beitti sér fyrir þvi á sl. ári að veita Reykjavikurborg stórkostlega fyrirgreiðslu, ég held um :I00 millj. kr., á sama tima og litli alþýðumaðurinn varð að snúa bónleiður frá búð. Auðvitað var þetta mjög nauðsynlegt, en cr kannski samhengi milli þess og að skömmu siðar var sami mað- ur kjörinn i miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins? Þetta getur auðvitað enginn vitað, ekki frekar en Ármannsfellsmálið — aðeins óheppileg og ein- kcnnileg tilviljun, sem stafar af þvi að linurnar eru ekki skýrar. Það er nauðsynlegt að skýra iinurnar, hvort er einhver maður formaður byggingar- sjóðs Sjálfstæðishússins eða borgarráðsmaður? Hvort er annar maður aðalbankastjóri Landsbankans eða risandi forustuinaður i pólitiskum flokki?” Aðhald frá Framkvæmda- stofnuninni? Loks segir Þorsteinn Thor- arensen: ,,Það er lika vandi, að ekki má skerða eðlilegt sjálfstæði rikisbankanna i viðskiptalif- inu. Tvöatriði koina helzt i huga. í fyrsta lagi er nú Ijóst, að bankaráðin veita ekki aöliald og er þvi eðlilegt að þau yrðu afnumin og alþingi gripi til nýrra aðferða til að koma fram aðhaldi, t.d. að fela Framkvæmdastofnuninni, sem hefur miklu viðari útsýn, almennt eftirlit meö rekstri og fjárfestingu rikisbankanna i þeim tilgangi að stöðva þegar i stað fáranlega eyðslu og hefðarkapphlaup.” Margar dstæður Eins og af þessum ummæl- um sést, er það siður en svo, að Timinn einn liafi sitthvað við umniæli Jónasar Haralz að athuga. Ummæli hans i sjón- varpsþættinum voru óheppi- lcg, og það er misskilningur, að stjórnmálamennirnir einir bcri ábyrgð á efnahagsvand- anum. Jónas Haralz ber held- ur ekki cinn ábyrgð honum, þrátt fyrir að hann hafi beitt sér fyrir vissri útlánapólitik, á sama tima og stjórnvöld höfðu samið við bankana um að draga úr útlánum. Ýmsar ytri aðstæður hafa liaft mikil áhrif á neikvæða þróun efnahags- mála okkar. Nægir þar að nefna oliuverðhækkunina og stórlækkað verð á útflutn- ingsaafurðum okkar. Og það er anzi fljótt að fyrnast yfir at- burðina i Vestmannaeyjum, sein juku mjög á þensluna i þjóðfélaginu. Trauðla verður islenzkum stjórninálamönn- uin kennt um þessa atburði. Erfitt að viðurkenna sannleikann i vörn Alþýðublaðsins i gær er þvi huldiö fram, að lýsing Timans á atvinnuleysis- ástandinu 1967-’69 ,,sé hrein og bein lygi”. Það getur stundum verið erfitt að viöurkenna sannleikann, og skiljaniegt er, að Alþýðublaðið vilji gera sem minnst úr þessu. Ekki ólygn- ari heimild.en „Fréttabréf kjararannsóknarnefndar” frá 1969, en meðal nefndarinaniia þá er Björn Jónsson, segir, að um áramótin 1968-’69 hafi liátt að sjötta þúsund manns verið á atvinnuleysisskrá hér. Það þýðir u.þ.b. 7% atvinnuleysi, sem þykir mikið i þeim lönd- uin, sem nú eiga við þetta vandamál að striða. Á þessu timabili flúðu þúsuiulir land i von um atvinnu erlendis. Ritstjóri Alþýðublaðsins, Sighvatur Björgvinsson, getur liaídið áfram að berja höfðinu við steininn eins lengi og hann lystir þess vegna. Sjálfsagt er litil hætta á þvi, að honum verði meint al'. —a.þ. Samkyæmt fullyrðingum Alþýðublaðsins er það, sem sést á myndinni að ofan, „hrein og bein lygi”. Myndin sýnir okkui islenzka iðnaðarmenn á afgreiðslu Flugfélags fslauds, en þá voru þeir á leiðinni til Sviþjóðar i atvinnuleit. Samtakamáttur bif reiðaeigenda byggist á ítökum Félags islenzkra bif- reiðaeigenda um land allt. Þess vegna óskar félagið eftir því að komast i samband við fólk alls staðar á landinu — utan höf uðborgarinnar — sem er fúst til að taka að sér umboðs- mannastörf fyrir félagið f sínu byggðarlagi. Koupitf strax-og STJÖRNU AAÚGA- r VEL TS8D Múgavél, sérstaklega hentug til raksturs á undan heybindivélum og sjálfhleðsluvögnum Skilur eftir sig jafna og lausa múga Lyftutengd og þvi lipur i snúningum Vinnslubreidd 2,80 m Örfóar vélar óseldar — Greiðsluskilmólar Hagkvæmt haust-verð kr. 147 þúsund með söluskatti Verðtilboð þetta stendur til 5. nóvember - eða meðan birgðir endast xJIUUUöf LAGMtJLI 5. SIMI 81555 ii y ii Til foreldra vangefinna barna í Reykjavík Skólatannlækningar Ileykjavikur hafa til- kynnt aó sökum tannlæknaskorts verði ekki liægt aö annast tannviðgeröir vangef- inna barna á skólaskyldualdri á vetri komanda. Aðstandendur þessara barna verða þvi að sjá um að þau fái nauðsynlega tannlækna- þjónustu. Jafnframt er bent á að Sjúkra- samlag Reykjavikur endurgreiðir að fullu kostnað við tannviðgerðir vangefinna barná á aldrinum 6-15 ára. Styrktarlelag vangefinna. Tíminner peningar Auglýsitf i Támanum FIB Þeir, sem áhuga hafa á að leggja hönd á plóginn, eru vinsamlega beðnir að leita upplýsinga og gefa sig fram í síma eða bréfi við f ramkvæmdastjóra FiB, Ármúla 27, Reykjavík. Símar 3-36-14 og 3-83-55.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.