Tíminn - 04.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.11.1975, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 4. nóvember 1975 TÍMINN Aukin verkefni sveitarfélaganna 1 fjárlaga- ræöu sinni gerði Matthi- as A. Mathie- sen fjármála- ráöherra aö umræðuefni verkaskipt- ingu niilli rik-1 is, sveitarfé- laga og einka-1 aðila, en eins og fram kom i greinargerð með fjárlaga- frumvarpinu, hyggst rikis- stjórnin beita sér fyrir þvi, að hlutur sveitarfélaga i sölu- skattstekjum verði aukinn, gegn þvi að sveitarfélögin taki að sér aukin verkefni, sem rikið hefur nú með höndum. Hyggst ríkisstjórnin auka hluta sveitarfélaga með þvi, að Jöfnunarsjóður sveitarfé- laga fái endanlega 8% af hverju söluskattsstigi, en sjóðurinn hefur nú ekkert af þeim 4 stigum, sem nefnd eru söluskattsauki né þeim 3 stig- iiin, sem renna i Viðlagasjóð og til greiðslu oliustyrkja. Löggæzlan og skólarnir Þaö kom fram i ræðu fjár- málaráðherra, að enn er ekki búið að ákveða, hvaða þættir þaö eru, sem sveitarstjórnirn- ar munu taka að sér. t tið rikisstjórnar Ólafs Jóhannes- sonar voru gerðar breytingar á sveitarstjórnarlögum, sem gerðu það að verkum, að ýms- um verkefnum var létt af sveitarfélögunum, samkvæmt ósk þeirra sjálfra. Þyngsti bagginn var löggæzlan. Munu sveitarstjórnir almennt sam- mála um, að sú breyting hafi verið jákvæð fyrir sveitarfé- lögin. Sýnist ekki skynsamlegt að breyta þvi fyrirkomulagi aftur. Hins vegar er fyllsta á- stæða til þess, eins og fjár- málaráðherra bendir á, að endurskoða ýmsa þætti sam- aðildar og kostnaðarskipting- ar milli rikis og sveitarfélaga. Má i þvi sambandi nefna rekstrarkostnað skóla, sem skiptist milli rikis og sveitar- félaga. Sýnist ekki óeðlilegt, að sveitarfélögin greiði þann kostnað að fullu, gegn auknum tekjum af söluskatti. Margt fleira kemur til greina i þess- um efnum, en um það verður að nást samstaða milli rikisins og sveitarfélaganna, eins og fjármálaráðherra hefur raun- ar lagt áherzlu á. —a-Þ- $*&qM ly/J Álþjóðlegt svœðismót í Reykjavík ZonalTournament inRykjavík Skáksambandhkmas TaflfélagRerfgavíkur Biðskákir Úr 6. umferð Hartston — Hamann 0—l,72leikir Úr7.umferð Friðrik —Hartston 1—0, 41 leikur Úr9. umferð Liberzon — Poutiainen 1—0, 57 leikir Hamann vann biðskákina við Hartston úr 6. umferð. Aðgerðir Englendingsins á kóngsvæng reyndust of timafrekar til að bjarga skákinni. Hartston gaf biðskákina við Friðrik án þess að tefla frekar. Upp hefði komið endatafl, þar sem Friðrik hefði haft hrók og fjögur peð gegn biskupi, riddara og tveim peðum. Staðan var unnin fyrir Friðrik, en úrvinnsl- an hefði tekið langan tima. Biðskák Liberzons og Poutiainens reyndist unnin fyrir Israelsmanninn. Finninn tefldi einfalt endatafl svo illa rétt fyr- ir bið, að skákinni varð ekki bjargað. Hamann • b c i • f g h Poutiainen i g h \ m má \Éá wá t b c d i | g h Hartston Hvitur lék 57. g4 i biðleik.