Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 1. nóvember 1975. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla -apóteka i Reykjavik vikuna 31. okt. til 6. nóv. er I Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlufrá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 16. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Háfnarfiröi, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnanna. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. .Bilanasími 41575,. simsvari. Kirkjan Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30 Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Allra-heilagramessa: Sr. Arn- grimur Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- samkoma kl. 11. Sóknarprest- ur. Innri-Njarðvikurkirkja: Sunnudagaskólikl. ll.árd.Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Asprestakall Barnasamkoma kl. 11 I Laugarásbiói. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grlmur Grimsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræöuefni: I minningu látinna. Sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Allra sálna messa, minninga- dagur látinna. Páll Gröndal leikur einleik á selló i mess- unni. Sr. Þórir Stephensen. Fjölskyldumessa kl. 2. For- eldrar fermingarbarna eru vinsamlega beðin að mæta við messuna. Predikunarefni: Ferming og fermingarundir- búningur. Sr. Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskóla við öldugötu. Hrefna Tynes. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Neskirkja. „ . Barna- samkoma kl. 10:30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Digranesprestakall: Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Messa fellur niður vegna viðgerðar á kirkjunni. Þorbergur Kristjánsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólan- um kl.2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla kl. 11 árd. Messa fellur niður i Kópavogskirkju vegna við- gerðar. Sr. Arni Pálsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 (Hinn árlegi kirkjudagur safnaðarins hefst með messunni en á eftir verða kaffiveitingar I Kirkjubæ). Sr. Emil Björnsson. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Stokkseyrarkirkja. Guðsþjón- usta kl. 2. Allra heilagra messa. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sókn- arprestur. Fíladelfia: Sunnudagaskól- arnir byrja kl. 10.30. Safnað- arguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Vakn- ingarvikan byrjar. Ræðumað- ur Gunnar Sannerland. Sam- komur áfram alla vikuna kl. 17 og 20.30. Filadelfía. Mosfellskirkja: Guðsþjónusta kl. 2, Sr. Bjarni Sigurðsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 11. (at- hugið breyttan tima). Sr. Þor- steinn Björnsson. Frikirkjan i Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Safnaðar- prestur. Breiðholtsprestakall: Messa kl. 2 i Breiðholtsskóla. Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Lárus Halldórsson. Prestar Reykjavik og ná- grenni hádegisverðafundurinn er á mánudag i Norræna hús- inu. SigSingar Skipadeild S.Í.S. Disarfell fór i gær frá Oskars- hamn til Riga og siðan til Is- lands. Helgafell fer væntan- lega I kvöld frá Reykjavfk til Norðurlandshafna. Mælifell er I Cardiff, fer þaðan til Avon- mouth. Skaftafell er væntan- legt til New Bedford á morg- un. Hvassafell er i Svendborg, fer þaðan 4/11 til Gautaborgar og Larvikur. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell fór I gær frá Eskifirði áleiöis til Liver- pool. Saga fór 27. þ.m. frá Sousse áleiðis til Keflavikur. Afmæli 90 ára er i dag 1. nóvember, Benedikt Jónsson, Asi Hvera- gerði. Hann verður i dag staddur að Gili i Mosfellssveit. Blöð og tímarit 5. hefsti Verðlaunakross- gáturitins er nýkomið út. 1 þvi eru 12 heilsiðukrossgátur. 