Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 2. nóvember 1975. ^ÞJÓDLEIKHÚSIÐ 3" 11-200 Stóra sviðið: CARMEN' 3. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt Blá aðgangskort gilda. 4. sýning miðvikudag kl. 20. KARPEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Næst siðasta sinn. ÞJÓÐNtÐINGUR þriðjudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNO fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAR i dag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ þriöjudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1- 1200. sýnir söngleikinn Bör Börsson J R í dag kl. 3. Aðgöngumiöasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17—20. Simi 4-19-85. Næsta sýning fimmtudags- kvöld kl. 20,30. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental « A A Sendum I "V4- Ferðafólk! Við sækjum ur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 O.AA.ftQ ft 9.88.10 LKIKFLIAG REYKIAVÍKUR *S 1-66-20 Sl o r SAUMASTOFAN i kvöld — Uppselt. SKJALDHAMRAR þriðjudag — Uppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALPHAMRAR föstudag — Uppselt. SAUKASTOFAN laugardag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. 3* 1-89-36 Hættustörf lögreglunnar The New Centurions Raunsæ æsispennandi og vel' leikin amerisk úrvals- kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og störf lög- reglumanna i stórborginni Los Angeles. Með úrvalsleikurunum Stacy Keach, George C. Scott. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Billy Bright ISLENZKUR TEXTI. |Sprenghlægileg ameriski ’gamanmynd i litum meðj : Oick Van Pyke og Mickevf Rooney. Bak við Hótel Esju /Hallarmúlá, simar 8-15-88 og 35-300. Opið alla virka daga frá kl. 9-7 nema á laugardögum frá kl. 10-4. Reynið viðskiptin þarsem úrvalið er og möguleikafnir mestir. Hljómsveit Birgis Gunn laugssonar Opið frá ■3 Op/o til 1 kl í kvöld Kabarett KLUBBURINN 7 morð ZÁCHÁRIÁH Ný Rock Western kvikmynd, sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. t myndinni koma fram nokkrar þekktustu stjörnur sem uppi eru i dag m.a. Country Joe and The Fich og The James Gang o.fl. Aðalhlutverk: John Hubinstein, Pon Johnson, Elvin Jones, Dough Kershaw. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. gÆHKSÍS Barnasýning ki. 3: Vinur indiánanna Spennandi indiánamynd i lit- um. 7M0RD I KÐBENHAVN Anthony Steffen Sylvia Kochina Shirley Corrigan FARVER TechhiscopE ENGLISH VERSION F.U.16 REGINA Ný spennandi sakamála- mynd i litum og Cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. hafnarbíD *& 16-444 Meistaraverk Chaplins: SVIÐSLJOS Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin einhver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari: Charlie Chaplin, ásamt Clarie Bloom, Sydney Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. *S 2-21-40 Lady Caroline Lamb Listavel leikin mynd um ást- ir Byrons lávarðar og skálds og eiginkonu eins þekktasta stjórnmálamanns Breta á 19. öld. Leikstjóri: Robert Bolt. Tónlist eftir Richard Rodney Bennett, leikin af Filharm- óniusveit Lundúna undir stjórn Marcus Oods. ÍSLENZKUR TEXTI. Frábærir leikarar koma fram i myndinni m.a. Sarah Miles, Jon Finch, Richard Chamberlain, John Mills, Laurence Oliver o.m.fl. Þetta er mynd fyrir alla ekki slzt konur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slöasta sinn. I strætó Brezk gamanmynd 1 litum. Mánudagsmyndin: Heimboðið Snilldarlega samin og leikin svissnesk verðlaunakvik- mynd í litum. Leikstjóri: Claude Goretta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn. 1-15-44 Lokaorustan um apaplánetuna 20th CENTURY-FOX PRESENTS BATTLE FOR THE PLANET OFTHEAPES Spennandi ný bandarisk lit- mýnd. Myndin er tramhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánctunni og er sú fimmta og siðasta í röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy Mcnowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á ölluin sýning- um. GAMLA BIO Sfmi 11475 Litli Indíáninn JARBi 3*1-13-84 í klóm drekans Enter The Dragon Bezta karate kvikmynd sem gerð hefur verið, æsispenn- andi frá upphafi til enda. Myndin er i litum og Pana- vision. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Bruce Lee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Lína Langsokkur. Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paui Nicholas, Jack Nicholson, KeithMoon, Tina Turner og The Who. Sýnd ki. 5, 7.10 og 9.15. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn Skemmtileg og spennandi ný litmynd frá Disney. James Garner, Vera Miles. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þyrnirós Disney-teiknimyndin Barnasýning kl. 3. ATH. Sala hefst kl. 1,30. lönabío 3-11-82

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.