^ Framhaldið varð 57. — Hh7 58. Re3 Ke8 59. Kg5 a5 60. h6 a4 61. Rc4 Ke7 62. Kh5 Ke6 63. Ra3 Ke7 64. g5 Kf8 65. Rc4 Kg8 66. Ra3 Hh8 67. Rc4 Kh7 68. Re5 a3 69. Rxf7 Hg8 70. Re5 a2 71. g6+ Hxg6 72. Rxg6 alD og hvitur gafst upp. « b c d i | g ti Liberzon Hvitur lék 43. Ha6i biðleik. 43. — Kf8 44. Hc6 Hf7+ 45. Ke5 g6 46. hxg6 Hxf4 47. Hc7 Kg8 48. Hxa7 h5 49. Kd5 Hf5 50. Ke4 Hg5 51. e6 Hxg6 52. Kf5 Hgl 53. Ha8 Kg7 54. e7 Hfl+ 55. Kg5 Hgl + 56. Kxh5 Hhl+ 57. Kg4og svart- ur gafst upp. 10. umferð Laine — Parma 0—l,271eikir Friðrik —Zwaig 1/2—1/2, 24 leikir Poutiainen —Murray 1—0, 33 leikir Ribli — Ostermeyer 1/2—1/2, 41 leikur van den Broeck —Jansa 0—1, 29 leikir Hartston — Liberzon biðskák Hamann — Timman biðskák Björnsathjá. Parma vann Laine fyrirhafn- arlitið i 27 leikjum. Mikil uppskipti urðu i skák Friðriks og Zwaig og komst Friðrik litið áleiðis. Friðrik bauð jamtefli, þegar ljóst var, að frekari vinningstilraunir væru ekki liklegar til árangurs. Skák Poutiainens og Murrays var lokuð i byrjun, en i miðtafl- inu tókst Finnanum að opna stöðuna sér i hag. Menn Irans stóðu illa, og notfærði Poutiain- en sér það með skemmtilegri sókn. Ribli og Ostermeyer tefldu mikla baráttuskák. Léku þeir báðir ónákvæmt i miðtaflinu og sömdu jafntefli eftir 41 leik. Þjóðverjinn stóð heldur betur, en ekki var séð, hvernig hann gæti notfært sér það. Jans náði betri stöðu i miðtafli gegn van den Broeck. Belginn lenti i timaþröng, eins og venju- lega, og missti tökin á skákinni. Hartston fórnaði fljótt manni gegn Liberzon. Ekki virtist fórnin standast, en ísraelsmað- urinn áleit þó ráðlegast að gefa manninn aftur. Staða Englend- ingsins var mjög opin, tók hann tilbragðs að fórna skiptamun til þess að veikja kóngsstöðu and- stæðingsins. Lenti Hartston i timaþröng og missti tökin á skákinni. Hamann og Timman tefldu fjöruga skák. Vann Hollending- urinn peð ibyrjun, en missti það áftur. Miklar sviptingar urðu rétt fyrir bið og missti Daninn þá skiptamun. Biðstaðan virðist unnin hjá Timman. Hvftt: Friðrik Svart: Zwaig Katalónsk byrjun 1. c4 Rf6 2. d4 e6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Be7 5. g3 dxc4 6. Re5 0-0 7. Bg2 c5 8. dxc5 Dxdl 9. Rxdl Bxc5 10. 0-0 Rc6 11. Rxc4 Hd8 12. Rc3 Rd5 13. Bd2 Rxc3 14. Bxc3 15(17 15. e3 Hac8 16. Hfcl Be7 17. a 1 b(i 18. a5 bxa5 19. Rxa5 Rxa5 20. Hxa5 Bc5 21. Hdl f(i 22. Bh3 K1'7 23. Bd4 e5 24. Bxc5 Bxh3 jafntefli. Hvítt: Ribli Svart: Ostermeyer Kóngsindversk vörn 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 0-0 5. Bg2 d6 6. d 1 c6 7. 0-0 Rbd7 8. c4 a5 9. Rc3 He8 10. Dc2 e5 11. e3 exd4 12. Rxd4 Rc5 13. Hfdl De7 14. a3h5 15. b i axb4 16. axb4 Hxal 17. Hxal Rcd7 18. Ha7 h4 19. b5 c5 20. Rc6 De6 21. Rd5 Rxd5 22. cxd5 Dg4 23. Ha4 Dg5 24. gxh4 Dh5 25. Bxg7 Kxg7 26. Ra7 Re5 27. Rxc8 Hxc8 28. Kfl Kg8 29. Bh3 He8 30. De2 Dh8 31. Kg2 c4 32. F? Rd3 33. Hxc4 Rc5 34. h5 gxh5 35. Kf3 Dal 36. lld I Kf8 37. Hdl 1)1-3 38. Bf5 Ha8 39. Dc2 Df6 40. Hgl Ha3 41. Hg2 jafntefli. Biðskákir Hartston—Liberzon, 0-1, 41 leikur Hamman—Timman, biðskák. Hartston mætti ekki til að tefla biðskákina við Liberzon og tapaði á tima. Hvitt: Hartston Svart: Liberzon Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 e6 7. Be3 a6 8. De2 Ra5 9. Bd3 Dc7 10. g4 b5 11. g5 Rd7 12. f4 b4 13. Rd5 exd5 14. exd5 Rc5 15. 