1 opnu svokallaðri er ein stór krossgáta. þ .e. hún tekur yfir 2 blaðsiður og eru verðlaun veitt fyrir ráðningu hennar. I. verðlaun eru segulbandstæki, að verðmæti um 20.000 krónur. II. verðlaun eru Stóra blómabókin, Stóra fuglabókin og Stóra skordýra- bókin, stórkostlegar lit- prentaðar bækur i útgáfu Fjölva. III. verðlaun eru svo 3000 krónur i peningum. I heftinu er lika skrá yfir vinningshafa i 3. og 4. hefti. Frágangur á blaðinu er snyrtilegur og kostar það nú kr. 250 með söluskatti. Félagslíf Laugard. 1/11 kl. 13. Um Gálgahraun. Fararstj.Jón I. Bjarnason. Sunnud. 2/11 kl. 13. Úlfarsfell-Lágafell. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottfararstaður B.S.I. ( v e s t a n v er ð u ) Allir velkomnir. Laugardagur 1. nóv. kl. 13.30 Ferö I hraunhellana v. Bláfjöll undir leiðsögn Einars Ólafs- sonar. Nauðsynlegt er að hafa ljós meðferðis. Fargjald greitt v. bilinn. Brottfararstaður: Umferðarmiðstöðin (að aust- anverðu) Sunnudagur 2. nóv. kl. 13.00 Gönguferð frá Elliðavatni um Hjalla. (hæg og góð göngu- leið), greitt v. bilinn. Brottfararstaður: Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag tslands, öldugötu 3, S. 19533 Og 11798. Hlutavelta og Flóamarkaður verður haldinn laugardaginn 1. nóv. kl. 2 i Hljómskálanum. Kvenfélag Lúðrasveitar Reykjavikur. Basar Blindrafélagsins. Blindrafélagið Hamrahlið 17, heldur sinn árlega Basar laugardaginn 1. nóv. kl. 1 e.h. Margt góðra muna, t.d. prjónavörur, leikföng, kökur, skyndihappdrætti með 3-400 vinningum. Komið og gerið góð kaup og styrkið um leiö gott málefni. Basarnefnd Blindrafélagsins. I.O.G.T.Svava nr. 23. Fundur 2. nóv. kl. 14. Kvenfélag óháða safnaðarins: Kirkjudagur safnaðarins verður næst- komandi sunnudag. Félags- konur, sem ætla aö gefa kökur, eru góðfúslega beðnar aö koma þeim á laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl. 10-12. ■li 2069 Lárétt 1) tslenzk.-6) Lifstið.- 7) Spé,- 9) Mann.- 11) 51.- 12) Sagður,- 13) Skel.- 15) Sveig.- 16) Kona.- 18) Embættismenn,- Lóðrétt 1) Riki,- 2) Nánar,- 3) 55,- 4) Stök,- 5) Móri,- 8) Stafurinn,- 10) Keyrðu.-14) Veik,-15) Ól.- 17) Efni,- X Ráðning á gátu nr. 2068 Lárétt 1) Framför,- 6) Tál,- 7) Alt.- 9) Ósk,- 11) Kú.- 12) KK,- 13) Krá,- 15) Lái,- 16) Rói,- 18) Raustin.- Lóðrétt 1) Frakkar.-2) Att.- 3) Má,- 4) Fló.- 5) Rakkinn,- 8) Lúr,- 10) Ská.-14) Áru.-15) Lit,- 17) Ós.- ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FRÉMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir RJP 8296 Menntamálaráðuneytið, 28. október 1975. Styrkir til háskólanáms i Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa Is- lendingum til háskólanáms iDanmörku námsárið 1976- 77. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandidat eöa stú- dent sem leggur stund á danska tungu, danskar bók- menntir eða sögu Danmerkur og annar er ætlaður kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. All- ir styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim, ef henta þykir. Styrk- fjárhæðin er áætluð um 2.030 d.kr. á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. desember n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðu- neytinu. # AAINNIS- mm m b Stórmeistara penmqur Skáksamþand Islands og Taflfélag Reykjavlkur hafa, í tilef ni af 50 og 75 ára afm'ælum sinum, látið slá minnispening tileinkaðan Friðrik Olafssyni, alþjóðleg- um stórmeistara I skák. Er hér um að ræða upphaf að sérstakri minnispeningaserlu um Isl. stórmeistara I skák, sem fyrirhugaðer aðhalda áfram með eftir þvi, sem tilefni gefast. Næsti peningur yrði helgaður Guðmundi Sigur- jónssyni. Upplag peningsins er takmarkaö við 100 gull-, 500 silfur- og 1000 koparpeninga, sem allir verða númeraðir. Peningurinn er stór og mjög upphleyptur. Þvermál 50 mm, þykkt 4,5 mm og þyngd um 70 gr. Þeir sem kaupa peninginn nú eiga for- kaupsrétt að sömu númerum slðar, eða I einn mánuð eftir að næsti péningur kem- ur út. Peningurinn er teiknaður af Halldóri Péturssyni listmálara, en sleginn hjá IS- SPOR hf„ Reykjavik, I samvinnu við SPORRONG I Svíþjóð. Pöntunum er veitt móttaka hjá Söludeild Svæðismótsins að Hótel Esju, Samvinnu- bankanum, Bankastræti 7, Verzl. Klausturhólum Lækjargötu 2 og hjá fé- lögunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.