Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 2. nóvember 1975. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla -apóteka I Reykjavík vikuna 31. okt. til 6. nóv. er i Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða ailtaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og Jielgidagavarzla upplýsingaf lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga lil föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 16. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. .Bilanastmi 41575,. simsvari. Félagslíf ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 2/11 kl. 13. Clfarsfell-Lágafell. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Brottfararstaður B.S.l. (vestanverðu) Allir velkomnir. Sunnudagur 2. nóv. kl. 13.00 Gönguferð frá Elliðavatni um Hjalla. (hæg og góð göngu- leið), greitt v. bflinn. Brottfararstaður: Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). Feröaféiag islands, öldugötu 3, s. 19533 og 11798. I.O.G.T.Svava nr. 23. Fundur 2. nóv. kl. 14. Kvenfélag Óháða safnaöarins: Kirkjudagur safnaðarins verður næst- komandi sunnudag Félags- konur, sem ætla að gefa kökur, eru góðfúslega beðnar aðkoma þeim á laugardag kl. 1-5 og sunnudag kl. 10-12. Kvenstúdentar munið Opið hús að Hallveigarstöðum mið- vikudaginn 5. nóvember kl. 3- 6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvcnfélag lláteigssóknar. Skemmtifundur verður i Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 4. nóv. kl. 20.30. Bingó. Allir velkomnir. Stjórnin. Afmæli 75 ára afmæli HANS R. Hirschfeld, sem var sendiherra V.-Þjóðverja hér á landi um langt árabil, á 75 ára afmæli 26. október n.k. 1 starfi sinu hér eignaðist Hirschfeld sendiherra marga vini, enda hafði hann einlægan áhug á að efla vinsamleg sam- skipti við tslendinga. Eru þeir áreiðanlega margir hér á landi, sem minn- asthans á þessum merkisdegi með hlýhug og þakklæti. Gisli Sigurbjörnsson ÞORSTEINN SIGURÐSSON, bóndi i Viöidal er áttræður i dag. Þorsteinn fæddist á Viði- hóli á Hólsfjöilum 2. nóv, 1895, en hóf búskap i Viðidal 1923 og bjó þar til ársins 1970. Þor- steinn kvæntist árið 1919 Guð- rúnu Sigurbjörnsdóttur, og eignuðust þau fimm börn. Konu sina missti Þorsteinn ár- ið 1969. Þorsteinn dvelst nú i Viðidal hjá dóttur sinni og syni, sem þar búa. Hinir fjölmörgu vinir Þor- steins senda honum hlýjar af- mæliskveðjur. Borgarbókasafnið Aöalsafn ÍJingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugar- daga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn. Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Mofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabilarbækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin heini. Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, latlaða og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar iánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Minningarkort „Samúðarkort Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háa- leitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8- 10, simi 51515.” Landsmót Votta Jehóva LANDSMÓT Votta Jehóva hófst 30.10 i samkomusal þeirra við Sogaveg 71 i Reykjavik. Stef mótsins er drottinsvald Guðs. Mótið hefur átt sér langan að- draganda, og mikill undirbúning- ur hefur verið gerður að þvi, til þess að hægt sé að veita mikla bibliufræðslu á skömmum tima. T.d. verða sýnd 4 leikrit, sem mikil vinna liggur á bak við. A sunnudaginn flytur Friðrik Gisla- son ræðuna: „Einn heimur, ein stjórn vegna drottinsvalds Guðs”. Fræðslustarf er mjög mikill lið- ur i starfi Votta Jehóva. Hér á landi, er það aðallega fólgið i þvi að kenna boðskap Bibliunnar, en viða erlendis kenna þeir lika fólki að lesa og skrifa. Mikill fjöldi manna erá mótinu, og hafa þeir komið frá flestum landshlutum. Vottar Jehóva bjóða alla hjartanlega velkomna á mótið, en þvi lýkur 2. nóv. Basar og kaffisala Foreldra og styrktarfélags heyrnardaufra FORELDRA- og styrktarfélag heyrnardaufra heldur basar og kaffisölu að Hallveigarstöðum sunnudaginn 2. nóv. kl. 2 e.h. A boðstólum er margt eigu- legra muna, svo sem lopapeysur og aðrar prjónavörur, mikið af fallegum barnafatnaði, ýmsir góðir munir til jólagjafa og lukkupokar. Kökusala verður i tengslum við basarinn. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra vinnur að gerð orðasafns fyrir heyrnskert börn, bæði yfir bendimál það, er þeir nota mikið sin á milli og orðasafn með skýringum i máli og mynd- um. Fyrrnefnda orðasafnið er nú að koma út i tilraunaútgáfu. Fé- lagið starfar einnig með Félagi heyrnarlausra að félagsmálum þeirra. Nemendur og kennarar í Iðnskóla Austurlands mótmæla EFTIRFARANDI ályktun var einróma samþykkt á fundi nem- enda og kennara Iðnskóla Austur- lands i Neskaupstað: „Nemendur og kennarar Iðn- skóla Austurlands i Neskaupstað lýsa fullri samstöðu með Iðn- nemasambandi Islands i mót- mælum þess gegn öllum niður- skurði á fjárveitingum til iðn- fræðslumála, sem og til annarrar verkmenntunar, á sama tima og yfirvöld menntamála tala um þjóðarnauðsyn á eflingu verk- menntunar. Þá viljum við benda á það ó- réttlæti, sem felst i fjármagns- legri uppbyggingu bóklegs fram- haldsnáms annars vegar og verk- menntunarkerfisins hins vegar, þar sem rikið byggir sjálft og rekur skóla fyrir þá sem fara i bóklegt framhaldsnám, en sveit- arfélögum er ætlað að byggja og reka að hálfu verkmenntunar- skóla eins og t.d. iðnfræðsluskóla. Við tökum heilshugar undir orð hæstvirts menntamálaráðherra um að auka þurfi virðingu fyrir öllu verklegu námi, en leggjum á- herzlu á, að til þess að þjóðin sjálf meti verkmenntun til jafns við þá bóklegu, þarf löggjafinn og fram- kvæmdavaldið að ganga á und- an.” 2070 Lárétt 1) Manns.-6) Borða.-7) Kyrr,- 9) tlát.-11) Sögn,- 12) Stefna.- 13) Léttur svefn.-15) Mál.- 16) Strákur,- 18) Peninganna,- Lóðrétt 1) Spámaður.- 2) Lið.- 3) Has- ar.- 4) Bit.- 5) Land.- 8) Ólga.- 10) Kona.- 14) Söngmenn.- 15) Málmur.- 17) Tónn,- X Ráðning á gátu nr. 2069 Lárétt 1) Innlend.-6) Ævi.-7) Dár,- 9) Nóa,- 11) LI,- 12) Ku,- 13) Aða,- 15) Bug.- 16) Una.- 18) Dómarar.- Lóðrétt 1) Indland,- 2) Nær,- 3) LV.- 4) Ein.- 5) Draugur,- 8) Aið.- 10) Óku.- 14) Aum.- 15) Bar.- 17) Na,- ? II fi /i n iJJli — HALOGEN aðalljós samfellur þokulj ós

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.