0-0 Be7 16. a3 b3 17. Hacl Db7 18. c4 Rxd3 19. Dxd3 0-0 20. Bd2 Bd8 21. f5 Bb6 22. f6 Rxc4 23. Dxc4 Bh3 24. Hf2 Dd7 25. Hf4 gxf6 26. Dxb3 fxg5 27. Dxb6 gxf4 28. Kf2 Kh8 29. Rf3 f6 30. Dd4 Bg4 31. Dxf4 Bxf3 32. Dxf3 Hf7 33. Bc3 Da7 + 34. Kf 1 Haf8 35. Hdl Kg8 36. Bd4 Db7 37. Kf2 Dd7 38. h4 Hg7 39. Hcl Dg4 40. Dxg4 Hxg4 41. Be3 (biðleikur). 41. - - Hxh4 og hvit- ur fór yfir timamörkin. Kaupitf strax-og eytætlurnar TéUa Prófaðar af Bútæknideild og þaulreyndar af hundruðum bænda um land allt á undanförnum árum. jheytætlurnar hafa reynzt afkastamiklar, velvirkar og þurfa lítið viðhald — en þetta eru þau atriði, sem skipta meginmáli — þegar velja skal góða heyvinnuvél. Örfáar vélar óseldar — Greiðsluskilmálar Hagkvæmt haust-verð kr. 237 þúsund með söluskatti Verdtilboð þetta stendur til 5. nóvember - eða meðan birgðir endast Globus? LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 PMSKEflrt gierunar 9 emangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum f da'g. Auk þess fálð þér frian álpappfr með. Hagkvæmasta einangrunarefnið I flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville f alla einangrun. i Sendum hvert á land sem ar. Jifnmp^n Hrlngbroul 121 . Sinii 10-600 Hamman og Timman tefldu 16 leiki , en siðan fór skákin aft- ur i bið f eftirfarandi stöðu Timman • b c d • I g h Plí m tz ""'"% iii 0Í b c d t I Hamann Staðan eftir 10 umferð- ir: Liberzon, 8 v, Ribli 7 1/2 v. (af9), Parma 6 1/2 (af 9), Frið- rik og Jansa, 6 v. (af 9), Oster- meyer, 5 1/2 v. (af 9), Zwaig 5 1/2 v., Hamman 5 v., og biðskák (af 9), Timman 5 v. og biðskák, Poutiainen, 5 v. (af 9), Hartston 3 v. (af 9), Murray, 2 v. (af 9), van den Broeck og Laine, 1 1/2 v. Björn 1 v. (af 9). Ofangreind tafla sýnir ekki nógu vel stöðuna i mótinu, þar eð sumir keppendur hafa teflt 9 skákir.en aðrir 10. Eftirfarandi tafla, sem sýnir hve marga vinninga keppendur hafa misst niður, gefur betri hugmynd um töði i mótini: ( efstu menn): 1.Ribli, — 11/2, 2. Liberzon — 2, 3. Parma, —2 1/2, 4.-6. Friðrik, Jansa og Hamann — 3, 7. Oster- meyer, —3 1/2, 8.-9.,Timman og Poutiainen, — 4, 10. Zwaig, — 4 1/2. 1 dag verða biðskákir tefldar kl. 10-12, og i kvöld verður 12. umferð kl. 17-22. Þá tefla van den Broeck — Björn . Ribli —Parma, Pouti- aiinen—Jansa, Hartston—Ostermeyer, Ham- ann—Murray, Friðrik—Liber- zon, Zwaig—Timman, Laine situf hjá. Rétt er að vekja athygli á þvi, að fjórir efstu menn mótsins tefls saman i kvöld Frið- rik—Liberzon og Ribli—Parma. BragiKristjánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.